Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. 27 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Frægðar- förin Það er mál manna að Ragnhildur Helgadóttir menntamálaróðherra hafl tæpast farið frægðarför norð- ur þegar hún helmsótti Fjórð- ungsþlng Norðlendinga í Reykjaskóla. Fyrst er til að taka að nefnd ein hafðl starfað ötullega að söfnun gagna varðandi skóla- mál og skipulagningu þeirra. Hafði hún púlað við þetta verkefni síðan í júní. Aður en þingið hófst hengdi hún svo nlðurstöður rannsókna sinna i anddyrl Reykjaskóla. Ut- koman varð litskrúðugt safn linu- og súlurita sem sýndu m.a. afleiðlngar tillagna um skólamál sem nú velkjast i ráðuneytinu. Þegar Ragnhildur kom auga á leyndarmálln úr ráðu- neytinu hangandl þama í öU- um regnbogans Utum mun hafa snöggfokið i hana svo eftir var tekið. Yflrgaf ráð- herrann fundinn með hvin eftir að hafa haldlð fram- sögursðu sina. Bar brottför- ina svo brátt að að ekki vannst timi tU umræðna né tU að spyrja tvo sérfræðinga i skólamálum, sem komið höfðu með ráðherranum úr ráðuneytinu, neinna spum- inga. ...Fúsa liggur á... En fuUtrúar Fjórðungs- þingsins áttu eftir að velta vöngum yfir fleiru en því sem að ofan greinir. Þegar RagnhUdur mennta- málaráðberra hafði lokiö framsöguerlndi sinu á þing- inu tilkynnti fundarstjóri að hún þyrfti þvi miður að fara fljótlega. Ráðherra bætti strax um betur og kvaðst þurfa að yfirgefa þingið strax. Frést hafði af Ölafi Slg- urðssyni, fréttamanni sjón- varps, á staönum og að hann myndl hafa þyrlu á sinum vegum. Ráðherra bað um að náð yrði sambandi við hann svo að hún gæti fengið far með honum suður. Það hafðlst og kvaðst Öiafur vel geta binkrað góða stund ef ráðherranum þóknaðlst svo. RagnhUdur gaf sér þó tima ttt að drekka kaffi og ræða við fréttamenn. Hún fór þvi ekkl fyrr en tæpum elnum og bálfum tima eftir að hún bafði tUkynnt brottför. En á rneðan sátu þingfulltrúar og ræddu skólamál af mUdu kappl—ráðherralausir. Matthías útvarpsstjóri? Andrés Bjömsson útvarps- stjóri hefur sagt starfi sinu lausu frá og með næstu ára- mótum. Staða hans verður auglýst tU umsóknar innan skamms og samkvæmt helmUdum DV verða um- sókniraar ekki margar nema stökkbreyting verðl á launa- kjörum þessa æðsta yfir- manns Rikisútvarpsins. Laun útvarpsstjóra em nú rétt rúmlega 30 þúsund krón- ur. Elns og kunnugt er skipar menntamálaráðherra i stöðu útvarpsstjóra. „Það era margir kaUaðir en ég heid að vaUð elgl eftir að standa á mUll Markúsar Amar Antonssonar og Matthíasar Johannesen, ritstjóra Morgunbiaðsins,” sagði heimildarmaður DV i samtaii við blaðið. Aörir sem nefndir era tU sögunnar eru þeir Haraldur Öiafsson alþingismaður, Eiður Guðnason alþingis- maður, Tryggvi Gislason skólameistari, Hörður VU- hjálmsson, fjármálastjóri út- varpslns, Arai Gunnarsson, fyrrum alþingismaður, og Helgi Pétursson frétta- maður. Breyting til batnaðar Þessa ágætu fyrirsögn rákumst við á i blaðinu Vik- urfréttum, Keflavik. Það munu vera iæknar á Hettsu- gæslustöð Suðurnesja sem koma ttt með að veita hlna nýju þjónustu. Ekki vitum við hvort um útlán verður að ræða á sjúkrasögum læknanna eða hvort hægt verður að fá þær keyptar. En þaraa verður áreiðaniega hægt að gera góðan bisness. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. 