Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Page 4
4 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULl 1984. „Ferðir til útlanda eiga ekki að vera á kostnað þess að ferðast um eigið land” — segir Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, en skrifstofan rekur 18 Edduhótel víðsvegar um landið I þeirri miklu umræöu um feröa- lög Islendinga sem fram hefur fariö undanfariö hefur sjónum manna einkum veriö beint til ferðalaga er- lendis en minna til þeirra möguleika sem bjóðast innanlands. „Ferðir til útlanda eiga ekki aö vera á kostnað þess að feröast um eigiö land,” sagöi Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, er starfsemi Edduhótelanna var kynnt. „Þegar rætt er um ferðakostnað þá vita allir sem feröast hafa erlendis að þaö er dýrt og einnig aö því fylgir ýmiss dulinn kostnaöur. Fram til þessa hefur verið litiö á ferðalög, jafnt innanlands sem utan, sem mun- aö en þetta þarf aö breytast í aö vera eðlileg neysluvenja. Ovíða í heiminum er önnur eins bílaeign og hér á landi og óvíöa dýr- ari og fínni bílar. Heildarfjárfesting- in er það mikil aö nýtingin felst í því aö nota hana. Og það gerist helst meö því að nota bílinn til feröa um sitteigiðland.” Rekstur Ferðaskrifstofu ríkisins og Edduhótelanna gekk vel síöasta ár, enda töluverö aukning á margs konar þjónustu sem skrifstofan veit- ir innlendum og erlendum ferða- mönnum. Feröaskrifstofan er fjárhagslega sjálfstæö og þiggur enga styrki úr rikissjóði en greiðir hinsvegar tekju- skatt í formi landsútsvars til ríkis- sjóös auk aöstöðugjalds og annarra opinberra gjalda sem tengjast at- vinnurekstri. Á skrifstofunni starfa 15 manns á vetrum en 25 yfir sumar- tímann. Miöað við það form sem er á rekstri skrifstofunnar þá lít ég oft svo á aö hér sé um að ræöa „einka- fyrirtæki í eigu rikisins”. 18 Edduhótel um allt land I sumar eru rekin 18 Edduhótel víösvegar um landið. Þar hefur veriö leitast viö að bæta enn þjónustu við gesti eftir því sem hægt hefur veriö á hverjum staö. Á Laugarvatni er þetta komiö lengst, meö seglbretta- leigu, bátaleigu og hestaleigu svo nokkuö sé nefnt. Auk Edduhótelanna hefur feröaskrifstofan umsjón meö rekstri Hótel Borgamess, sem rekið er allt áriö, en Hótel Edda á Kirkju- bæjarklaustri og nýjasta Edduhótel- ið á Isafirði eru einnig opin allt áriö. Að sögn Kjartans á ferðaiðnaður- inn ekki viö eins mikil vandamál aö stríöa og margir aðrir atvinnuvegir í landinu. Vissulega mætti þar ganga betur og þá helst meö því aö augu manna opnuðust fyrir því aö ríkið losaöi um ýmsar þær hömlur sem lagöar væru á ferðaþjónustuna. Hvaö varöaöi rekstur Edduhótel- anna þá hefðu fjárveitingar til skól- anna minnkað og víöa væri viðhald í ólagi. Greidd væri ágæt leiga fyrir skólahúsin sem notuö væru sem hótel en sú leiga færi aö mestu í viðhald, en ef allt væri í lagi þá heföi mátt nota þetta fé til að endurbæta umhverfi og aðbúnaö. Deilt hefur verið á afskipti ríkis- ins af ferðaiðnaðinum, einkum vegna reksturs Edduhótelanna. Þessu vildi Kjartan svara á þann veg aöhér álandivantaðiallaaðstoðvið hótelrekstur. Þeir sem hyggja á hótelrekstur hafa ekki slikan aöila aö leita til og leita því til okkar. Sérstak- lega á þetta viö um skólanefndir sem hafa yfir aö ráöa húsnæði sem hentar til hótelreksturs og hafa því leitað til okkar um rekstur hótels. Feröaskrifstofan rekur almenna upplýsinga - og sölustarfsemi fyrir innlenda og erlenda ferðamenn á tveimur stöðum, í söluturninum viö Lækjartorg og á aöalskrifstofunni í Skógarhlíð 6. Þar er opið frá 8 