Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Síða 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR skalb í 97. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1984. Baröas Héraðslæknir telur gólf og veggi íbúðarhússins innbrennda af andaskít sjábls.3 Alþingiígær: Sautján kókóræður Tími sameinaðs Alþingis í gær fór í um. Albert Guðmundsson fjármála- umræður um blönduðu mjólkurdrykk- ráðherra kvað svo alls ekki vera. ina, sem nú standa eins og fleygur Hann skýrði jafnframt frá því að Tnilii stjórnarflokkanna, þótt ótrúlegt fyrir lægi tillaga sín í ríkisstjóm um sé. Fluttar voru 17 ræður um málið en afnám undanþága Mjólkursamsöl- það hvergi nærri útkljáð. unnar og Sölusambands islenskra fisk- framleiðenda frá greiðslu tekju- og Þessar umræður voru utan dagskrár eignarskatta og útsvars. SlF mun ekki þingsins, að frumkvæði Jóns Baldvins hafa nýtt sér undanþáguna síöustu ár. Hannibalssonar. 1 fyrstu snerust þær Mjólkurdrykkjamálið er nú í út- um það hvort nefnd fjögurra ráðherra reikningi sérfræðinga í stjórnarráöinu. væri að semja um undanþágu frá lög- HERB Þetta er gamla brúin vlð Auðólfs- staði i Langadal i Húnavatnssýslu. Skarð myndaðist i veginn við hana vegna vatnavaxta fyrr í viknnni. Umferð ú þjóðleiðinni norður var þvi beint um Svínadal. Aurbleyta iokaði hlns vegar Svinvetningabraut i ger- kvöldi. 1 stað þess að fylia upp i skarðið við gömlu brúna vlð Auðólfs- staði ókvað Vegagerðin að taka nýju brúna i notkun en hún er nokkru neðar, nær Blöndu. Aðeins vantaði fyllingu öðrum megin vlð nýju brúna til að bægt yrði að hleypa umferð ó hana. Það var gert í nótt. -KMU/DV-mynd: Rannveig Sigurðardóttir, Blönduósi. Fyrsta Rasnbow skipinu seinkar — varnarliðið hef ur ekki bókað f lutning með því enn Fyrsta skipi á vegum bandaríska skipafélagsins Rainbow Navigation Inc., sem halda átti til Islands þann 30. april, seinkar um viku. Aö sögn Magnúsar Armanns skipa- miðlara stafar töfin af því að Rainbow tók við skipinu eftir aö þaö haföi staðið ónotað um hríð. Var það tekið í slipp til að yfirfara alla hluti og reyndust lag- Mjóíkurdrykkir þolaekki skattlagningu! — forstjórí Mjólkur- samsölunnar í DV-yf irheyrslu bls. 4 færingar umfangsmeiri en í fýrstu sýndist. Skipið á að byrja að lesta 6. mai og vera í Keflavík um 15. maL Engir flutningar hafa enn verið bókaðir með skipinu héðan á vegum vamarliösins, en fréttir hafa ekki borist um hvort eitthvað hefur veriö bókað meö skipinu hingaö. -GS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.