Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 7
. DV.MIÐVIKUDAGUK16! MtAl m4. 7 Neytendur Neytendur Hrisgrjónunum blandað saman við kjötsósuna. 3. Stingið þeim ofan i sjóöandi saltvatn í ca 2 minútur. 4. Færið þær upp úr saltvatninu og látið renna vel af þeim. 5. Saxið lokin af paprikunum og bland- iö saman við hrísgrjónin og kjöt- sósuna. 6. Fylliðpaprikumarmeðþessarifyll- ingu 7. Raðiö paprikunum í form (ál-eða eldfast) og setjið í 200° C heitan ofn í 15—20 mínútur. — Hellið kjötsoöinu í formið og sjóðið paprikurnar í soð- inu. Fylltu paprikkurnar bomar fram meö heitu brauði og salati. Ef þið ætlið að frysta paprikumar þá er best aö nota álform, þær em þá frystar eftir aö búið er að baka þær í ofninum og síöan kældar áður en þær fara í frysti. Álforminu er lokað Paprikurnar fylltar og raðað i form. Kjötkraftinum hellt i formið og paprikurnar soðnar i þvi. FT—280 66 vatta endamagnari meö minni bjögun en 1%. FIVl stereo, FM mono, LW og MW. Sjálfvirkur stöðvaleitari með 13 minnum - 6 FM, 6 MW, og 1 LW. Tengill fyrir sjálfvirkt rafmagnsloftnet. SDK-umferðarupplýsinga- móttakari (notast erlendis) auto reverse (afspilun snældu í báðar áttir). Hraðspólun ( báðar áttir. Lagaleitari. Dolby Nr suðueyðir. Stillingar fyrir metal, crom og normal snældur. Aðskildir bassa og diskant tónstiHar. Balance stillir loudness. Innbyggð digital klukka. "m III ■ Takmarkaóar birgðir. ísetning á staðn Mikið úrval af Jensen og Sanyo hátölurum. FT—246 FT-246 15 vött — loudness - metal - auto reverse - lagleitari - FM stereo - FM mono - MW - LW. Verð kr. 9.846, SlaÖgr' Kostaði áður 19.130 Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurfandsbraut 16 Sími 91 35200 /Enn er komin ný sending af hinum frábæru Sanyo bílatækjum og verðið er við allra hæfi. FT-280, tæki hinna kröfuhörðu. Verð aðeins kr. 13.800, staðgr. Kostaði áður 28.946 / Chili con carne er notaður einn skammtur af grunnkjötsósunni (1/4af heildarskammtinum), bakaðar baunir, sterk chilisósa, paprika, smjör og krydd. áður en fryst er og merkt með dagsetn- ingu. Paprikumar eru síðan þíddar í forminu þegar á að neyta þeirra og þeim síðan stungið í 200°C heitan ofan i 8—10 mínútur áður en bomar fram. 1/2 tesk. pipar 1 dós hvítar baunir í tómatsósu (bakaðarbaunir) og 1 skammtur af k jötsósunni eða 1/4 hl. grunnsósunnar. Hráefniskostnaður um 140 krónur (80 krónur grunnsósan). Verklýsing 1. Hreinsiðogsaxiðpaprikunasmátt. 2. Brúnið söxuðu paprikubitana í smjörinu ásamt paprikuduftinu. Hellið nokkrum dropum af sterku chilesósunni yfir. ;3. Setjið kjötsósuna út í og hrærið vel saman. Allt hitað i potti. Ef frysta á réttinn er hann látinn i álform og þvi lokað — kældur fyrst. DV-myndir: Bj.Bj. Smakkiö til. Nú er rétturinn tilbúinn til neyslu og borinn fram með brauði og salati. Ef hann á að fara í frysti er hann kældur niður fyrir frystinga Við reiknuðum ekki inn í hráefniskostnaö réttanna verðið á ólformunum en þau kosta 11 krónur stykkiö. Við gefum upp kryddtegundir og stundum krydd- magn í uppskriftunum, en auðvitað er hér tilvalið tækifæri fyrir hvem kokk að finna meö hjálp eigin bragölauka hið eina rétta, sanna bragð. Viö þrjár í tilraunaeldhúsinu höfum fengið hið ema sanna bragð — í þremurútgáfum—. -ÞG Chili con carae 1 græn paprika 1 matsk. smjör 3—4 tesk. paprikuduft nokkrir dropar af sterkri chilesósu Hemlar og hemlakerfi er mikilvægasti öryggisþátturinn í öllum akstri og meðferð ökutækja og vinnuvéla. Þetta vita allir. í því sambandi skiftir mestu, sé fyllsta öryggis gætt; að vel sé séð fyrir viðhaldi og umhirðu allri. Þetta vita líka allir. Við erum sérfræðingar í allskyns hemlum og hemlakerfum. 1. flokks varahlutaþjónusta. NOTIÐ ÞJÓNUSTU FAGMANNA, ÞAÐ TRYGGIR ÖRYGGIÐ. LLINGr Sérverslun með hemlahluti. Skeifunni 11 Sími: 31340,82740,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.