til 18 virka daga og 8 til 14 um helgar. Þar geta ferðamenn fengið upplýsingar og keypt ávisanir á ferðir, hótel og ýmsa aöra ferðaþjónustu á sama veröi og þessir aöilar selja beint. Hefur oröiö mikil aukning á því aö innlendir feröamenn notfæri sér þessa þjónustu. Einnig hefur orðið mikil aukning á þeim fjölda Islendinga sem fariö hafa í hópferðir um landiö á vegum feröaskrifstofunnar. Einkum eru 10 daga hringferöir um landiö og 9 daga ferðir um Snæfellsnes og Vestfirði vinsælar. -JR. Feröaskrifstofa ríkisins rekur 18 Edduhótel um allt land auk þess sem það er aðili að rekstri á Hótel Borgarnesi. Lyktir rútuferðar Kvennalistans: BJÓDA FRAM ÚTl A LANDINÆST „Þessi rútuferö okkar um landiö hefur gert okkur mun bjartsýnni í okk- ar starfi og þaö er ekkert vafamál aö Kvennalistinn býöur einnig fram úti á landsbyggðinni í næstu kosningum,” sagöi Kristín Halldórsdóttir alþingis- maöur er hún ásamt fleiri kvennalista- konum kynnti blaðamönnum þann lær- dóm er kvennalistakonur hafa dregið af stöðu og viðhorfum kvenna úti á landsbyggðinni eftir rútuferöina frægu. Alls tóku 40 konur þátt í rútuferð- inni, sem hófst 5. júní sl. en endaöi hinn 29. júní á Þingvöllum. Kvennalistakon- umar sögöu að árangurinn heföi veriö mjög góöur. Auk heimsókna á vinnu- staöi heföu verið haldnir 27 fundir á 60 stöðum, allir eftirminnilegir. „Viö fórum í þeim tvíþætta tilgangi aö kynna starfsemi Kvennalistans og ýmsa starfsemi kvenna og svo til þess að kynnast viðhorfum fólks á lands- byggðinni og þá einkum kvenna sem lítið heyrist frá. En því er ekki að leyna aö viö vildum einnig kynna okkur hvaöa hljómgrunn viö ættum og hvort það væri áhugi á útbreiðslu samtak- anna. Og svo reyndist vera. Þessi ferð var ein allsherjar vítamínsprauta,” sögöu þær. — Hvaða árangri skilar þessi ferð í þingsölum næsta vetur? „Þaö sem einkennir viöhorf kvenna og 'auövitaö karla líka úti á landi er fábreytni atvinnulífs, lág laun og léleg- ir menntunarkostir. Aö ööru leyti erum viö allar að velta sömu hlutunum fyrir okkur,” sagði Kristín. „Það voru haldnar dagbækur og fundargerðir alla ferðina og þar fest á blað þau mál er brenna á fólki. Allt þetta þarf að athuga vel. En ef ég á aö nefna ein- hvern einn málaflokk þá eru þaö menntunarmálin. Þaö er dýrt fyrir fólk úti á landi að senda börn sín til mennta og viö urðum varar við óskir og vilja um meiri stuðning viö menntunarkostnaö. Síöan teljum viö mikla þörf á aö auka fulloröins- fræöslu.” Varðandi launamálin þá sagöi Kristín að þær kvennalistakonur heföu orðið varar við mikla andúð á bónus- kerfinu. .Jívennaofbeldi kallaöí ein kona fyrir austan bónusvinnuna,” sagöi Kristín. „Þaö var greinilega mikil óánægja með bónusinn.” Kvennalistakonurnar sögöu aö þær heföu komist að raun um það aö þær heföu ekki komið við á nógu mörgum stööum og sums staðar verið á of mikilli hraöferö, svo áö þær ráögeröu nú helgarferö í Dalina og áreiöanlega fleiri feröir. þjh Hljómsveit Ingimars Eydals til Mæjorka Hljómsveit Ingimars Eydal hefur nú í sumar skemmt dansglöðum Sjallagestum. Sjallinn hefur verið f jöl- sóttur og hefur þar verið margt ferða- manna, enda veöur meö eindæmum gott á Akureyri í sumar. Auk þess aö spila í Sjallanum hefur hljómsveitin komið fram á sumarsæluviku Skag- firðinga og á skemmtun, Omars Ragnarssonar í Veitingahúsinu Broadway. Þann 25. júlí heldur hljóm- sveitin til Mæjorka á vegum feröa- skrifstofunnar Atlantik. Þar mun hún leika fyrir Islendinga og aöra sumar- leyfisgesti á hótelunum Royal Playa del Palma og Jardin del mar. Einnig mun hljómsveitin leika í grísaveislu á herragaröinum Son Amar. í dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari I dag mælir Dagfari Sósíalskar kanasleikjur ,Þeir sem báru eitt sinn borða og spjöld brosa nú fyrir yfirvöld” eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur ki •rkomcndul Snorra Uf (imm- .uwnMHiim n.)))w^,iiu*i.