Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Page 18
18 DV. ÞKIÐJUDAGUR 24. JULI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Mjög vel meö farið sófasett, 10 sæta, til sölu, verö 25.000, staögreiðsla. Uppl. í síma 46991 milli kl. 19og21. Eldhúsinnrétting, mjög vel útlítandi, meö AEG ofni, helluboröi og viftu. Einnig er baökar, klósett og handlaug til sölu á sama staö.Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—396. íssvél til sölu. Lítið notuö Taylor íssvél, ásamt nýjum pylsupotti og notaöri ölkistu, tU sölu. Uppl. eftir kl. 19 i síma 54104. Til sölu Warm dráttarspU, ársgamalt en ónotað, dregur 2,3 tonn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-464 TU sölu sporöskjulaga eldhúsborð ásamt 4 bakstólum, verð 3000, einnig gamalt telpnatvíhjól fyrir ca 6—10 ára,í ágætu ástandi, verð 1000 og annað stærra telpnatvíhjól sem þarfnast lagfæringar, verö 700. Uppl. í síma 52033. Hefur einhver áhuga á aö spara kr. 35-40 þús? 2ja ára Vally homsófasett og Ulfers sófaborð frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu, nýtt kr. 95 þús. selst á 55—60 þús., góö greiðslukjör, einnig til sölu tvær bókahillur, dökk eik, 80x200 x35, einnig frá KS, á 4500 kr. stykkið, hjónarúm+2 náttborö, dökk eik, á kr. 9000, Emmaljunga barna- vagn og kerra á sömu hjólagrind, verö 7000 kr., stór Silver Cross svalavagn á 1000 kr., Toyota Corolla ’81, ekinn 44 þús., á 220—225 þús. Uppl. gefnar í síma 52063 á milli kl. 19 og 21 næstu daga. TU sölu Fisher hljómflutningssamstæöa, 35 línan, í glerskáp, einnig plötuspilari, útvarp, magnari, segulbandstæki og 2 75 volta hátalarar. Uppl. í síma 40569 eftir kl. 17. Málverk—hátalarar. Gamalt olíumálverk eftir Guömund frá Miödal tU sölu, stærö 64 1/2x451/2. Verð og greiöslukjör samkomulag. Einnig lítiö notaðir Clarion GS—515 (3 way) stereo hátalarar á tækifæris- verði. Uppl. í síma 53835. Frystigámur tU sölu, ca 5,5 rúmmetrar, hentugur fyrir fisk- sala, verslanir og fleira. Uppl. í síma 72415 eftirkl. 19. Brúöarkjóll meö slöri til sölu. Verö kr. 7000. Uppl. í síma 13433. __________ Leikfangahúsið auglýsir. Brúöuvagnar, brúðukerrur. Hin heimsfrægu Masters Universal stráka- leikföng s.s. karlar, geimflaugar, fugl- ar, kettir, arnarhreiöur, kastali. Star Wars leikföng. Action man, bátar, skriðdrekar, mótorhjól. Fisher price leikföng s.s. bensínstöövar skólar, dúkkuhús, bóndabær, kúrekahús, flug- stöð. Lego kubbar í úrvali, Playmobil- leikföng. Barbiedúkkur og mikið úrval af fylgihlutum. Sindy dúkkur og hús- gögn. Tankaámoksturskóflur, jeppar, rörbílar, traktorar, sparkbUar, 6 tegundir. Stórir vörubílar, stignir traktorar, hjólbörur, Visa kreditkort. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Opið laugar- daga. Leikfangahúsið, JL-húsinu viö Hringbraut, sími 621040. Opið til 10 föstudaga. Til sölu er ónotað, 6 manna postulínsbollastell, „Brúna rósin”, ásamt fylgihlutum. Kostar nýtt 12 þús., selst á 9 þús. Uppl. i síma 24278 eftir kl. 17. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Reyndu dún-svampdýnu i rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, simi 685822. Seist ódýrt. Flugmiöi Amsterdam- Barcelóna 27. júlí. Sími 84945. Grundig radíófónn í skáp til sölu á 10 þús. kr. Uppl. í síma 39351. Til sölu Belmont rakarastóll og skápur með marmara- plötu og stórum spegli (antik), hentar vel sem síma- eöa blómaborö. Uppl. í síma 28066 á daginn og 73891 eftir kl. 17. Hurðir til sölu. 8 innihurðir til sölu, hurðirnar eru vel útlítandi og tilvaldar fyrir fólk sem er aö byggja eða í sumarbústað. Af- hendist strax. Uppl. í síma 18377 eftir kl. 19. Fullkomin saunaklefi og Slendertone nuddtæki til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 92-8319. Philco ísskápur, rúmlega 2ja ára, til sölu, einnig stórt tekksófaborð. Uppl. í síma 611332. Til sölu gufuketill af Clayton gerð, lítið notaður, með nýjum spíral. Uppl. í síma 94-4030 og 944308 á Isafirði. Efnaiaugarvélar. Til söiu eru notaðar efnaiaugarvélar. Uppl. í síma 41453 eftir kl. 18. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél og búisög. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—869. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni, (30 ára |Og eldri), t.d. myndarammapóstkort, skartgripi, hatta, slæður, blússur, veski, dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífapör, kökubox, lampa, ijósakrónur og ýmsa aöra gamla muni. Fríöa frænka Ingólfsstræti 6, sími 14730 opiö 12-18. Verslun Tau og tölur auglýsir efni í úrvali, einnig allar smávörur fyrir saumaskap. Opiö mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19, föstudaga 9-22. Tau og tölur, JL-húsinu, Hringbraut 121,sími 23675. Verslunareigendur athugiö. Tek fatnað og ýmislegt fleira í umboðs- sölu. Uppl. í síma 94-6985 milli kl. 19 og 23. Geymið auglýsinguna. Jenný auglýsir. Tískuföt á dömur, samfestingar, buxur, jakkar, kjóiar, pils, boiir. Lágt verð, góð þjónusta. Opið á verslunar- tíma. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, sími 22920. Gerið góð kaup. Orval af skóm og verð við allra hæfi, t.d. dömusandalar, verð kr. 75-185, dömuleðurstígvél kr. 99-650, dömu- skór, 250 kr., karlmannaskór, kr. 575, karlmannasandalar, kr. 250, striga- skór, kr. 298, og á börn kr. 250. Otibúið I augavegi 95II hæð. Póstsendum, sími 11370. Opiö frá kl. 13-18. Tilboð-afsláttur! Orval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ijósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbaksiykteyðandi, speglar af ýmsum stærðum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvað á tilboösverði, nýtt í hverri viku. 2040% afsláttur á til- boðsvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reir sf. Laugavegi 27 Reykja- vík, sími 19380. Mosfellingar nærsveitaf ólk, speglar og gróöurhúsagler fyrirliggj- andi. EK gler, Glerþjónustan í Mos- felissveit Bergholti 3, sími 666996. Baðstofan auglýsir: Hreinlætistæki, blöndunartæki, stál- vaskar, salemi m/lúxussetu frá kr. 4.920. Baðstofan, Ármúla 23, sími 31810. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Fyrir ungbörn Til sölu Baby Björa baðborð, sem nýtt. Vantar á sama stað barna- biistól. Uppl. í síma 39211. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar, kr. 9.270, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, kerrupokar kr. 750, bílstólar kr. 2.145, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320, reiðhjstólar, kr. 495 o.m. fl. Opið virka daga kl. 9—18, ath. lokað laugardaga. Baraabrek Oöinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Vel með farin kerra til sölu. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 77198. Heimilistæki Atlas isskápur til sölu. Uppl. í síma 621128 eftir kl. 17. Þvottavél Öska eftir að kaupa notaða þvottavéi. Uppl. í síma 76116 eftirkl. 19. Westinghouse ísskápur tii sölu, br. 60, d. 55, h. 136. Verð 5 þús. Uppl. í síma 12328. ísskápur til sölu, tegund BBC, 11/2 árs, hæð 158, breidd 60 cm, stór frystir neðst. Uppl. í síma 79186. Þvottavél til sölu, Cerowatt, nýleg. Til sölu og sýnis að Irsufelli 5, Alda, 4. h.m. Húsgögn Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 20152. Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, nýlegt og vel með farið. Því fylgir náttborð, hillur, ljós, snyrtiborð og spegill. Selst ódýrt. Uppl. í síma 614499 eftirkl. 17. Sófasett til sölu. Sófi og tveir stólar, verð kr. 5000.- Uppl. að Breiðagerði 15. Sófasett og tvö borð, 3+2+1, til sölu. Uppl. í síma 621389 eftir kl. 17. Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Uppl. í síma 93-7589 eftir kl. 18. Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, lítur mjög vel út.Uppl. ísíma 76288. 2 fataskápar til sölu á 2000 og 3000 kr., kommóða á 1500 kr, stórt og vandað borðstofuborð-6 stólar á 7000 kr. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—510 Nýlegt ónotað rúm, stórt og vandað borðstofuborö+6 stólar 200x94, með hiilu í höfðagafli, ásamt innbyggðu útvarpi+vekjara, fallegt rúm á góðu verði. Uppl. í síma 45772 eftir kl. 19. Ingvar og Gylfi sf. Seljum næstu daga nokkur útlitsgölluð rúm með miklum afslætti, einnig lítið notuö rúm. Verö frá kr. 3500. Athugiö, góð greiðslukjör. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. Falleg og vel með f arin veggsamstæða til sölu. Uppl. í síma 40676. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæði. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- laus. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Hljóðfæri Til sölu Junó 6 á góðu verði. Uppl. í síma 74355 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn fiygil á við- ráðanlegu verði eða á góöum greiðslu- kjörum, lengd 160-183 cm. Á sama stað til sölu 5 ára Lowrey píanó. Uppl. í síma 99-1665. Til sölu Roland 3 P pólifónískur synthesizer, 6 pró- gramma. Einnig ársgamalt Orion 19 ” litsjónvarp. Uppl. í síma 93-7569. Til sölu Tremier trommusett, verð 10 þús. Sími 92-7463. Til sölu 130 vatta Peavy mixer, 6 rása, 100 vatta Drange hátalarasúla með f jórum 25 volta Ceiestion hátölur- um og Yamaha PS 30 skemmtari. Uppl. í síma 95-5470 og 95-5313 í hádegi og um kvöldmat. Hljómtæki VHS videotæki, mjög lítið notað. Ca 2ja ára Nordmende VHS videotæki, með 8 daga minni, til sölu. Uppl. í síma 78824. Til sölu Sharp VHS videotæki, hálfs árs. Uppl. í síma 44087. Til sölu vegna brottflutnings NAD hljómtæki með JBL hátölurum, sem nýtt, viðurkennd gæðavara. Kostar nýtt um 45 þús., verö 32 þús. Einnig 20” fjarstýrt Philips litsjón- varp, liðlega 1 árs, kostar nýtt 32 þús., verð 22 þús. Sími 17153. Hljómtæki, sjónvarp, video. Geysigott úrval af ferðatækjum, bíl- tækjum, myndböndum og tölvum. Góð kjör. Staðgreiðsluafsláttur. Vantar sjónvarpstæki og tölvur í sölu, mikil eftirspura. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Video Lækkun, lækkun. Aliar ótextaðar myndir á 60 kr. Gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækja- leiga-Eurocard og Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (nema miðvikudaga frá kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14— 22. Sendingar út á land. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377 (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Kristileg videoleiga. Höfum opnað videoleigu með kristi- legu efni, bíómyndir, fræðslumyndir, teiknimyndir, músíkmyndir að Austur- bergi 34, 3. hæð, sömu götu og Fjöl- brautaskólinn Breiðholti. Opið frá kl. 18—22 mánudaga til föstudaga. Sími 78371. Til sölu Sharp VHS VC 381 videotæki, 4ra mánaöa gamalt, gott verð. Tækið er í ábyrgö. Uppl. í síma 13309 á dag- inn, Guðmundur, og 25792 á kvöldin. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikiö úr- val. Bætum stöðugt við nýjum mynd- um, opið alla daga frá kl. 14—22. Myndbandaleiga Suðurvers Stigahlíö 45-47, sími 81920. West-end video. VHS. Orval af spólum og tækjum til leigu. Vesturgötu 53. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga kl. 14—23. Sími 621230. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- ieigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 10, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videosport, Ægissíðu 123, súni 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelii 4, sími 71366. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Höfum opnað nýja myndbandaleigu að Sunnufiöt 43, Garðabæ, sími 42797. Opið alla daga frákl. 15-23. Bestu kjörin. VHS og Beta spólur með og án texta, ein spóla kr. 80, ef þú tekur tvær þá færðu þriðju spóluna frítt. VHS tæki með tveim spólum á kr. 400. Opið alla daga frá kl. 10—23.30. Snakkið kaupir þú síðan í leiðinni, Videohornið-Snakk- hornið, Engihjalla 8, Kópavogi. (Kaup-. garðshúsinu). Tölvur BBC Macro, model B, til sölu ásamt forritum og útvarp, AT- K22 Akai. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99- 3129. Til sölu er Sharp tölva, MZ80B með 64 k minni. I tölvunni er innbyggt kassettutæki og skjár og einnig er í tölvunni grafískt kort og drifinnstunga. Með tölvunni fylgja forritunarmálin Basic og Pascal auk nokkurra forrita. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 38922. Til sölu nýlegt Atari 2600 sjónvarpsleiktæki ásamt 8 spólum. Verð kr. 7 þús. Sími 83621. Ljósmyndun Óska eftir Nikon boddíi, á sama stað til söiu 28 mm Nikkor linsa. Uppl. í síma 77619 eftir kl. 18. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir í 35 mism. stærðum. Vandaðir rammar m/slípuðu gleri og hvítum köntum. Berið saman verð og þó sérstaklega gæði, magnafsláttur, smásala — heildsala. Amatör, ljós- myndavöruverslun, Laugavegi 82, simi 12630. Dýrahald Hestaleigan Þjóöhestar sf. Hestar við allra hæfi, einnig gisting i smáhýsi og tjöldum, matur og kaffi á staðnum, 82 km frá Reykjavík, við veg nr. 1. Hestar teknir í töltþjálfun. Þjóð- ólfshagi, sími 99-5547. Hestamenn-hestamenn! Spaðahnakkar úr völdu leðri áglæsi- legu verði. Stoppgjaröir, reiömúlar, frönsk reiðstígvél, skinnreiöbuxur, teymingagerðir, reiðmúlar, stallmúl- ar, reiðhjálmar, tamningamúlar, reið- ar, ístaðsólar, hóffjaðrir, skeifur, hringamél, stangamél, ístöð, beislis- taumar. Póstsendum. Opið laugar- daga 9-12. Verið velkomin. Sport Laugavegi 13, simi 13508.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.