Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984.
35
Smáauglýsingar
Reglusöm stúlka í náml
óskar eftir herbergi í miðbænum sem
fyrst. Uppl. í síma 16602 á kvöldin.
Hjálp!
Ung systkini utan af landi bráðvantar
íbúð. Tilboð óskast strax. Uppl. hjá
Steinunni í síma 12176.
Gott fólk.
Ung hjón með eitt bam, sem eru að
koma frá námi erlendis, óska eftir íbúð
á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 40769.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir 2—3 herb. íbúö á leigu sem
næst Ármúlaskóla. Getum borgað 5
þús. á mánuði og eitthvað fyrirfram.
öruggar greiðslur. Snyrtilegri um-
gengni heitiö. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. ísíma 15038 eftir kl. 18. Sigga.
2ja herb. íbúð.
23 ára námsmann bráðvantar litla, 2ja
herb. eöa einstaklingsíbúð, fyrirfram-
greiösla 3—4 mán. Uppl. í síma 36966
eftir kl. 19.
4ra manna f jölskylda óskar
eftir húsnæði á leigu í 6—12 mánuöi.
Uppl. í síma 50883.
Vantar íbúðir og
herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun
stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut, sími 621081.
Leiguskipti óskast á 3ja
herbergja íbúö í Vestmannaeyjum og
álíka íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 98-
2540 á kvöldin.
Reglusöm hjón óska
eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
23017.
Allar stærðir og gerðir af húsnæði
óskast til leigu. Það er trygging hús-
eigendum að láta okkur útvega
leigjanda. Húsaleigufélag Reykjavík-
ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, sími
621188. Opið frá kl. 1—6 e.h. alla daga
nema sunnudaga.
3ja herb. íbúð óskast.
Tvær skólastúlkur óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu á sanngjömu verði gegn
góðri umgengni og reglusemi. Skilvís-
um mánaöargreiðslum heitiö. Uppl. í
heimasíma, 12107, í vinnusíma, 16468,
Olöf.
Áreiðanleg hjón óska eftir
2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Með-
mæii ef óskað er. Uppl. í síma 28578 um
helgina og eftir kl. 16 virka daga.
Oskum eftir einstaklingsíbúð eða
2ja herb. íbúö fyrir fólk utan af landi.
Reglusemi. Uppl. í síma 45331.
Nemandi í Fjölbrautaskóla Breiðholts
óskar eftir herbergi í Fella-, Hóla- eða
Bergjahverfi. Ætlar heim flestar helg-
ar. Æskilegt að morgun- og kvöldverð-
ur fylgi virka daga. Uppl. í síma 99-
1555.
Atvinna í boði
Öska eftir
áhugasömum hárgreiðslusveini til
starfa á stofu minni. Nánari uppl. í
síma 53595 á kvöldin.
Sölutum Breiðholti.
Starfsfólk óskast í söluturn í Breið-
holti, þrískiptar vaktir. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022.
________________________________H—450.
Vantar vélstjóra og
stýrimann á MB BYR NS 192 til veiða
með dragnót. Uppl. í síma 96-41738 e.
kl. 17.
Njarðvíkurbær
óskar eftir 2 verkamönnum í gatna-
gerðarvinnu og fleira. Ráðningartími
til 10. nóvember. Uppl. hjá verkstjóra í
síma 92-1696, heimasími 92-1786.
Bygglngarverkamenn óskast
nú þegar í byggingarvinnu, mikil
vinna framundan. Uppl. í síma 83385 á
daginn og 74435 á kvöldin. Gísli.
Vantar nokkra fríska
unga pilta í mótarif og hreinsun á
kvöldin og um helgar á næstunni. Uppl.
ísíma 12732 á kvöldin.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í sölutum, ekki
yngri en 25 ára. Uppl. frá kl. 18—20 í
síma 84099.
Maður óskast á beltagröfu.
Oska eftir manni, helst vönum, til að
stjórna beltagröfu við framræslu.
Vaktavinna. Uppl. í síma 99-2222.