(.- toa cr nr. nrcmcnt mlike bari juiahnkinu kr á klakanum yítr jmúnnum i>t hcriioúvaJnduiA- mcinUui litlckkur piHur. icm I miU|ónamarkaðinn7 Mikið u.rm i—■» ag aðUruOll mum. Þcjar icndihcrrann r<ðiír nyiur þcti að umtanjait mcrlum víð þ> vcn þakklir lcnvka tðtialitu umi brajð of hcfur dujið til ið brjóu mður mðitioðu indfinc. cikimða oj Nuhcynr það vnukuld ekki til tíðmda að Itlendrnjar (laðn upp um Utlcnda hö(ðmj)a Oj amcr lika icndiriðið hcíur lonjum haft iCntakt aðdrkturafl (ynr á- kvcðna tcjund landa vorra, icm > mAli tðiialnta ha(a jjarnan i jcnfið undir vamncfnmu .kana- I ilcikjur' og vcrið (eðraðir (hald- inu. En það var reyndar ekki Mojja hylkið iem þa/na rcikaði út I þjóðhátiðarmorguninn mcð kanakokklcil i cðum, heldur al- vcj ný tcgund i btantanum. - tcm iá cinvala lið flcnikra iðilalnlal (nilcja komið i tiiku Þad er ömurleg stadreynd ad Ihópi sósíalísia á Islandiskuli vera að finna fólk sem álíturþað upphefd að vera í vinfengi vid útsendara amerí- skra sijórn valda hírlendis. Fólk sem hefur skemmtun af að tipla Isparifötum innan um vopn- aða lífverði og CIA menn. h|> h esL amerftka tcndiráðinu icm oflaat. Innan vtnun yfintCltannnar þykir tnpnn lcngur maður mcð mönnum tcm ckki jclur talið Kndihcrrahjðnm iil a m k jððra þýðuhandalajimaður oj fyrrvcr andi borjarfulltnii þcu (ynr val- inu. A.m.k. annar rítil)ðn h)ðð vil)ani cr tiður jeitur á heimili iendihcrrah|ðnanna það cr dálitið iCrkcnmlcjt (rá minum bcjardyrum iCð llvað hujvanlcja IcjiA að bakl getur huj þctium br lyndi (ramh)á þeirn itaðrcynd að imllinjalamliliðið hefur um ára btl vcrið I fylkmgarbrjðiti i har- um á liúndi7 Er það •( hujijón OJ cmlrgn tamúð mcð ivlcnikri amcriikra U|ðmvalda? Er hann •ð hjálpa vmitri mðnnum að finna lcið nl að koma hernum úr landi7 Er vcnð að undirbúa tðti- aUtka byltingu ( höfuðiioðvum littamcnn úr hðpr hcruoðvaand itrðinja Ilangar rcnur td Cvuðt cifuu Tandi á kotlnað amcrítka ríkitim? Er Mr Brcmcnl c.t.v. bjartaua von rðttrkra Itlcntkra eríiku itjðmvðldunum þakklál. undirjcfm oj prúð. þvl vitaikuld vill kcrlmg hala nokkuð fyrir inúð unn. Og hefur hún ckki hcgar boríð löluvcn úr býtum7 Marthall Brcmcnt cr ckki fyrtti bandartiki tcndi- hcrrann icm gclur mnfrddum á- hnfamðnnum undir (ðtinn, cn hann er tá fyrtti icm hcfur lckiU að lá framimenn úr Alþýðu- bandalagmu oj hatramma hcr- ttððvaanditrðinja tvo rrkilcga til við tig að þcn lcggja frá lCr borða og tp|Old oi flykkiatt uin I vcnlujlauminn. hanniki hcfur bara cnjum fynrrcnnara hani •ð (mna fölk tcm álitur það upp- hcfð að vcra i vinfcnji við uticnd- ara amcrtikra ujörnvalda hCr- lendit. Fðlk icm hefur ikcmmtun af að tipla i tpanfolunum innan um vopnaða lifvcrði oj C.I.A.