Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 38
38
DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
'viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Aðstoöa við endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri
og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu-
hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa
aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur
Þormar ökukennari, símar 46111,45122
og 83967.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax. Greiðsla aöeins fyrir
tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
Ökukennsla, bifhjólapróf
æfingatímar. Kenni á nýjan Mer
Benz með vökvastýri og Suzuki 125
hjól. Nemendur geta byrjaö stra.
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast
það aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Eurocard og Visa,
greiðslukortaþjónusta. Magnús Helga-
son, sími 687666, og bílsími 002, biðjið
um 2066.
Líkamsrækt
AESTAS sólbaðsstofa,
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, sími
78957. Höfum opnað sólbaðsstofu,
splunkunýir hágæðalampar meö 28
perum, innbyggt stereo í höfðagafli og
músíkina veljið þið sjálf. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 8—23,
laugardaga frá kl. 8—20, sunnudaga
frá kl. 13—20. Erum í bakhlið
verslunarsamstæðunnar að Reykja-
víkurvegi 60. Verið velkomin.
AESTAS, sólbaösstofa, Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfiröi, sími 78957.
Æfingastöðin Engihjalla 8
Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar
er opin alla virka daga frá kl. 7—22 og
um helgar frá kl. 10—18. Bjóöum upp á
gufu og nuddpotta. Kvennaleikfimi er
á morgnana á virkum dögum frá kl.
10—11 og síðdegis frá kl. 18—20.
Aerobick stuöleikfimi er frá kl. 20—21,
frá mánud. og fimmtud. og á laugar-
dögum kl. 14-15. Tækjasalur er opinn
frá kl. '7—22, um helgar frá kl. 10—18.
Barnapössun er á morgnana frá kl. 8—
12.
Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa.
Ný og glæsileg sólbaðsaöstaða með
gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstööu,
leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum
hágæöalömpum með andlitsperum og
innbyggðri kælingu. Allt innifalið í
verði ljósatímans. Ath. aö lærður
nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað-
urinn þar sem þjónustan er í fyrir-
rúmi. Opið alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191.
Heilsubrunnurinn,
nudd-, gufu- og sólbaðsstofa í Húsi
verslunarinnar v/Kringlumýri. Nýtt
og snyrtilegt húsnæði, góö búnings- og
hvíldaraðstaða. 1 sérklefum, breiðir
ljósalampar með andlitsljósum. Gufu-
bað og sturta innifalið. Opið frá kl. 8-
20. Bjóðum einnig almennt líkams-
nudd, opið frá kl. 9-19. Verið velkomin,
sími 687110.
Sími 25280, Sunna,
sólbaðsstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum
upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt
sterkt andlitsljós, mæling á perum
vikulega, sterkar perur og góð kæling,
sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið
mánudag-föstudag kl. 8—23, laugar-
dag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19.
Verið velkomin.
Hjá Veigu.
Lokum 1. sept. vegna sumarleyfa.
Opnum aftur laugardaginn 15. sept.
Verið velkomin. Hjá Veigu, sólbaös-
stofa, Steinagerði 7, sími 32194.
Afró, Sogavegi 216.
Dömur, herrar. Frábærir vestur-
þýskir sólbekkir af fullkomnustu gerö
með innbyggðri kælingu, andlitsljósi
og stereoi við hvem bekk, gefa brúnan
lit og hraustlegt útlit á stuttum tíma.
Góð snyrtiaðstaða eftir sólbað. Seljum
Lancomé snyrtivörur. Snyrtifræðingur
leiðbeinir um val á snyrtivörum.
Skemmtilegt umhverfi. Afró, sími
31711.
Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA
Jumbo Special. Það gerist aðeins í at-
vinnulömpum (professional).
Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl-
mönnum upp á tvenns konar MA
solarium atvinnulampa. Atvinnu-
lampar eru alltaf merktir frá fram-
leiöanda undir nafninu Professional.
Atvinnulampar gefa meiri árangur,
önnur uppbygging heldur en heimilis-
lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo
. andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5
skipti. MA international solarium í far-
arbroddi síðan 1982. Stúlkurnar taka
vel á móti ykkur. Þær sjá um aö bekk-
irnir séu hreinir og allt eins og það á að
vera, eða 1. flokks. Opiö alla virka
daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá
kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20.
Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Sólargeislinn.
Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaös-
stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á
breiða bekki með innbyggðu andlits-
ljósi og Bellarium S perum. Góö þjón-
usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar-
timi mánudaga til föstudaga kl. 7.20-
22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit-
kortaþjónusta. Komið og njótiö sólar-
geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975.
Þetta er toppurinn.
