Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 29
37
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRIL1984.
Listarnir fjórir eru aö þessu
sinni dálitið steyptir í sama mótiö
þó Hallóiö hans Lionel Richie
yrði vafalaust með bestu saman-
lagöa útkomuna. Phil Collins er
líka meö háa einkunn, á toppi
bandaríska iistans, í öðru sæti
þess breska og því þriöja á Þrótt-
heimalistanum. Lagið Against
All Odds náöi þó ekki inn á rásar-
listann; hafnaði í ellefta sæti.
Tvö ný lög eru á lista rásarinnar,
Strákarnir á Borginni meö
Bubba stekkur beint í sjötta
sætiö og Irene Cara mætir meö
breikdansinn sinn í tiunda sætið.
Mel Brooks og Matthew Wilder
eru hins vegar líklegastir til þess
að veita topplögunum verulega
keppni í næstu viku. Mel Brooks
heldur toppsætinu á Þróttheima-
listanum og þar fór Phil Collins
beint í þriöja sætiö. Nýtt lag Dur-
an Duran er líklegt til þess aö
velta Lionel Richie af toppi
Lundúnalistans, Reflex beint í
fimmta sæti, en Phil Collins sýn-
ist ekki eiga neina skæöa keppi-
nauta vestra sem stendur.
-Gsal.
...vinsælustu lögín ’ n
REYKJAVIK I
Rás2 Þróttheimar
1.(1) HELLO 1. (1) TOBEORNOTTOBE
Lionel Ríchie. Mel Brooks
2. (2) RUN RUNAWAY 2. (2) HELLO
Slade Lionel Richie
3. (6) THE KID’S AMERICAN 3. (-) AGAINSTALLODDS
Matthew Wilder Phil CoUins
4. (5) SEASONS IN THE SUN 4. (8) 00THEDANCING
Terry Jacks Mogo Homo
5. (7) T0BE0RN0TT0BE 5. (10) PEOPLE ARE PEOPLE
Mel Brooks Depeche Mode
6. I ) STRÁKARNIR Á BORGINNI 6. (3) STREETDANCE
Bubbi Morthens Break Machine
7. (4) SHAME 7. (7) DOCTORDOCTOR
Astair Thompson Twins
8. (9) STREETDANCE 8. (S | RUN RUNAWAY
Break Machine Slade
9. (3) SOMEBODY’S WATCHING ME 9. (-) MYGUY
Rockwell Tracey Ullman
10. I -) BREAK DANCE 10. (4) RELAX
Irene Cara Frankie Goes to HoHywood
LONDON NEWYORK ||
1. (1) AGÁINSt ALL ODDS
1. ( 11HELLO Phil Collins
Lionel Richie 2. (3) HELLO
2. (4) AGAINSTALLODDS Lionel Richie
Phil Collins 3. (2) F00TL00SE
3. 15) 1WANT TO BREAK FREE Kenny Loggins
Queen 4. (4) HOLDMENOW
4. (2) YOUTAKAMEUP Thompson Twins
Thompson Twins 5. (5) MISSMEBLIND
5. I ) REFLEX Culture Club
Duran Duran 6. (8) LOVES0MEB0DY
6. 13) A LOVE WORTH WAITING FOR Rick Springfield
Shakin’ Stevens 7. (11) Y0U MIGHT THINK
7. (11 )IN THE HEART Cars
Kool 0 the Gang 8. (10) THEY DON'T KNOW
8. 17) GLAD IT'S ALL OVER Tracey Ullman
Captain Sensible 9. (6) AUTOMATIC
9. 161 PEOPLE ARE PEOPLE Pointer Sisters
Depetche Mode 10. (13) TO ALLTHEGIRLSI VE
10. 119) LOCOMOTION LOVED BEFORE
OMD Willie Nelson og Julio Iglesias
Phil Collins — Against AU Odds á toppi bandariska listans og i efstu sætum
annarra lista.
Lionel Richie — topplagið í Bretlandi s jöttu vikuna í röð og númer eitt á rás tvö.
