Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984.
Frá Nýja tón-
listarskólanum
Innritun fyrir^kólaárið
1984—5.
Þriðjudag og miðvikudag 4. og 5. sept. kl. 5—7 mæti nemendur
frá síðasta skólaári og staðfesti umsóknir sínar.
Miðvikudag og fimmtudag 6. og 7. sept., kl. 5—7, verður tekið
á móti umsóknum nýrra nemenda. Innritun í forskóladeildir,
6—8 ára bama, fer fram alla dagana.
Skólastjórí.
Svæðameðferð
viðbragðssvæða á fótum er góð heilsubót gegn t.d.
höfuðverk
bakverk
vöðvabólgu
gyllinæð
Góð heilsa er gulli dýrmætari.
Svæðanuddstofan
Lindargötu 38. Sími 18612.
TRÉSMÍÐAVÉLAR
TIL SÖLU
Vegna skipulagsbreytinga eru til sölu eftirtaldar tré-
smíðavélar:
Þykktarpússivél, SCM. Höggborvél, MAKA.
Afréttari með hliðarafréttara og matara, SCM. Þykktar-
hefill. Gluggapressa.
Kílivél, 6 kúttera með matara. Spónsög.
Bandslípivél 250 sm. Hulsuborvél.
Áhugasamir kaupendur leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild DV, mert „Trésmíðavélar”, fyrir 10.
september.
Styrkur
Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starfandi
og verðandi verkmenntakennara á árinu 1985. Styrkimir eru
fólgnir í greiðslu fargjalda milli landa og dagpeningum fyrir
hálfan mánuð eða allt að sex mánuði.
Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26—50 ára og hafa
stundað kennslu við verkmenntaskóla eða leiðbeiningarstörf
hjá iðnfyrirtæki í a.m.k. þrjú ár.
Sérstök umsóknareyöublöð fást í menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist
ráðuneytinu fyrir 21. september 1984.
29. ágúst 1984.
Menntamálaráðuneytið.
PFrá grunnskólum
Reykjavíkur
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 6. september nk. sem
hérsegir:
9. bekkur komi kl. 9.
8. bekkur komi kl. 10.
7. bekkur komi kl. 11.
6. bekkur komi kl. 13.
5. bekkur komi kl. 13.30.
4. bekkur komi kl. 14.
3. bekkur komi kl. 14.30.
2. bekkur komi kl. 15.
1. bekkur komi kl. 15.30.
Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.
Forskólaböm (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í
skólana símleiðis.
Skólafulltrúi.
Waco-sjóflugvélin
saf nar á sig ryki
—gæti orðið einn mesti dýrgripur
íslensks f lugminjasaf ns
Hálfrar aldar gömul sjóflugvél, sem
gæti orðiö einn af mestu dýrgripiun
íslensks flugminjasafns, hefur í
nokkur ár veriö í mörgum pörtum aö
rykfaUa í flugskýli á Reykjavíkurflug-
velh.
Þetta er flugvél af geröinni Waco
sem keypt var tU landsins frá Banda-
ríkjunum vorið 1980, fyrir meira en
fjórum árum. Að frumkvæði Agnars
Kofoed-Hansen, þáverandi flugmála-
stjóra, beitti Flugsögufélagið sér fyrir
kaupunum með fjárstyrk frá mörgum
aðUum, meðal annars Flugleiðum og
hinu opinbera.
Ástæðan fyrir þessum kaupum var
sú að flugvélin var af sömu gerö og ein
merkasta vél íslensku flugsögunnar,
TF-ÖRN, sem var fyrsta flugvél Flug-
félags Akureyrar.
Segja má aö TF-ÖRN hafi verið
brautryðjandi reglulegra flug-
samgangna á Islandi. Flugfélag Akur-
eyrar varð að Flugfélagi Islands sem
síðar sameinaðist Loftleiðum með
stofnunFlugleiöa.
Frá því áhugamenn um flugsögu
keyptu Waco-véUna fyrir f jórum árum
hefur lítið frést af gripnum. Til stóð aö
breyta flugvélinni þannig að hún Uti
nákvæmlega út eins og TF-ÖRN. VéUn
var flughæf áður en hún var tekin
Svona lítur Waco-vólin útidag.
DV-mynd Bj. Bj.
sundur og flutt ígámitU Islands.
VéUn var sett í hendur tveggja flug-
virkja noröur á Akureyri. Þeir neydd-
ust tU að hætta í miðju kafi er þeir
misstu starf sitt hjá Flugfélagi
Norðurlands og fóru að vinna erlendis.
Wacoinn hafði þá verið tekinn enn
meira í sundur.
IþvíástandivarflugvéUnflutt aftur
suður í gámi tU Reykjavíkur og komiö
fyrir til geymslu í flugskýU Flugleiöa.
Þar hefur hún legið síðan, búkurinn á
einum stað, vængimir á öðrum og flot-
holtináþeim þriöja.
Horfur eru þó á aö hreyfing fari að
komast á málið. Að sögn Ragnars J.
Ragnarssonar, varaformanns Flug-
sögufélagsins, hyggst viðhaldsdeUd
Flugleiða hlaupa undir bagga og taka
Wacoinn í gegn.
,)Stefnt er að því að fljúga véUnni á
50 ára afmæli Flugfélags Akureyrar,
áriö 1987. Hún á að Uta út eins og
örninn,”sagðiRagnar. -KMU.
TF-ÖRN á Akureyrarpolli. Þetta var fyrsta flugvól Flug-
fólags Akureyrar, forvera Flugfólags íslands. Fyrstu
flugmenn hennar voru Agnar Kofoed-Hansen og örn
Ó. Johnson.
Waco-vólin i flugtaki skömmu áður en hún var tekin i
sundur og flutt til íslands vorið 1980.
Iðnaðarmannahúsið:
Kynning á
hagkvæm-
um Ijósa-
búnaði
Kynning á helstu tækninýjungum á
sviöi ljósaútbúnaðar fyrir heimiU og
atvinnurekstur verður í Iðnaðar-
mannahúsinuídag.
1 kjölfar orkukreppunnar í byrjun
áttunda áratugarins og orkuspamað-
arumræöu sem henni fylgdi hafa kom-
ið fram ýmsar merkar nýjungar sem
stuðla að hagkvæmari orkunotkun.
Kynningin í Iönaðarmannahúsinu
verður einmitt á nokkrum slíkum nýj-
ungum sem Osram verksmiðjumar í
Vestur-Þýskalandi hafa hannað. Einn
af verkfræðingum Osram verksmiöj-
anna er staddur hér á landi og mun
hann kynna framleiðslu verksmiöj-
anna á þessu sviði. Er þar m.a. um að
ræða sparnaðarperur til heimiiisnota
sem eiga að spara allt að 70% rafmagn
en gefa sömu birtu og hafa sjöfalda
endingu miðað við venjulegar perur.
Einnig nýja startara og kveikibúnað til
flúrlýsinga sem eiga að spara allt að
43%íorkukostnaði.
Það eru allir velkomnir á þessa
kynningu á ljósabúnaði í Iðnaðar-
mannahúsinu í dag, mánudag, og
stendur kynningin frákl. 17—19.
-ÞJH.
Viöskiptavinum þótti þetta furðuskepna sem var til sýnis og
sölu í fiskbúðinni í Grímsbœ í gœr. Guðlax heitir fiskurinn
og slœðist hingað til lands í litlu magni á haustin. Er talið
að hann sé þá að elta smokkfisk. Guðlax þykir herramanns-
matur og er elskaður afsœlkerum. -EIR/DV-mynd S.