Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Side 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI1984. 3 Séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur Siglfiröinga, skírir son Stefáns Einars- sona~ og Emmu Baldvinsdóttur en þau eru einu ábúendur Sigluness. Kirkjukór- inn í bakgrunni. Um 300 manns sóttu messuna á Siglunesl. DV-mynd: K.M. Messað á Siglunesi eftir 370 ára hlé: HAFÍSINN HOPAÐI Messaö var á Siglunesi um helgina eftir um 370 ára hlé. Talið er aö síðast hafi veriö messaö á Nesinu áriö 1614. Séra Vigfús Þór Ámason, sóknar- prestur Siglfirðinga, messaöi og kirkjukórinn söng undir stjórn Páls Helgasonar organista. Einu ábúendur Sigluness, Stefán Einarsson og Emma Baldvinsdóttir, létu skíra son sinn við þetta tækifæri og Ragnar Jónasson, fyrrum bæjargjaldkeri, flutti erindi um Siglunes og kirkjuna sem þar var. Bátasjómenn á Siglufiröi sáu um aö ferja fólk út í Nesið og er talið aö um 300 manns hafi sótt messuna. Björgunarsveitin Strákar sá síðan um að koma fólkinu aftur heim í gúm- björgunarbátum. Athöfnin fór fram í blíðskaparveðri og lónaði hafís fyrir utan á meðan á messunni stóð. Var haft á orði að hann hefði færst fjær landi eftir þvi semleið á messuna. EA Ný byggingavísitala: HÆKKUNIN 0.45% Við lögformlegan útreikning á vísi- tölu byggingakostnaðar sem Hag- stofan hefur gert kom í ljós að á fyrri hluta júlímánaðar reyndist hún vera 164,60 stig en var í júní 163,87 stig. Nemur hækkunin því 0,45%. I frétt frá Hagstofunni segir að í hvers konar samningum sem eiga að fylgja byggingavísitölu gildi hinar lög- formlegu vísitölur sem reiknaðar eru á þriggja mánaða fresti. Aætlaðar vísi- tölur inn á milli útreiknistíma skipta þvi ekki máli í þvi sambandi. -ELR. BSRB segir upp samningum: Vonumst eftir samn- ingum án verkfalla — segir Kristján Thorlacius Sameiginlegur fundur stjórnar og Ákveðið var að vísa málinu tafar- boðað yrði til verkfalls. ,,En við von- samninganefndar BSRB samþykkti í lausttilríkissáttasemjara.semhefði um að samningar náist án verk- gær með 70 samhljóða atkvæðum að forystu um að kalla aðila saman til falla,” sagði Kristján Thorlacius, segja upp frá 1. september næstkom- fundar. formaður BSRB, þegar DV hitti hann andi launaliöum samnings BSRB og Einnig var ákveðið að koma á fót að máli á fundinum í gær. fjármálaráðherrafráþvíífebrúar. verkfallsstjóm sem tæki til starfa ef EA 70 manns sóttu sameiginlegan fund stjómar og samninganefndar BSRB í gær. Tillaga um að segja upp launaliðum kjarasamninga var samþykkt samhljóða. DV-mynd: EÓ SELDIR Viö höfum selt meira en 500 notaða bíla þaö sem af er árinu. Þaö sýnir best hversu vinsæl þjónusta okkar er. Hjá AGLI eru eingöngu til sölu bílar sem fyrirtækiö á sjálft. Þú kemur og semur um kjör og færö bílinn afhentan strax, engin tilboö fram og til baka, bara samningar á staönum beint viö eiganda bílsins. örugg viöskipti viö traust og áreiðanlegt fyrirtæki. Leiöandi fyrirtæki í verslun meö notaöa bíla. MIKIÐ ÚRVAL BÍLA í ÖLLUM VERÐFLOKKUM. VILHJÁLMSSON HF.I F / / IAIT r Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.