Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 l>verholti 11 Til sölu Tll sölu þvottavél, hrærivél, stofuborö og 6 stólar, 4 manna tjald, stólar, eldhúsborö og 4 kollar, Hansahillur, Pirahillur, stofu- skápur og bókaskápur og simaskápur. Snorrabraut 40, Jóhannes. Gömul eldhúsinnrétting til sölu ásamt eldavél, uppþvottavél, viftu og vaski, einnig fataskápur og 12 hurðir. Uppl. í síma 31682. Til sölu lítill ísskápur, stærð 63x52x53 cm. Verö kr. 3.500. Uppl. í síma 685367. Til sölu kringlótt sófaborö ásamt hornboröi og lítill ísskápur. Uppl. í síma 72471 e. kl. 18. Svefnbekkur, fataskápur meö skúffum, fatnaöur ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 11870. Til sölu notaö dökkmunstraö ullargólfteppi (af stofu, gangi og innri forstofu). Uppl. í síma 622753. Til sölu 5 notuð jeppadekk á felgum, L78—15, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 27560 á daginn og 687982 á kvöldin. Nýleg Siemens eldavél til sölu á kr. 3000, einnig gömul eldhús- innrétting ásamt stálvaski til niðurrifs ákr. 1000. Sími 21953. Til sölu ca 30 ferm ljósbrúnt nælon rýjagólf- teppi. Uppl. í síma 14037. Til sölu barnahlaðkojur, kr. 2.500, drengjareiöhjól, ca 5—10 ára, kr. 1000, magnari fyrir útvarp, kr. 1.000. Uppl. í síma 71960. TU sölu hitablásari (fyrir heitt vatn) með filter. Sími 39198. Talsvert magn af Dexionhillum og uppistöðum frá Lands- smiðjunni tU sölu, selst á góöu veröi. Uppl. í síma 31133 og 83177 frá kl. 10-6 á daginn. TU sölu er góö barnakerra meö skermi, svuntu og kerrupoka, dökkblá aö lit úr riffluðu flaueli. Vel meö farin. Gott verö. Uppl. í síma 25423._______________________________ Robland sambyggö trésmíðavél til sölu, sög, þykktarhefUl, afréttari, hulsubor og fræsari. Uppl. í síma 92- 4376 eftir kl. 19. TU sölu 90 X 200 cm Dux 484 sjúkradýna meö beykisökkli. Uppl. í síma 41402 næstu daga. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. íbúöareigendur lesið þetta! Bjóöum vandaöa sólbekki í aUa glugga og uppsetningu ef óskaö er. Tökum einnig niður gamla og setjum í nýja. Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Ut- búum nýjar boröplötur o.fl. Mikið úr- val af viðar-, marmara- og einlitu haröplasti. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Áralöng reynsla. örugg þjónusta. Sími 83757, aöallega á kvöldin og um helgar, einnig í 13073 oft á daginn. Gej'mið auglýsinguna. Plastlímingar, s. 83757 og 13073. ___________ Takið ef tir, lækkað verö! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. HK-innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Eldhús- og baöinnréttingar, íslensk framleiösla. Vönduö vinna, sanngjarnt verð. Leitiö tilboða. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Trésmíöavinnustofa-H-B, sími 43683. Framleiðum vandaöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er, (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harö- plast á eldhúsinnréttingar, smíöum hurðir, hillur, boröplötur, skápa o.fl. Mikið úrval af viöarharöplasti, marm- ara og einlitu. Komum á staöinn, sýn- um prufur, tökum mál. Fast verö. Tök- um einnig aö okkur viögeröir, breyt- ingar og uppsetningar á tréverki. Örugg þjónusta. Trésmíöavinnustofa H-B, sími 43683. Óskast keypt Loftverkfæri. Kíttissprauta, naglabyssa og loft- pressa óskast. Uppl. í síma 74008. Sandblásturstæki. Oska eftir aö kaupa tæki til sandblásturs, pressur, kúta og slöngur, Tilboð skihst til DV fyrir 10.9 merkt,,Sandur”. Steypuhrærivél. Vil kaupa vel meö farna steypuhræri- vél. Uppl. í síma 41707. Skólarafmagnsritvél óskast. Uppl. í síma 72231 eftir kl. 18. Verslun Smellurammar (.glerrammar). Landsins mesta úrval af smellurömmum. Fást í 36 mism. stæröum, t.d. ferkantaðir, ílangir, allar A-stæröir og allt þar á milli. Fyrsta flokks vörugæði frá V- Þýskalandi. Smásala-heildsala- magnafsláttur. Amatör, ljósmynda- vörur, Laugavegi 82, s. 12630. Hinn eftirsótti klettakaktus er kominn. Mikið af nýjum pottablóm- um, jukkur, pálmar og hengiblóm. Kreditkortaþjónusta. Blómaskálinn Kársnesbraut 2, sími 40980 og 40810. Útsala. Verslunin Anna Gunnlaugsson auglýs- ir: Utsala verður áfram til 14. septem- ber. Dúkar, jóladúkar, blúndudúkar, damaskdúkar. Enn er töluvert til af lakaefnum á góðu veröi. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, sími 32404. FlúrJampar. Til sólu eru ýmsar geröir af nýjum flúr- lömpum. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 4 á daginnogumhelgar. Tilboö—afsláttur! Urval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- :ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, . tóbakslykteyðandi, speglar af ýmsum stæröum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvaö á tilboösveröi, nýtt í hverri viku. 20—40% afsláttur á til- boösvöru. 10% staðgreiðsluafsláttur af öðrum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reyr sl., Laugavegi 27 Rvk, sími 19380. Fyrir ungbörn Vel meö farinn barnavagn óskast. Einnig ódýr svalavagn. Má vera í lélegu ásigkomulagi. Uppl. í síma 39428. Blár Silver Cross barnavagn sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 621962. Grænn Silver Cross bamavagn til sölu, einnig brúnt buröarrúm. Uppl. í síma 39994. Til sölu vínrauður Silver Cross barna,vagn, sem nýr, meö stálbotni. Verö kr. 7.500. Uppl. í síma 52319 eftirkl. 17. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notaö-nýtt. Skiptiverslun meönotaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt-ónotaö: Bíl- stólar kr. 1.485, vagnnet kr. 130, inn- kaupanet kr. 75, kerrupokar kr. 750, kerruvagnslár kr. 210, tréhringlur kr. 115, tvíburavagnar kr. 9.270 o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Lokaö laugardaga. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Heimasaumuð bamaföt, sængurgjafir, jakkaföt, jogging gallar, skyrtur og enskir kjólar, ódýrt. Uppl. í síma 23431, Alda. Allt fyrir bamið. Brúnn barnavagn (burðarrúm) ásamt kerru til sölu. Hvort tveggja sett á sömu grind. Einnig göngugrind, burð- arrúm og baðborð. Uppl. í síma 14167. Húsgögn Til sölu hvítt hjónarúm meö náttborðum, nýjum dýnum, selst á 3000 kr. Uppl. í síma 72862 eftir kl. 20. Til sölu vel með farið unglingaskrifborö. Uppl. í síma 42906 á milli kl. 18 og 22. Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa meö 2 náttboröum, góöum dýnum og rúmteppi til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 16297. Horasófi og einn stóll til sölu meö dökkbrúnu plussáklæði og kringlótt palesandersófaborö. Verð- hugmjmd 15—20 þús. Uppl. í síma 72209 eftirkl. 18. Rókókó. Urval af rókókó húsgögnum: hring- sófasett, sessólónar, homskápar, veggskápar, sófaborð, innskotsborð, símaborð, vagnar, homhillur, vegg- hillur, blómasúlur, blómapallar, lampar og margt fleira. Nýja bólstur- gerðin, Garðshomi, símar 40500 og 16541. Furuhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerö, svefnbekkir, ný gerö, hægt aö panta hvaða lengd sem er, eldhúsborð og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm sundurdregin, vegghillur meö skrifborði, kojur, skrif- borö og fl. Islensk smíöi. Sendum myndalista. Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 685180. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö gömul og ný húsgögn, sjá- um um póleringu, mikiö úrval leöurs og áklæða. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaöarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Antik Til sölu antikborðstofuhúsgögn, borö meö fjór- um stólum og tveir skenkar úr eik, einnig lítil frystikista á sama stað. Uppl. í síma 26054. Utskorin borðstof uhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stólar, skápar, borö, skrifborö, spilaborö, málverk, klukkur, postulín, Bing og Gröndal og konunglegt, kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi6,sími20290. Fatnaður Nýr svartur rykfrakkl til sölu fyrir grannan mann sem er á hæö 178— 180, er meö belti og spælum. Uppl. í síma 21806, Hátúni 6, selst ódýrt. Vetrarvörur Óska eftir að kaupa ógangfæran Skiroule. Þarf aö vera meö gott belti og húdd. Á sama staö óskast 125—250 cc mótor, helst í Suz- uki. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—708. Heimilistæki AEG kæliskápur meö 50 litra frystihólfi til sölu. Skápur- inn er 250 lítra AEG Santo. Verð kr. 6.500. Uppl. í sima 27461 eftir kl. 20 á kvöldin. 360 litra frystikista til sölu, svo og rakatæki. Sími 38557. Til sölu Philco þvottavél, verð kr. 4.500. Uppl. í síma 74775. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hljóðfæri Rafmagnspíanó til sölu á góöum kjörum, 2ja ára Fender Rhod- es rafmagnspíanó. Einnig 150 w Elka- Lesley. