Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1984, Blaðsíða 9
ÐV.MiövflcööSóöKíe^iXíiéö'í. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd HART FOR MED SIGUR AF HÓLMI Gary Hart vann sigur í for- kosningum Demókrataflokksins í Nebraska-ríki eins og búist hafði verið við. Endanleg úrslit lógu ekki fyrir í morgun en atkvæðatölur bentu til þess að Hart myndi hljóta um það bil 55 prósent atkvæða, Mondale um 30 prósent og blökkumaöurinn Jesse Jackson tíu prósent. Þar meö myndi Hart að líkindum fó 15 af 24 kjörmönnum ríkisins og Mondale hina níu. Orslita í Oregon-ríki var ekki að vænta fyrr en síðar í dag en einnig þar „Klámamman” var dæmd í fjögurra ára fangelsi 43 óra gömul amma, sem ókærö hafði verið fyrir að reka stærsta barnaklóm- hring i sögu Bandaríkjanna, var í gær dæmd í f jögurra óra fangelsi. Konan heitir Cathy Wilson og er fimm bama móðir. Hún hefur jótað sig seka um aö hafa dreift barnaklómi og er taliö að 80 prósent alls bamaklóms í Bandaríkjunum hafi farið um hendur hennar. Hún hefur enda hagnast vel, býr í einu glæsilegasta úthverfi Los Angeles-borgar og í bilaflota hennar vom bæði Rolls-Royce og Mercedes Benz og yngri börn hennar gengu í dýra einkaskóla. Hjónunum sleppt Ungu hjónin, sem rænt var ó Sri Lanka, em nú komin fram heilu og höldu. Vom þau seld í hendur kaþólskum biskupi. Tveir skæruliðar skiluðu þeim til biskupsins í gær ón þess að kröfur ræningjanna hefðu verið uppfylltar. Ræningjarnir höfðu krafist 2 millj- óna dollara í gulli í lausnargjald og að um 20 félögum þeirra yrði sleppt úr fangelsi. Krefjast afsagnar Gandhis Stjórnarandstaðan ó Indlandi krefst þess að Indira Gandhi forsætisróð- herra segi af sér embætti sé hún ekki fær um að koma i veg fyrír ofbeldiö í Punjab-héraði. I frétt indversku fréttastofunnar PTI sagöi aö ótta flokkar hefðu sameinast um þingsólyktunartillögu þar sem krafist var afsagnar Gandhis ef hún boöaði ekki „þegar í stað trúveröugar aðgerðir tU að koma ó eðUlegu óstandi í Punjab.” Umsjón: Gunnlaugur A. Jónsson og Guðmundur Pétursson hafði Hart þótt sigurstranglegri. Þar var kosið um 43 kjörmenn. Mondale hefur nú hlotið 1510 kjör- menn en þarf að fó 1967 til að nó kjöri. Hart hefur fengiö 914 og Jackson 297. Ohóðir eru 334 og 58 styðja aðra fram- bjóðendur sem helst hafa úr lestinni. Nú er aðeins eftir að kjósa í sex ríkjum. Næst verður kosið um 18 kjör- menn í Idaho 24. maí. Gary Hart fagnar sigri ásamt Lee, konu slnni. En sigurinn breytir því ekki að Mondale er nær ömggur með að hljóta útnefningu Demókrata- flokksins. Nokkur orð um Ítalíu, Rimini, sumarið, sólina og pig y talía býður þér upp á marga góða sumardvalarstaði en fáa jafn fullkomna og Rimini, hina X fornu borg við Adríahafið. Hér gengur þú að öllu vísu; sól og ylvolgum sjó, aðgrunnri og breiðri strönd, glaðværu mannlífi, frábærum veitingastöðum og vandaðri gistiaðstöðu. Þú finnur fljótlega að margt er betra en þú átt að venjast annars staðar, sumt miklu betra. Áþreifanlegastur er munurinn á leikaðstöðunni fyrir börnin, þar sem barnafararstjórinn er í broddi fylkingar. Góð staðsetning Rimini gagnvart mörgum stórbrotnustu stöðum Evrópu - Feneyj um, Flórens, Róm - veitir þér að auki möguleika á skoðunarferðum sem gera Riminiferð að öðruogmeira en venjulegri sólarferð. Við minnum þig á að heppni hefur lítið með sólarlandaferðir að gera. Góður áfangastaður og gott skipulag skiptir þar sköpum. Ef þú hins vegar dregur úr hömlu að panta Riminiferð sumarsins gætir þú orðið of seinn - og það væri ljóta óheppnin! p. c/ OmáaA Adrialic Rlviera of Emllia - Romagna (Italy ) Rimini Riccione Cattolica Cesenatico Gatteo a Mare San Mauro a Mare Misano Adriatico Udi di Comacchio Savignano a Mare Bellaria - Igea Marína Cervia • Milano Marittima Ravenna e le Sue Maríne Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 AUGLYSING AÞ JON USTAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.