Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984. 41 Vesalings Emma Ég er hrædd um að ég sé hræðilega gamaldags. Ég get ekki vanist því að hús kosti „bara" 30 milljónir. ÍQ Bridge Vestur spllaði út tígulkóng, síðan lauftíu i fjórum hjðrtum suðurs. Létt að fá tíu slagi. Spilið kom fyrir i tví- menningskeppni í Bandaríkjunum og Italinn frægi, Benito Garozzo, var með spil suðurs. Honum tókst aö fá 11 slagi. Kemurðu auga á leið hans? — og þau mistök, sem vestri urðu á ? Norður * D1065 V Á105 O D93 * G43 Vestur Austur * K98 A G432 t? 632 9 O AK108 O G763 * 1097 SUÐUK * Á7 V KDG874 0 42 * ÁD5 * K862 Garozzo drap lauftíu með drottn- ingu. Spilaði tígli. Vestur drap á tígul- ás og spilaði meiri tígli. Spaða kastaö á tiguldrottningu blinds. Spaða spilaö á ásinn. Þá spilaði Garozzo hjartasjöi, — allt- af vandvirkur. Drap á tíu blinds. Spaðasex trompað með gosa og hjarta- fjarka spilað. Vestur gætti ekki að sér, lét hjartaþristinn og hjartafimm blinds átti slaginn. Spaðatia blinds trompuð og innkoma á hjartaás til að kasta lauffimmi á spaðadrottningu blinds. Reykjavik: Lögreglan, simi-11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: I.ögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiÓ sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflðvik sími 1110, Vestmannacyjar. sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, súni 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjaniarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er'til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu cru gefnar í simsvara 18888. Skák A skákmóti í Helsinki 1983 kom þessi staða upp í skák Váisánen, sem hafði hvítt og átti leik, og Ylilelá. l.Hxg7+! - Kxg7 2.Dg5+ - Kh8 3.Dxf6+ - Bxf6 4.Bxf6+ - Kg8 5.Hgl mát Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. ágúst — 6. sept. að báðum meðtöldum er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsmgar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísíma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu lil kl. 19. A helgidög- uin cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18.1.okað laugardaga ogsunnudaga. Apðtek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sírni 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi81200). Hafnarfjörður. Oagvakt. Ef ekki næst í heimilislækm: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i súna 23222, slökkviliöinu i súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknifUpplýsingar hjá hcilsugæslustöðinni í súna 3360. Símsvari í saina húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 —16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl.15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla d$ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáúi gildir fyrir þriðjudagmn 4. septcmber. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Eitthvert vandamál kemur upp í einkalífi þínu og ættirðu að einbeita þér að lausn þess máls. Hugaðu að verkefn- um sem þú hefur ekki súint en krefjast úrlausnar. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þú tekur einhverja mikilvæga ákvörðun á sviði einkalífs 1 dag og mælist það vel fyrir meðal ættingja þúina og vúia. Þú horfir björtum augum á framtíðina. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Farðu varlega í umferðinni því ella kanntu að verða fyrir minniháttar óhappi. Þú nærð mjög hagstæðum samningum sem gefa þér mikiö í aðra hönd. Nautið (21. apríl — 21. maí): Skoöanir þinar fá litlar undirtektir meðal vinnufélaga þinna og fer það mjög í taugarnar á þér. Láttu ekki mót- læti buga þig og hertu upp hugann. Tvíburamir (22. maí — 21. júni): Þú verður fyrir óvæntum töfum í dag og fer það mjög í skapið á þér. Reyndu að vera þolinmóður og móðgaðu ekki fólk af litlu tilefni. Krabbinn (22. júni — 23. júli): Vinur þinn bjargar þér úr miklum vandræðum í dag og stendurðu í þakkarskuld við hann. Góðar fréttir létta af þér miklum áhyggjum. Dvelduheima í kvöld. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú verður fyrir einhverjum óþægindum sem vrnur þinn á sök á og veldur þetta þér miklum vonbrigðum. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld. Meyjan (24.ágúst —23.sept.): Mikilvæg mál taka óvænta stefnu og verður þú fyrir óþægindum vegna þess. Skapið verður með stirðara móti og ættirðu aö halda þig frá f jölmennum samkomum. Vogin (24. sept. — 23.okt.): Þér hættir til að hafa áhyggjur af ástæðulausu og verð- urðu nokkuð taugaspenntur af þeim sökum. Þú þarfnast hvíldar og ættir að dvelja sem mest heima hjá þér. Sporðdrekinn (24.okt, —22.nóv.): Skapið verður með besta móti i dag og atlt leikur í lyndi hjá þér. Einbeittu þér að fáum verkefnum og gefðu ekki stærri loforð en þú getur staðið við. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Mikið álag verður á þér í dag og þú verður að skipu- leggja tíma þinn vandlega. Taktu enga áhættu í f jármál- um og leitaðu ráðlegginga hjá þeim sem þú treystir. Steingeitin (21.des. —20. jan.): Þetta verður erfiður dagur hjá þér og þú verður feginn þegar hann er liðinn. Hins vegar berast þér góðar fréttir sem kunna að skipta sköpum fyrir þig. sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21. Krá 1. scpt.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsaiur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1. inai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þinglmltsstrætf 29a, simi 27155. Bókakassar h'maðir skiptim, heilsuhælum og stofnunum. Síilheimasafn: Sólheiinuin 27, simi 36814. ()p- ið mártud. föstud. kl. 9- 21. Kra 1. sept. 30. april ereinnigopiðá laugard. kl. 13 lO.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á imövikudöguni kl. 11 12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða ug aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Ilofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27641). Opiðmánud. föstud.kl. 16 19. Bústaðasafn: Búsfaöakirkju. sinii 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Krá 1. sepl. 30. aprilereinnigopiöálaugard.kl. 13 lO.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudöguin kl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Hústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvcgar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Kannborg 3—5. Opið inánudaga föstudaga frá kl. 11 — 21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opið dagiega nema mánúdaga frá kl. 14- 17. Asgrimssafii Bergstaðastræti 74: Opnunar- tíini safnsins í júni, júli og ágúst er daglcgá kl. 13.30—16 ncma laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema inánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Natturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9- 18 pg sunnuda'ga frá kl. 13- 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes,,siini 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarncs simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og um helgaivsimi 41575, Akureyri simi '24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 tig 1533. Hafnar- f jiiróur, simi 5)1445. Simabilanir i Reykjavik. Kópjivogi, Sel- Ijjirnarnesi, Akureyri, Kefl.ivik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ;ir alla virk;« daga frá kl: 17 siódegis til 8 ár- degis og a helgidiigum er svaraó allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar ug í öðruin tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fa aöstoð horgarstofnana. Krossgáta / 2 3 n 5- (p 7 3 1 r i _ // )T\ n 7r jst H, 17 TT J pr TT 22 Lórétt: 1 bráðlega, 5 veru, 8 gil, 9 utan, 10 viðlag, 11 ferðist, 13 frá,15 skiki, 17 gil, 19 hreyfing, 20 fönn, 21 lofttegund, 22hey. Lóðrétt: 1 betri, 2 aukast, 3 glóð, 4 egg, 5 græðgi, 6 hanga, 7 leyfi, 12 spurt, 14 farsótt, 16 ellegar, 18 barn, 20 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hvöt, 5 elg, 8 lágir, 9 ei, 10 ýs- unni, 12 tár, 13 dáti, 15 umlaðir, 18 rein, 20aða, 21 alt, 22 ann. Lóðrétt: 1 hlýtur, 2 vá, 3 ögur, 4 tind- ana, 5 ern, 6 leitið, 7 gili, 11 Sám, 14 áöan, 16 lit, 17 rak, 19 el.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.