18000 manns á leið í verkfall Listasafn íslands Tilboð óskast í einangrun útveggja, múrverk, lagnir, hita- hreinlætis-, loftræsi- og raflagnir ásamt uppsetningu loftræsi- tækja fyrir byggingu Listasafns Islands við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Húsið er tvær hæðir og kjallari, alls um 2830 ms. Verkinu skal að fullu lokið 1. júní 1985. Ðtboðsgögn verða af- hent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö þriðjudaginn, 25. september 1984 kl. 11.00. INNKAUFASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26644 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Leiklist Leiklist j 1x2~1x2-1x2 Leikfélag Reykjavíkur hefurvetrarstarfið: Fimm ný leikrit frumsýnd í vetur Æfingar eru hafnar hjá Leikfélagi Reykjavíkur eftir sumarleyfi og verða fimm ný leikrit frumsýnd í vetur. „Leikárið framundan leggst vel í okkur,” sagði Stefán Baldurs- son leikhússtjóri. „Eg vil ekki gera neitt upp á mUU verkefna heldur er markmiðið að þau séu ÖU spennandi, bæði fyrir leiklistarfólkið jafnt sem áhorfendur.” Fyrsta frumsýning vetrarins verður í lok mánaðarins og er það skopleikm'inn Félegt fés sem sýndur verður í Austurbæjarbíói. Höfundur er Dario Fo. Leikstjóri er GísU Rúnar Jónsson. Dagbók önnu Frank eftir Frances Goodrich og Albert Hackett verður frumsýnd í októberbyrjun. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. -J J- "7 Starfsfólk Leikfólags Reykjavíkur íupphafi laikárs. Þriðja verkefnið er Agnes og almættið eftir John Pielmeier. Frumsýning verður í desem- berbyrjun og leikstjóri er ÞórhUdur Þorleifsdóttir. 1 lok janúar er Draumur á Jóns- messunótt eftir WUUam Shake- speare á dagskrá. Verður leikritið í samvinnu Leikfélags Reykjavíkur og Nemendaleikhúss Leiklistarskóla Islands. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Fimmta nýja verkefnið á dagskrá er nýtt íslenskt leikrit sem nánar verður kynnt síðar. Frumsýning verður um mánaöamótin mars/aprU. Frá fyrra leikári verða leikritin Fjöreggið eftir Svein Einarsson og Gísl eftir Brendan Behan aftur tekin tUsýninga. Eins og undanfarin ár gefst fólki kostur á að kaupa áskriftarkort með afslætti og er verð þeirra 900 krónur fyrir þær fjórar sýningar sem sýndar verða i Iðnó en 200 krónur fyrir sýninguna í Austurbæjarbiói. Tveir leikarar bætast nú í hóp fastráðinna leikara Leikfélagsins, þau Bríet Héðinsdóttir og Sigurður Karlsson, en auk þess mun fjöidi ungra leikra taka þátt í sýningum félagsins sem ekki hefur áður leikið hjá Leikfélagi Reykjavíkur. ji 2. leikvika — leikir 1. sept. 1984 Vinningsröð: 1XX — 112 — 112 — 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 38.485,- B671 35622(4/11)+ 42875(4/11) 46543(4/11) 46800(4/11)+ 88911(6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 933,00 435 35218+ 40087+ 48143 88332 89311 41506(2/11) 912 35545 40519+ 48624 88541 89318 42871(2/11) 1053 35620+ 40625+ 48635+ 88566 89384 45994(2/11)+ 1121 35623+ 40973 48908 88667 89576 47941(2/11) 1157 35724 41187+ 49375+ 88827+ 89577 49619(2/11) 1259 35890 42351 + 50376+ 88910 89811 87042(2/11)+ 1606 35902 43556+ 85200 88912 89856+ 2023 35938 44230 86716 88935 90067 6745 36512 45805 87057 88976 90137 8121 37504 45835+ 87186 89301 163699 8941 38189 46114 87938 89305 163700 11396 38825 46796+ 88221 89306 181110 Kærufrestur er til 24. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík Leiklist Leiklist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.