Afgreiðslustúlku vantar vefnaðarvöruverslun í vesturbænum hálfan daginn. Uppl. í síma 23675.
Starfsstúlkur óskast á dagvakt. Uppl. á staðnum frá kl. 14—17. Nesti hf., Háaleitisbraut 68, Austurveri.
Kona óskast til ræstinga og heimilisstarfa einn dag í viku í Hlíð- unum. Ekki kemur til greina annað en vandvirk og samviskusöm manneskja. Uppl. í síma 26807 milli kl. 19 og 20.
Afgreiðslustúlkur óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—546.
Járnamenn. Vanir járnamenn eða óvanir óskast. Uppl. í síma 72500 eftir kl. 20 í kvöld og annað kvöld.
Vantar 1—2 verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 76043 millikl. 19og20.
Hafnarfjörður. Bakari eða aðstoðarmaöur óskast. Uppl. á staðnum og í síma 50480 og 51361. Snorrabakarí, Hverfisgötu 61, Hafnarfiröi.
Vanan beitingarmann vantar á MB. HRUNGNI GK 50 Grindavík, sem fer á útilegu. Sími 53283.
Saumar. Okkur vantar strax konu, hálfan eða allan daginn, til saumaviðgerða. Uppl. hjá starfsmannastjóra. Fönn, Skeif- unnill.
Piltur, ca 14—16 ára, óskast til léttra sendistarfa allan dag- inn í vetur. Þyrfti að byrja sem fyrst. Davíðs S. Jónsson og co. hf., heild- verslun, Þingholtsstræti 18.
Járniðnaður. Oskum að ráða járniönaöarmenn og aðstoöarmenn. Uppl. í síma 53822.
Saumakonur óskast. Uppl. í síma 686966 og eftir kl. 16 í síma 43731.
Vaktavinna. Starfsfólk vantar í pokadeild okkar, mikil vinna. Upplýsingar gefur verk- stjóri milli kl. 10 og 12 og 14 og 16. Plastprent hf., Höfðabakka 9, sími 685600.
Oskum eftir að ráða afgreiðslustúlku í söluturn í Hafnar- firði, tví- eöa þrískiptar vaktir koma til greina. Uppl. í síma 42140 milli kl. 15 og 20.
Gröf u- og lof tpressumaður. Vantar vanan mann á O&K gröfu RH9 og vanan mann á traktorspressu. Uppl. í síma 687040.
Atvinna í Kópavogi.' Starfskraft vantar frá 1—6 við af- greiðslu o.fl. í Þórsbakaríi. Uppl. í síma 41057 og 43560.
Fannhvítt frá Fönn. Oskum að ráða strax heils- og hálfs- dagsstúlkuF. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra. Fönn, Skeifunni 11.
Kona óskast til léttra heimilisstarfa hluta úr degi. Uppl. í síma 72910 á daginn og 73268 á kvöldin.
Starfsfólk óskast í söluturn í miðbænum frá 12—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—478.
Tilboð óskast i rekstur á mötuneyti Heyrnleysingjaskólans. Nánari uppl. gefnar í síma 16750 eða 16755 á milli kl. 13 og 16 mánudaginn 3. sept. og þriðjudaginn 4. sept. Skóla- stjóri.
Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk til hlutastarfa (eftir há- degi) í matvöruverslun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 74834 eftir kl. 21 á kvöldin.
Er ekki einhver ung og
hraust kona, sem er orðin leið á basli
og streitu, sem vill komast á rólegt og
gott sveitaheimili á mjög góðum stað
úti á landi þar sem sóUn skín á sumr-
in?Sími 99-2073.
Vegna stækkunar
á verksmiðju okkar vantar sauma-
konur til framleiðslu á Don Cano sport-
fatnaði. Uppl. miUi kl. 14 og 16 í dag og
næstu daga. Scana hf., Skúlagötu 26.
Starfsfólk vantar í fuglasláturhúsið Miðfelli, Hruna- mannahreppi. Heist vaska sveina. Frítt húsnæði. Uppl. í síma 99-6053.
