Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER1984. Smáauglýsingar Tapað - fundið Blár páfagaukur tapaöist við Mávanes á Arnarnesi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 45807. Sími 27022 Þverholti 11 Kennsla Tnnllstarskóiinn „Tónhorniö”. Nýr tónlistarskóli mun taka til starfa í september og er ætlunin aö hefja kennslu fimmtudaginn 20. september. Kennt verður á píanó ásamt tilheyr- andi, tónfræöi og tónlistarsögu. Einnig veröur forskóli fyrir 5—8 ára börn. Þeir sem þegar hafa sótt um skólavist eru beðnir að staöfesta umsóknir sínar. Innritun og nánari uppl. veittar dagana 3,—10. stptember kl. 19.30—21 í síma 73277. Guörún Birna Hannes- dóttir. Tilkynningar Badmintonfélag Hafnarf jarðar: Skráö veröur á velli mánudag og þriöjudag frá kl. 18—20 í íþróttafélags- húsinu við Strandgötu, greiösla viö skráningu. Stjórnin. Einkamál ðska eftir aö komast í samband viö aöila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóösláns en hefur ekki í hyggju aö nota þaö sjálfur. (Góö greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur308”. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsílegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opiö mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Húsaviðgerðíp Þakrennuviðgerðir. Gerum viö steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum viö allan múr. Sprunguviögeröir, sílanúöum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboð. Góð greiöslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Tneleni um nllnn heim TTT ITT Ideal Color 3304, -íjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. IIT Vegna sórsamninga við ITT verksmiðjurnar ( Vestur Þýskalandi, hefur okkur tekist að fá takmarkað magn af 20" litasjónvörpum á stórlækkuðu veröi. yVERÐ Á 20" irr LITAShJÓNVARR Sambærilet ITT er 23.450, Sambærileg tæki fást ekki ódýrari. ITT er fjárfesting I gæðum. 'JÁ :LL SKIPHOLTI 7 SIMAR 20080 * 26800 Komdu, strákur. Annars komum við of seint á grímudausleikinn. ^ -X- Gúmmíplantan er \ eitthvaö vesældar- / leg, Edna. Hvernig j er þín? _> Stórkostleg. Hún J >■ eryfirtvo, metra á hæö. ) Éghugsa velumhana, ) gef henni vatn og hef J hana ekki í of mikilli X sól. J í Skrítiö aö þú skulir J \ ekki vera svona <r ( stór líka. J söi eCTJíÉ _ {— J Þegiðu., Í SAftrfS*' J xl'V >’y T fQ2l7 \\ flli © Bulls Yr "íi Wm i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.