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Við bjóðum ávallt það besta er viðkem-
ur sólbaðsiðkun. Munið að hreinlæti og
góð þjónusta er alltaf á toppnum. Við
erum með bestu bekkina á markaðn-
um með sérandlitsljósi og Belarium S
perum. Róandi tónlist við hvem bekk.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 8—23,
laugardaga kl. 8—20, sunnudaga kl.
il3—20. Verið ávallt velkomin.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
Sumartilboð, 10 tímar í sól, aðeins kr.
590. Nýjar sterkar Bellarium perur.
Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun,
ásamt ýmsum meöferðarkúrum,
handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits-
snyrtingu (make up), litanir og plokk-
un með nýrri og þægilegri aðferð.
Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir, rétt-
ing á niðurgrónum nöglum með spöng,
svæðanudd og alhliða líkamsnudd.
Verið velkomin, Steinfríður Gunnars-
dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti-
stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast
pantiö tíma í síma 31717.
Sólskríkjan, sólskríkjan,
sólskríkjan Smiðjustíg 13, á horni
Lindargötu og Smiðustígs, rétt hjá
Þjóöleikhúsinu. Höfum opnað sólbað-
stofu, fínir lampar (Solana), flott gufu-
bað. Komið og dekrið við
ykkur....lífið er ekki bara leikur en
nauðsyn sem meölæti. Sími 19274.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerð meö
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá
kl. 7—23 alla daga nema sunnudaga
eftir samkomulagi. Kynnið ykkur
verðið þaö borgar sig. Sólbaðsstofa
Halldóru Bjömsdóttur, Tunguheiði 12
Kópavogi, sími 44734.
SÓLBAÐSSTOFUEIGENDUR.
(SÓLARÍUM)
Kynning í Iðnaöarmannahúsinu á
nýrri 100 W sólaríum peru frá Osram
sem væntanleg er á markað í haust,
mánudaginn 3: september kl. 18.00—
19.00. Kynnist nýjungum og veljiö það
besta og heilsusamlegasta fyrir við-
skiptavininn. OSRAM. Jóhann
Olafsson og co., hf. Sundaborg 13.
Sólver sólbaðsstofa,
glæsileg aöstaða, sól, sauna og vatns-
nudd. Allt innifalið. Stakur tími kr. 75,
12 tíma kort 750. Nýir bekkir með and-
litsljósum. Opiö frá 8—22 virka daga,
laugardaga frá 10—6. Komiö og sann-
færi.st. Sólver, Brautarholti 4, sími
22224.
Garðyrkja
Húsráðendur.
Sláum, hreinsum og önnumst lóðaum-
hirðu, orfa- og vélasláttur. Vant fólk.
Uppl. í síma 22601. Þórður, Sigurður og
Þóra.
Lóðastandsetningar.
Tek að mér alla garövinnu, s.s. hellu-
lagnir, grasflatir, vegghleöslur, girð-
ingar o.fl. Utvega efni, smá verk og
stór, tilboö eöa tímavinna. Alfreð
Adolfsson garðyrkjumaður, símar
12218 og 19409.
Úrvals túnþökur.
Til sölu úrvals túnþökur. Kynnið ykkur
verð og greiðsluskilmála, fljót
þjónusta. Uppl. í síma 99A345 og 99-
4361.
Túnþökur.
Landsins bestu þökur, heimkeyrðar.
Uppl. í síma 666052 og 32811 í hádegi og
á kvöldin.
Garðeigendur athugið!
Tökum að okkur flest það sem við
kemur lóðaframkvæmdum. Hellu-
lagnir með eða án snjóbræðslu, tún-
þökulagnir, giröingar, hlaðna veggi
o.s.frv. Tilboð eða tímavinna að yöar
ósk. Fold s/f, simar 32337,73232.
Túnþökur — kreditkortaþjónusta.
Til sölu úrvals túnþökur úr Rangár-
þingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Fljót og örugg þjónusta. Veitum
Eurocard og Visa kreditkortaþjónustu.
Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn
og 45868 og 99-5127 á kvöldin.
Skerpum sláttuvélar og
önnur garðáhöld, einnig hnifa.skæri og
margt fl. Móttaka Lyngbrekku 8 Kópa-
vogi, sími 41045.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróður-
mold á góðu verði, ekið heim og dreift
sé þess óskað. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Moldarsala.
Urvals heimkeyrð gróðurmold, tekin í
Kringlumýrinni í Reykjavík. Einnig til
leigu Bröyt X2 og vörubifreið. Uppl. í
síma 52421.
Túnþökur.
Mjög góðar túnþökur úr Rangárvalla-
sýslu. Kynnið ykkur verð og kjör.