Atvinna óskast |
Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Ræstingar koma til greina. Uppl. í síma 13723 e. kl. 20.
Ungan mann vantar vinnu, allt kemur til greina. Er með lyftara- próf. Uppl. í síma 39134.
Kona, iiðiega fertug, óskar eftir vinnu, helst í mötuneyti, margt fleira kemur til greina. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 82247.
Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 13—17. Margt kemur til greina. Hefur bQ tU umráða. Uppl. í síma 28667.
2 stúlkur, 22ja ára, óska eftir 50—70% starfi, gjarnan í Kópavogi. Næturvaktir kæmu vel til greina. Vinsamlegast hringið í síma 46248.
Vanur trésmiður getur bætt við sig verkefnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 687639.
Atvinnuhúsnæði |
Óska eftir að taka á leigu eða kaupa upphitað geymsluhúsnæði (bragga, skemmu, skúr eða bUskúr). Svör sendist augld. DV fyrir 15. sept. merkt „HagkvæmtUboð521”.
Óska eftir geymsluhúsnæði, t.d. upphituðum bílskúr ca 30—40 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—444.
BUskúr tU leigu. TU leigu um 25 ferm bUskúr í vestur- bænum. Gryfja undir öUum skúrnum. Aðkeyrsla frá götu. TUvaUð sem lager. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—312.
BQskúr tU leigu inni við Sund, leigist einungis sem lag- er- eða geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 38254 eftirkl. 7.
250 ferm húsnæði á 3. hæð í nýbyggingu, Skeifunni 11, tU leigu. TUbúið tU afhendingar. Góöir innréttingamöguleUcar. Fönn hf., Skeifunnill.
Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 400—600 ferm iðn- aðarhúsnæði undir þrifalegan iönaö. ÆskUeg staðsetning Kópavogur, helst vesturbær. Uppl. í síma 71399 og 40960.
Óskum að taka á leigu húsnæði fyrir kaffUiús, stærð 50—70 fm. ÆskUeg staðsetning miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 12542.
Barnagæsla
Barnfóstra—Seltjarnarnes. Stúlka óskast tU að gæta systra eftir kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 628015.
Dugleg og barngóð stelpa á aldrinum 12—15 ára óskast tU að passa 1 1/2 árs strák ca 2 tíma á dag í vetur.Uppl. ísíma 12719.
Tek börn í pössun, er í Seljahverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 74001 e. kl. 18.
Tek að mér böm í pössun, er í Fellahverfi. Uppl. í síma 73857.
Tekaðmér að passa
böm eftir hádegi. Uppl. í sima 50396
eftirkl. 14.
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022.
OPIÐ:
virka daga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—14,
sunnudaga kl. 18—22.
Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar viki vel út á vegarbrún og
hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en not-
færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði
þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km.
Ferðaáfangar mega ekki veraof langir - þá þreytast
farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5 til lOmínútnastanságóðum
stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta
m.a. orsakað bílveiki.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninnl Heiluhrauni 16—18, Hafnarfirði, þingl. elgn Vélsmiðjunnar
Kiettur hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Póstgiróstofunnar, Jón-
asar Á. Aðalsteinssonar hrl., og Iðnaðarbanka Islands á eigninni
sjálfri flmmtudaginn 6.9.1984 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Þríhyrningur til viðvörunar ætti
að vera í hverri bifreið. Það
eykur öryggi að mun að
koma honum fyrir í
góðri fjarlægð frá
biluðum bíl jafn-
vel þótt viðgerð
taki skamm- j ^
an tima. VrAð
Reykjavík: 91-31615/86915
Akureyri: 96-21715/23515
Borgarnes: 93-7618
Víðigerði V-Hún.: 95-1591
Blönduós:
Sauðárkrókur:
Siglufjörður:
Húsavík:
Vopnafjörður:
Egilsstaðir:
Seyðisfjörður:
95-4136
95- 5175/5337
96- 71489
96- 41940/41229
97- 3145/3121
97-1550
97-2312/2204
HöfnHornafirði: 97-8303
interRent
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRFANTANIR-ÞUÓNUSTA