Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. 29 Bridge Þeir sem nota gamla Blackwood sem einu sögnina til að finna út hvað marga ása félagi á, hafa alltaf gaman að því að lesa um spil, þar sem lands- liðsmenn (sérfræðingar) fara í slemmu og vantar tvo ása. „Þetta hefði aldrei komiö fyrir mig,” segja Blackwoodamir og það með réttu. Eft- irfarandi spil kom fyrir í heimsmeist- arakeppninni í Biarritz 1982. * AG63 VKG93 0 98 + KD5 VKSTI'K * 109 <9 6 t G1075 + Á96432 AUSTUII + D8742 V5 0 ÁD632 + G8 + K5 ^ AD108742 <> K4 * 107 Þegar Frakkamir Pilon og Faigen- baum voru með spil S/N í úrslitaleikn- ■ um — suður gaf, aflir á hættu — gengu sagnir þannig. Suður Vestur Norður Austur 1 H pass 1 S pass 4 H pass 5 L pass 5 T pass 6 H p/h Þaö bauð hættunni heim að segja frá annarri fyrirstöðu á fimmta sagn- stiginu. Vestur spilaði tígli út. Austur drap á ás og spilaði laufi. Ásarnir tekn- ir strax. Á hinu borðinu komust Bandaríkja- mennimir hjá slemmu. Suður opnaði á einu hjarta. Norður stökk í tvö grönd, — stuðningur í hjarta og opnun. Suður stökk í f jóra spaöa, spumarsögn. Norð- ur sagði frá tveimur ásum og fimm hjörtu urðu lokasögnin. Skák Á stórmeistaramótinu í Bugojno fyrr í ár kom þessi staða upp í skák Ljubojevic og Bent Larsen sem hafði svart og átti leik. LARSEN I & I „ mm m í. ifi m mkm m ■ a«■ u"" “ ' '""M. f*I LJUBOJEVIC 26,- - Rc3+!! 27. bxc3 - Hb5+ bg hvítur gafst upp. Ef 28.Kal — Da3 og mátar á b2 eða c3. Ef 28.Kc2 — Dxa2+ 29.Kd3 — Rc5 mát. Vesalings Emma „Segðu honum að þú sért með asma og gikt. Hann á ókeypis sýnishorh af pillum við því.” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnanies: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: I^ögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið súni 22222. .ísafjörður: Slökkviliö súni 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek ©kfs/Bulls Þú ert svo falleg þegar ég er í því. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflðvik súni 1110, Vestmannácyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvenularstöðinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Kvold-, nætur- og hclgarþjónusta apótekauua í Reykjavík dagana 31. ágúst — 6. sept. aó báðum meðtöldum er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. I>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka duga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísíma 18888. Apótek Kefiavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar éru gefnar i síma 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastuf ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í siinsvara 18888. ■ BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 812001, ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarljörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækniLUpplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Máriud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kf. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. september. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Dagurmn er góöur fyrir þá sem eiga í viöskiptum og kunna þeir aö ná umtalsveröum hagnaöi með útsjónar- semi. Þú hittir áhugaverða manneskju. Fiskarair (20. f ebr. — 20. mars): Þú ættir aö ljúka verkefni í dag sem þú hefur geymt vegna þess hversu erfitt þaö er viöureignar. Þú hefur ástæöu til aö halda upp á vel árangursríkan dag. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Fyrri hluti dagsins veröur fremur tilbreytingarsnauöur og þér mun leiðast. Hms vegar veröur kvöldiö sérstak- lega ánægjulegt og þú hittir skemmtilegt fólk. Nautiö (21. mars — 20. apríl): Þú munt eiga ánægjulegar stundir meö fjölskyldunni í dag. Allt gengur aö óskum er þú tekur þér fyrir hendur og þú hefur ástæöutil aö vera bjartsýnn. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Vinur þinn bregst þér á úrslitastundu og veldur þaö þér miklum vonbrigðum. Hins vegar mun margt ánægjulegt eiga sér staö í dag og þú ættir aö vera ánægöur. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Reyndu ekki aö komast undan ábyrgö og taktu af hörku á þeim vandamálum sem á þig herja. Gættu þess aö veröa ekki vinum þínum háöur í peningamálum. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Vinur þinn veldur þér áhyggjum meö ótímabærum yfir- lýsingum um viökvæm mál. Stattu þig á vinnustað og forðastu kæruleysi. Þúfærö ánægjulegt boö. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú ættir aö gera áætlanir um framtíð þína og leita leiða til aö auka tekjurnar og bæta afkomuna. Láttu ekki draga þig inn í annarra deilur. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Faröu ekki hiröuleysislega með eigur þínar í dag því ella kanntu aö veröa fyrir umtalsveröu tjóni. Geröu ekki of miklar kröfur til annarra. SporÖdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Dagurinn er heppilegur til að reyna nýjar aðferðir á vinnustað og jafnvel þó aö einhver áhætta sé því sam- fara. Vinur þinn leitar eftir aðstoð þinni. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú nærð umtalsverðum árangri í fjármálum og hefur enga ástæöu til aö hafa áhyggjur. Dagurinn er heppileg- ur til að sinna erfiðum viöfangsefnum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú lendir í óvæntu ástarævintýri og verður dagurinn mjög rómantískur og í alla staöi ánægjulegur. Þú ættir aö nota kvöldið til að sinna bréfaskriftum. simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: Léstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um hclgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstrætí 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mártud.-föstud. kl. 9 21. Frá 1. scpt. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, siini 83780. Heim- scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiómánud. föstud. kl. 16 19. Rústaöasafn: Bústaöakirkju, sirni 36270. Opiö inánud. — föstud. kl. 9-21. Frá 1. scpt. 30.. april er cinnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöó i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11 — 21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—lB^gsunnuda'ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes. sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, cftir kl. 18 og um helgar. sinu 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestinannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjiiröur, simi 53445. Simubilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- 1 jarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-^ mannaeýjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siódegis til 8 ár- degis og á helgidiigum er svaraó allan sólar- hringinn. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana, Krossgáta / 2 ~T~ £ 8 1 10 1/ I ,4 /3 TT 15 1 Ho 17- wmm 14 2o 21 22 23 Lárétt: 1 hringja, 8 spíra, 9 velta, 10 læsi, 12 mjúk, 13 burður, 15 hvað, 16 ílát, 19 auli, 20 sefar, 22 þjáumst, 23 eyða. Lóðrétt: 1 síða, 2 hlýju, 3 draup, 4 friður, 5 hátíðin, 6 lengdarmál, ? kinnar, 11 niður, 14 hlassið, 15 sleip, 17 korn, 18 lærði, 21 hljóm. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sár, 4 órór, 7 klíö, 8 ása. 10 rokiö, 12 ak, 13 ár, 14 snaga, 16 skynung, 18 vant, 20 lið, 21 ok, 22 della. Lóðrétt: 1 skrá, 2 ál, 3 rík, 4 Öðinn, 5 ráöa, 6 rak, 9 saggi, 11 orka, 14 synd, 15 arða, 16 svo, 17 ull, 19 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.