Uppl. í síma 99-4143, 994491, og 91-
83352.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Valdimars Sveinssonar. Hreingern-
ingar, ræstingar, gluggaþvottur og
fleira. Sími 72595.
Hólmbræður—hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerninga-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel með nýjungum. Erum meö nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hrelngemingafélagið Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum og
stofnunum, skipum og fl. Einnig gólf-
teppahreinsun. Sími allan sólarhring-
inn fyrir pantanir. 18245.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduð og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra svið. Við bjóöum meðal
annars þessa þjónustu: hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Gerum föst
verðtilboð sé þess óskað. Getum við
gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eða 54043.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl.
í síma 33049 og 667086. Haukur og Guð-
mundurVignir.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þjónusta
Parket og gólfborðaslípun.
Gerum verðtilboð þér að kostnaðar-
lausu. Uppl. í sima 20523.
Húsaþjónustan sf.
Tökum að okkur alla málningarvinnu
utanhúss og innan-, geysilegt efna- og
litaúrval; einnig háþrýstiþvott,
sprunguviðgerðir og alkaliskemmdir
og þéttingar á húseignum; trésmíði
s.s. gluggasmíði og innréttingar o. fl.
önnumst allt viðhald fasteigna. Ut-
vegum fagmenn í öll verk. Notum
aðeins efni viðurkennd af Rannsókna-
stofnun iðnaðarins. Tilboð—tíma-
vinna—uppmæling. Ábyrgir fagmenn
að verki með áratuga reynslu. Símar
61-13-44 og 79293.
Húseigendur.
Getum bætt við okkur verkefnum í
gler- og gluggaísetningum, hurðaísetn-
ingum, panel- og parketlögn. Reyndir
fagmenn. Jón, sími 666903,
Guðmundur, sími 71608, Olafur, sími
666954.
Vagnar
Tjaldvagnar.
Nú er timinn til þess aö panta sér
teikningar að tjaldvagninum. Teikn-
ingar kr. 1180, allt stálið í vagninn
niöursniðið og merkt ásamt teikning-
um, kr. 14.300. Tjald með svefntjaldi
kr. 17.300. Verð á sérhlutum: tjald-
súlur, 1480 kr., gormar 696 kr., beygð
hom í lok og körfu, 421 kr., beygðir
hlutir í toppgrind kr. 1230. Sendum í
póstkröfu, kynnið ykkur greiðslukjör.
TEIKNIVANGUR Súðarvogi 4, sími
81317 og 35084.
Lesefni við allra hæfi;
smásaga; krossgáta; skrýtlur; aug-
lýsingar; heimilisföng poppstjarn-
anna; Skallapoppsrásin; Gunnar
Salvarsson; Kiss; Michael Jackson;
Bubbi, Marley; Einar Kuklari;
Lennon; Joan Baez; Þrek; Bítlamir;
Siggipönkari; Tíbrá o.fl.
Hjáguð.
Garðyrkja
Garðeigendur.
Vel upplýstur garður er fagur.
Nýkomin sending af ljósum, dælum,
tjömum og styttum. Urval af ljósum í
beð og tjamir. Pantanir óskast sendar
sem fyrst. Komið á meðan úrvalið er.
Vörufell, Heiðvangi 4, Hellu, sími 99—
5870. Uppl. einnig í síma 99-2039 eftir
kl. 20.
Bflar til sölu
4x4
Ferðaklúbburinn 4X4
minnir félaga sína og aðra áhugamenn
á fundinn í kvöld kl. 20.30 á Hótel Loft-
leiðum. Stjórnin.
Einkabíll.
Chevrolet pick-up árg. 1979, 4X4 til
sölu, bQl í toppstandi. Uppl. í síma
44731 eftirkl. 19.00.
Bflaþjónusta
SMIDJUVEGUR 38 • S f M I 77444
VÉLAGJJÓLA • LJÓSASTILLINGAR
Verslun
mMJDOC,.
Decorative plastic glass [xincls
Akrílgler í sérflokki, glærar plötur,
munstraöar og í litum til notkunar í
glugga, hurðir, bílrúöur, milliveggi,
undir skrifborðsstóla o. fl. Allt að 17
sinnum styrkleiki venjulegs glers. Fá-
anlegar í eftirtöldum þykktum: 10,8,6,
5, 4, 3 og 2 mm. Tvöfalt akrílplast í
gróðurstofur. Plast í skuröarbretti í
kjötvinnslu o. fl. Plast fyrir strimladyr
inn á lagera og í fiskvinnsluhús.
Báruplast: Trefjaplast í rúllum og
plötum. Plastþynnur: Glærar plast-
þynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm.
Nýborg, byggingavörur, Armúla 23,
sími 82140.