Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Síða 18
18 DV. MIÐVHíUÐAG'UR 18/APRlL' 1984-• ” V" íþróttir Iþróttir íþrótti íþróttir Iþróttir Gunnar til liðs við Esbjerg Þjálfari Valsmanna lan Ross er klár í slaginn—Raf n Rafnsson aftur til Fram Víkingurinn Gunnar Gunnarsson, sem hefur leikiö handknattleik með Ribe í Danmörku í vetur, hefur til- kynnt félagaskipti, úr Vikingi í knatt- spymu í danska 1. deildarfélagiö Esbjerg. • Ömólfur Oddsson frá Isafirði — hefur tilkynnt félagaskipti, í Víking, og er hann nú meö Víkingum í æfingabúö- umíBelgíu. • Martin Wilkinson verður ekki þjálfari Isfiröinga — hann á við veik- indi aö stríða. Isfiröingar eru nú að leitaséraðþjálfara. • Jóhannes Eðvaidsson hjá Mother- well hefur hug að koma til Islands í sumar ogþjálfa. • Rafn Rafnsson, fyrmm leikmaður Fram, sem hefur leikið með Gauta- borgarliðinu Hecken, kemur heim til Islands í sumar og mun hann tilkynna félagaskipti í Fram næstu daga. • Jón Gunnar Bergs,semhefurtekiö Sigrún hand- leggsbrotin Sigrún Blomsterberg, landsliðskona ir Fram í handknattleik, gat ekkl leik- ð með stöllum sínum gegn ÍR-stúlkun- im í gærkvöldi. Sigrún handleggs- irotnaði í leik Fram og FH í undanúr- litum bikarkeppninnar. -sos Gunnar Gunnarsson. sér hvíld frá knattspyrnu í vetur, er byrjaður að æfa að nýju með Breiða- bliki. • örn Guðmundsson, fyrrum leik- maður KR og Þórs á Akureyri, sem lék meö norsku liöi sl. keppnistímabil, hefur gengið til liðs við Val. • Sigurður Haraldsson, fyrrum markvörður Valsmanna, er byrjaður að æfa af fullum krafti. • Þorgrímur Þráinsson, bakvörður Valsliðsins, sem hefur verið í Frakk- landi í vetur er nú með Valsmönnum í Englandi. Þorgrímur mun leika með þeimísumar. • Ian Ross, þjálfari Valsmanna, hefur tilkynnt félagaskipti úr Hereford í Val. Ross mun vera tilbúinn að leika með Valsmönnum ef eitthvað færi úr- skeiðis í vörninni hjá þeim. • Ömar Björnsson frá Sandgerði, sem lék með Víkingum sl. sumar, hefur gengið til liðs við Reyni frá Sand- gerðiaðnýju. .S0S. Stefán Halldórsson — sést hér skora gegn FH-ingum í gærkvöldi. DV-mynd Öskar örn Jónsson. Nanna náði bestum tíma Frá Stefáni Kristjánssyni, fréttamanni DV á skíðalands- mótinu á Akureyri: Nanna Leifsdóttir, íslands- meistari i stórsvigi og svigi kvenna, náði bestum tima í stórsvigi í gær á síðustu æfingu akureyrsku skiðastúlknanna fyrir landsmótið sem sett verð- ur hér á Akureyri í kvöld. Hím virðist því í góðu formi og reikna flestlr með því að hún verji íslandsmeistaratitla sina á þessu móti. „Eg hef reynt að æfa á hverj- um degi aö undanfömu en þvi miður hefur færið veriö slæmt hér í Hiíðarfjalli. Það hefur þó batnað mikið síðustu dagana,” sagðiNannaigær. Hún sagði að komin væri meiri keppni í flestar greinam- ar en oft áður og erfitt væri kvöld á Akureyri fyrir keppendur að bóka vinn- ing fyrirfram á þessu móti. „Eg vona þó auövitað að mér takist að verja titla mína. En ég veit að þetta verður hörð keppni.” Nanna er sannkölluð skíða- drottning. Hún hefur staðið sig frábærlega á undanfömum landsmótum. Hefur unnið stór- svigið þrjú síðastliðin ár og svigið síðustu tvö árin. „Ef eitt- hvað er þá reikna ég frekar | meö að sigra í stórsvigi en ■ svigi.” I — En hverja telur hún helstu I keppinautana nú, degi áður en J keppnihefst? | „Eg held að helsti keppinaut- . ur minn í stórsviginu veröi | Signa Viðarsdóttir og í sviginu a Guðrún Kristjánsdóttir, en I báöareruþærfráAkureyri.” I -SK/JGH ■ Knattspyrnupunktar:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.