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99- 4554, Hveragerði, eftirkl. 19. Þungarokkshljómsveitln Centaur óskar eftir góðum bassaleikara. Uppl. i síma 36784 og 73256 eftir kl. 19. Roland gítarmagnari, 120 watta (Jass Chorus), Yamaha þverflauta (skólaflauta), Yamaha raf- magnspíanó (CP 10) og Flanger gítar- effect til sölu. Uppl. í síma 686101. Gamalt pianó til sölu. Uppl. í síma 78630. Til sölu Sonor trommusett með töskum. Uppl. í síma 13492 eftirkl. 19. Hljómborðsleikarar ath! Til sölu er Wurlitzer rafmagnspíanó, Welson strengjavél og Jen synthesizer. Selst hvert í sínu lagi eöa allt saman á 30 þús. Allt nýyfirfarið. Uppl. í síma 25725 á daginn og í síma 24591 á kvöldin (Friðrik). Til sölu er Peavey bass bassamagnari, 200 vatta. Uppl. í síma 93-2241. Hljómtæki Óska eftir að kaupa disko mix. Uppl. í síma 99-3403 eftir kl. 17. Til sölu Fosstex X15 rása kassettutæki, sem gefur mögu- leika á upptöku margra hljóöfæra (hvert í sínu lagi). Á sama staö Ibanez rafmagnsgítar (hálfkassi). Hagstætt verö. Uppl. í síma 618089. Sportmarkaðurinn auglýsir. Gott úrval hljómtækja, allar tegundir og geröir hljómtækja. Bestu kjörin — besta verðið. Feröatæki, ný og notuð, mjög gott úrval bíltækja. Afborgunar- skilmálar — staðgreiösluafsláttur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Video Til sölu um 100 stk. VHS videospólur. Uppl. í síma 93-8094. VHS videotæki. Til sölu videotæki, ódýrt. Uppl. í síma 10194 eftirkl. 18. Gott Beta videotæki til sölu. Uppl. í síma 48052. Tilsölu70nýjar og nýlegar original VHS videospólur. Greiösla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 41013 frá kl. 19—22 í kvöld og næstukvöld. Óskum eftir að kaupa VHS videotæki á kr. 15.000. Uppl. í síma 75283. Myndbandaleigan Suðurveri. Leigjum út spólur í VHS. Nýjar mynd- ir vikulega. Mikið úrval góöra mynda, leigjum einnig út videotæki. Ath. sértil- boðin. Opiö alla daga frá kl. 14—22. Myndbandaleigan, Suöurveri, sími 81920. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Leigjum út myndbanda- tæki og spólur í VHS kerfi. Mikiö úrval. Allt barnaefni á kr. 50. Opiö alla daga frá kl. 14—23. Verið velkomin. West- End video. Eurocard, Visa. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga-föstudaga kl. 17—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. Lækkun, lækkun, allar ótextaöar myndir á 60 kr. Gott úr- val mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga — Eurocard — Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22, (miðvikudaga frá kl. 16—20), um helgar frá kl. 14—22. Send- um út á land, Isvideo, Smiðjuvegi 32, Kópavogi (á ská á móti Skeifunni), sími 79377. Sjónvörp Úrval notaðra litsjónvarpstækja, 20” og 22”, gott verð, hagstæöir greiðsluskilmálar. Opið frá kl. 9—18 og laugardaga 13—16. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Tölvur Til sölu ZX Spectrum 48K meö yfir 80 forritum, verö kr. 8000. Sími 72639. Ljósmyndun Olympus OM 2 N myndavél til sölu með 1/1,4 linsu, ásamt flassi og Winder. Verðhugmynd 19 þús. kr. Einnig Spectra Video SV 328 heimihs- tölva ásamt segulbandi, Joy Stick og nokkrum leikjum. Veröhugmynd 15 þús. kr. Uppl. í síma 614042 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Tilvalið atvinnutækifæri. Til sölu Mini Lab frá Propac sem fram- kallar samdægurs. Tilbúiö til uppsetn- ingar. Til greina kemur að selja þaö í hlutum. Uppl. í síma 93-1469. Til sölu Canon AEl með 50 mm linsu ásamt flassi og ál- tösku. Uppl. í síma 73566 eftir kl. 18. Notaðar myndavélar. Vegna mikillar sölu vantar okkur notaöar myndavélar í umboössölu. Allt selt með 6 mánaöa ábyrgð. Ljós- myndaþjónustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. Dýrahald Svartur labradorhvolpur til sölu. Uppl. í síma 99-6367. Hey til sölu á 2,50 kílóið. Simi 51079. Tilsölu2ja hásinga, 2ja hesta kerra, sem ný. Til sýnis á Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 42458 og 77444. Hestur til sölu, leirljós, 8 vetra, með allan gang. Nán- ari upplýsingar í síma 43092. 2ja mán. kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 72182 e. kl. 20. Hnakkur. Oska eftir aö kaupa hnakk, helst islenskan. Uppl. í sima 99-3889. Utungunarvél. 1500 eggja útungunarvél til sölu. Uppl. ísíma 99-6508 eftirkl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.