Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. 13 Kjartan Lárusson, formaöur Ferðamálaráðs, aítaendlr Sigurði Sigurðarsyni fjöl- miðlabikar ráðsins. Sigurdur fékk fjölmiðlabikarínn Sigurður Sigurðarson, sem var eig- Þetta er þriðja árið sem bikarinn er andi og ritstjóri tímaritsins Afangar á veittur en áður hafa hlotið hann Sæ- síðasta ári, hefur fengið fjölmiðlabikar mundur Guðvinsson og Haraldur J. Ferðamálaráðsfyrirþaðár. Hamar. „Vilja gefa vík- ingunum blóð” — Hraf n Gunnlaugsson í Los Angeles Times Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- gerðarmaöur fær aldeilis umf jöllun i einu virtasta blaði Bandaríkjanna, Los Angeles Times. Það notar síðu undir viðtal við hann í helgarblaði þess fyrir rúmri viku í tilefni af sýn- ingu myndarinnar Hrafninn flýgur á kvikmyndahátíð í Montreal. Blaðið segir myndina hafa verið sýnda „áhugasömum” áhorfendum. 1 viðtalinu lýsir Hrafn töku mynd- arinnar sem blaðið segir vera „mið- alda blóöi drifna hetjusögu”. Hrafn segir: ,fig vildi gefa víkingunum blóð og fegurð.” Hann segir töku myndarinnar hafa verið svo erfiða að hann hafi lofað sjálfum sér að gera aldrei aðra kvikmynd. „Það ætlaði aldrei að hætta að rigna. Hestunum var ískalt. Leikar- arnir voru í votum búningum. Raf- magnið fór af hvenær sem við reynd- um aö skjóta. Bíllinn festist í sand- inum. Sjö sinnum fékk fólk tauga- áfall. Allir voru reiðir og árásar- gjarnir,” sagði Hrafn í viðtalinu. Blaðið vitnar einnig í tímaritið Variety sem skrifaöi um Hrafninn: , ,Þessi kraftmikla, myndræna hefnd- arsaga býr yfir ótrúlegri orku sem fólk alls staðar í heiminum getur vel skilið.” En síðan bendir blaöið á aö þrátt fyrir það hafi enginn haft sam- band við Hrafn til að panta myndina til sýninga. „Hver getur trúað því að verið sé að gera mikilvægar kvik- myndir á Islandi, landi 240.000 manna?” spyr blaðið. Þó.G. NÝKOMNIR KARLMANNASKÚR - VÖNDUD VARA Tegund 11. Litur svartur. Stœrðir 40-46. Verö kr. 1087. Tegund 12. Litur svartur. Stœrðir 40-46. Verð kr. 1087. Tegund 13. Litur svartur. Stœrðir 40-46. Verð kr. 1112. Tegund 14. Litur svartur. Stærðir 40-46. Verð kr. 1087. Tegund2. Stærðir41—45. Litur svartur. Verð kr. 762. Tegund3. Stærðir 41—45. Tegund4. Stærðir 41—45. Litur brúnn. Verð kr. 779. Litur svartur. Verð kr. 956. Tegund 5. ' Stærðir 41—45. Litur svartur. - Verð kr. 762. Tegund 140. Stærðir 41 —45. Litur blár. Verð kr. 1158. Tegund 154. Stærðir 41 —45. Litur svartur. Verð kr. 1130. Tegund 157. Stærðir 41—45. Litur svartur. Verð kr. 1115. Tegund 147. Litur brúnn. Stæröir 41—45. Verð kr. 1089. póstsendun' Tegund 146. Litur 41—45. Stærðir 41—45. Verðkr. 1130. Tegund 156. Litur brúnn. Stærðir 41—45. Verð kr. 1170. Tegund 157. Litur brúnn. Stærðir 41—45. Verð kr. 1269. Laugavegi 1 — sími 1-65-84.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.