- mcnn oj láta uka drykkjurauuð úr ijilfu tCr upp á falm tcjul- bond þctta Iðlk niðurlrjir ckki bara tjilfl uj það ictur ttnin- arblctt i barittu þcirra tugþút- unda Itlendinja icm um langt irabil hafa lajtt gcjn bandaríik- um itokum I iilentku þjóðlifl lilcntk Uiórnvðld undirbúa nú jarðvcginn (ynr ttðraukin umivif amcriika hcrvclditint hCrlcndit I þcim átokum tcm Iramundan cru vcrður okkur litið lið i tnöbb- uðum tamkvemiihetjum oj uA- Þjóöviljlnn hefur að undanförnu lagt bandariska sendiherrann á ís- landl í elnelti, eftir að honum varð þaö á að bjóða til amerískrar þjóð- hátíðar í Árbæjarsafnl. Sjálfsagt er að gera góðlátlegt grin aö blessuðum ambassadornum og þó sér í lagi há- æruveröugum gestum hans sem myndaðir voru meö bjórdósir á lofti á þessari útisamkomu. Þóttl mörgum lítið leggjast fyrir æðstu ráðamenn þjóðarinnar að láta bafa sig út í bjórfyllirí og gróðursetningu í frekar plebeisku stuðpartíi á amrískri þjóðhátíð. En grínið gengur of langt þegar þessl annars ágæti sendiherra veröur fyrir skítkasti dag eftir dag fyrir þá einu sök að eiga vingott við lslendinga og bjóða þeirn upp á Bud- weiser. Áráslr Þjóðviljans bera þess merkl að geðshræringin og ofstopinn á sér elnhverjar annarlegar skýr- ingar. Og maður líttu þér nær. Nú er gátan ráöin. Á föstudaginn birtlst grein í Þjóð- viljanum eftir Olgu Guðrúnu Arna- dóttur, tltluð sem rithöfundur, og hafði hún þetta m.a. að segja: „Að morgni þjóðhátíðardagslns, 17. júní sl., voru misjafnlega drukknir íslendingar að tinast út úr húsakynnum bandaríska sendi- herrans við Laufásveg eftir veglegt hóf. Þessi prúðbúna sveit hafði kosið aö eyða aðfaranótt þjóðhátíðardag- sins í félagsskap æðsta umboðs- manns ameriskra stjórnvalda hér- lendis við glasaglaum og erlendar góðgerðir í veislusölum herraþjóðar- innar.” Guðrún segir að þetta fólk gangi almennt undir heitlnu „kana- sleikjur” sem flaðri upp um útlenda höfðingja og drekki með þeim. En þetta var ekkl „Moggahyskið” sem þarna var á ferðlnni heldur „einvala- lið íslenskra sósíalista”, segir hún. „Það er nefnllega komlð i tísku hjá hinum stoltu framvörðum þjóð- frelsis, sósíalisma og verkalýðs- baráttu,” heldur rithöfundurinn áfram, „að drekka sig fulla í ameriska sendiráölnu sem oftast.... aö minnsta kosti annar ritstjóri Þjóð- viljans er tiður gestur á heimilí sendiherrahjónanna.” Hér er ekki verlð að vanda kveðjurnar. Þetta hafa þeir á Þjóð- viljanum lengi vitað enda séð á eftir öðrum ritstjóranum i kanapartíin ásamt öðrum lagsbræðrum. I reiði sinni og bræði hefur blaðlð tekið sér fyrir hendur aö skammast út í sendi- herrann og Steingrim greyið tll aö ná sér niðri á sinu eigin fólki, kana- sleikjunum í Alþýðubandalaginu. Þetta er nokkurs konar Albaníuað- ferð til að koma skilaboðunum á framfæri. Olga Guðrún Arnadóttir er hins vegar ekki nógu lærð í aö koma aftan aö hlutunum eins og Þjóð- viljans er slður og misslr þvi sann- leikann út úr sér. Hún upplýsir opin- berlega að „vihstri sinnaðir menningarvitar, listamenn og rit- stjórar, séu orðnir að snobbuðum samkvæmishetjum sem láta hella sig fulla af brennivíni og múta sér meðglingri.” Það er sem sé aukaatriði hvort Steingrímur þambar bjór í Árbæjar- safninu, heldur er sökin fólgin i þvi að „íslenskir sósíalistar tlpla á sparl- fötum innan um vopnaða lífverði og CIA-menn láta taka drykkjurausið úr sjálfum sér upp á falln segul- bönd”. Nú er það út af fyrir sig nokkuð at- hygllsvert hverjir eru helstu sam- kvæmisvinir bandaríska sendi- herrans en ef hann kýs að dekra við íslenska sósíalista þá veröi honum að góðu. Þá verði honum einnig að góðu kveðjurnar í Þjóðviljanum. Honum skal hins vegar bent á að mistök hans liggja i því að bjóða bara öðrum ritstjóranum. Ef hann man eftir að bjóða þeim báðum eða öllum.Olgu Guðrúnu og öllu beila genginu á vinstra kantinum, þá þarf hann ekki að hafa áhyggjur af skitkasti úr Þjóðviljanum. Þá koma þær allar í halarófu, „kanasleikjurnar í ein- valaliði islenskra sósialista”. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.