Rimpað í gatið
Mönnum hefur oröiö tíðrætt um f járlagagatiö upp á síðkastið
og meira aö segja var fundiö upp á því á Nýja Tíma aö færa
götóttan sokkræfil í fangið á hæstvirtum fjármálaráöherra
meö þeirri frómu ósk aö hann rimpaði fyrir þá í gatiö! Eins og
ekkert sé sniðugra en halli á fjárlögum upp á Utlar átján
hundruö milljónir! Minnir tilstandiö helst á brandarann um
manngarminn sem vildi endilega fara með gauðrifna sokka
sína gegnum tollinn því þar væri helst von um aö þeir yrðu
stoppaðir. Tollgæslan virðist annars hafa á sínum snærum
röska menn sem fúsir eru aö stagla upp í önnur göt; áfengislög-
gjöfin er auðvitað hriplek eins og eðlilegt veröur aö teljast og
einn deildarstjórinn uppi á Velli hefur lagt fram kæru vegna
sölu á áfengu ölu í Fríhöfninni. Þaö er vonum seinna að slík
kæra komi fram í landi þar sem kærur ganga ljósum logum *
allan ársins hring og klerkar brúka jafnvel föstudaginn langa
til þess aö skrifa kærur á sóknarbörn sín. En hvernig sem öl-
kærunni vegnar á leið sinni um dómskerfiö áfram út um götin í
áfengismálunum; í þeim efnum mun, unglingunum áfram
reynast auövelt að koma sér fyrir undir sterkustu bununni.
Bubbi Morthens er eini risinn í íslenska rokkinu nú um
stundir og tvö efstu sæti Islandslistans á hans snærum:
sólóplatan á toppnum og nýja Egóplatan í ööru sæti. Topp-
plöturnar á síðasta lista uröu því aö gjöra svo vel aö hopa
dálítiö eins og raunar fleiri plötur á listanum. Slade og Lionel
Richie bæta þó stööu sína og ein ný plata er á blaöi: safnplata
frá meistara Bowie aö nafni Fame & Fashion. Hemmi Gunn
hafnaði í ellefta sæti meö sólóplötu sína og Alan Parsoii í
tólfta. -Gsal.
Bubbi Morthens — sólóplatan hans 1 efsta sæti DV-listans og
nýja EGÓ-platan í öðru sæti.
,The Cars — nýjasta platan komin á topp tíu vestra.
Bandaríkin (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
(1)
(2)
(4)
(3)
16)
(5)
<9)
(8)
(7)
(W)
Footloose...........Úr kvikmynd
1984 .................Van Halen
Can't Slow Down.....Lionel Richie
Thriller.........Michael Jackson
Colour By Numbers — Culture Club
Sports___Huey Lewis And the News
Heart Beat City.........The Cars
Love At First Sting.....Scorpions
Touch.............. Eurythmics
She's So Unusual....CyndiLauper
HINK
Island (LP-plötur)
7. ( 5 ) Ný spor........Bubbi Morthens
2. {-) Egó.........................Egó
3. (1) Tværitakt..........Hinir £t þessir
4. (2) Dansrás 1..........Hinir£tþessir
5. (7) TheAmazing................Slade
6. (4 ) The Works...............Queen
7. ( 6 ) Into The Gap..Thompson Twins
8. ( 9 ) Can 't Slow Down.Lionel Richie
9. ( 3 ) Alchemy..................Dire Straits
10. (-) Fame £t Fashion.....David Bowie
■■ - ■■ ■■................... u
•> " '/ "
V v/ / Á
: K
. >. m ■>& ■'#' 4 -.y
‘ X. %, ry,» Zf' *
<* V '//?, ?/-; '/ ■ '
■' ''/& v
ts* *
Queen — The Works aftur komin meðal tíu mest seldu breið-
skífanna í Bretlandi.
Bretland (LP-plötur)
1.(1) Now That's What I Call Music II....
..................Ýmsir
2. ( 2 ) Can 't Slow Down............Lionel Richie
3. ( 3 ) Into The Gap...........Thompson Twins
4. ( 4 ) Thriller...............Michael Jackson
5. f 6 ) Alchemy.......................Dire Straits
6. (5) Humans'sLib................HowardJones
17. ( 7 ) An Innocent Man ...............Billy Joel
8. (12) The Works...............................Queen
9. (8 ) Lament............................. Ultravox
10. (19) Offthe Wall..............Michael Jackson
S!SrSjlSS5SESF!SfSSSSSS£SS!55S!SS5SES5£SE£!BESS335£SSSSSSSSSSSSS5SESm!5£SSSHS5SS!IE£œS
rr
f