Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER1984 Hannes Hafstein Bjarnason, Fálka- götu 15 Reykjavík, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag. 5. september, kl. 15.00. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason og Guörún Kristjánsdóttir en fööur sinn missti hann ungur og bjó hjá móöur sinni jafnan þar til hún lést fyrir nokkrum árum. Hannes starfaöi á Reykjavíkur- flugvelli í 43 ár. Katrín Valdimarsdóttir frá Bakkafiröi lést sunnudaginn 2. september. Sólveig Pétursdóttir andaðist á Land- spítalanum 27. ágúst. Utförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Kristin Ingimarsdóttir er látin. Rebekka Kristjánsdóttir andaöist í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 2. september. Utföi in fer fram frá Seyöisfjsröarkirkju Uiugar- daginn 8. september kl. 14.00. Þorsteinn Magnússon iést aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. septem- ber. Andlát Siguröur Kristinsson framkvæmda- stjóri, Garöaflöt 19 Garöabæ, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 5. september, kl. 13.30. Hann var sonur Guömundu Kristinsdóttur og Kristins Filippussonar. Sigurður hóf störf hjá Byggingafélagi verkamanna 15 ára og vann þar allar götur síðan. Áriö 1961 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Helgu Níelsdóttur, og eignuöust þaueinn son. Þorsteinn Þ. Víglundsson, fyrrverandi skólastjóri, Vestmannaeyjum, andað- ist mánudaginn 3. september í Landa- kotsspítala. Jaröarförin fer fram mánudaginn 10. september frá Hafnar- fjaröarkirkjukl. 13.30. Tilkynningar Bkímasöludagar Hjálpræðishersins 5.-7. september Nú er aftur kominn septembermánuftur. Flestir eru búnir meft sumarfríift sitt og skól- amir fara aft byrja. Þaft er b'ka árviss vift- FÉLAGS- FUNDUR Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félags- fund fimmtudaginn 6. september nk. kl. 20.30 að Hótel Borg. Fundarefni afgreiðslutíma verslana. Verslunarfólk fjölmenn- ið á fundinn og sýnið ykkar vilja. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. NÝIR UMBOÐSMENN Ólafsfjörður Nýr umboðsmaður frá 1. september Guðrún Hlíf Lúðvíks- dóttir, Olafsvegi 28, sími 62360. Grenivík Nýr umboðsmaður frá 1. september Regína Sigrún Ömars- dóttir, Ægissíðu 15, sími 33279. 'ANTAR HvtRfi- ^ - Langhohsveg - Blesugróf - Miðbæ - Túngötu - Sóleyjargötu - BlönduhHA - Laufásveg \ - Laugaveg -Haga - Lindargötu - Eirlksgötu -Rauóarárhoh - Aðabtræti - Vesturbæ Kópavogs — Tjamargötu - Fhjar, Gerðabæ í gærkvöldi í gærkvöldi Heidar Astvaldsson danskennari: Einhæft lagaval á rás 2 Þaö eina sem ég hlusta á í út- varpinu eru fréttir og síöan hlusta ég á rás 2. Annars finnst mér stór galii á þessari rás hversu einhæft tónlistar- valið er. Einungis er spiluö tónlist frá Bandaríkjunum og Bretlandi en gaman væri aö heyra tónlist frá rómönskum löndum eins og frá Spáni og Mexíkó. Ég hef gaman af allri tónlist nema mér gengur illa aö skilja nútímatónlistina. Sjónvarp horfi ég mjög gjarnan á þó aö ég sé oftast aö kenna á kvöldin. Ég er meö myndbandstæki heima og læt taka upp fyrir mig athyglisverða þætti sem ég horfi svo á síðar. Enskir þættir finnast mér mjög skemmti- legir enda er ég mjög hrifinn af enskri menningu eftir að hafa búið í Englandi um nokkurra ára skeiö. Einnig hef ég gaman af þýskum þáttum en ég er þó þeirrar skoðunar að þýski framhaldsþátturinn sem sýndur var fyrr í sumar hafi ekki átt neitt erindi í sjónvarp. Þaö á yfir- höfuö ekki aö sýna neitt í sjónvarpi sem þarf aö banna börnum. burftur aft hermenn Hjálpræftishersins selja blómamerki til styrktar starfi hans hér á landi í byrjun september. Söludagamir í ár eru miftvikudagur, fimmtudagur og föstudagur, 5.-7. septem- ber. AðaUega verftur selt í Reykjavík, á Akureyri oglsafirfti. Hvers vegna eruft þift aft þessu? spyrja margir. Þetta er f járöflunarherferft tU styrkt- ar vetrarstarfsemi Hjálpræftishersins, eink- um starfsms meftal bama og unglbiga. Islend- ingar hafa aUtaf sýnt starfi Hjáipræftishers- ins mikinn skibibig og hafa verift fúsir aft láta fé af hendi rakna þegar leitaft hefur verift til þeirra. Ég er líka viss um aft vel veröur tekift á móti sölufólki okkar í ár þá svo aft þröngt sé í búi hjá mörgum. Blómamerkin kosta í ár kr. 30,-. Daníel Öskarsson. Sinfóníuhljómsveitin á VesturlandiEr Vestfjörðum A morgun, fimmtudag, heldur Sinfóníuhljóm- sveit Isiands af stað í tónleikaferðalag um Vesturland og Vestfirfti. Hljómsveitin leikur á eftirtöldum stöftum: Stykkishólmi fimmtudag 6. sept. kl. 21.00 Búðardal föstudaginn 7. sept. kl. 21.00 Þingeyri laugardaginn 8. sept. kl. 21.00 Bolungarvík sunnudaginn 9. sept. kl. 15.30 lsafirfti sunnudaginn 9. sept. kl. 21.00 Suftureyri mánudaginn 10. sept. kl. 21.00 Patreksfirfti þriftjudaginn 11. sept. kl. 21.00 Á efnisskránni er m.a. Sinfónía í g-moli eftir Mozart, atrifti úr óperam eftir Verdi og Gounod, ísl. sönglög o.fl. Einleikari í þessari ferft er Rut Ingólfs- dóttir fiftluleikari og einsöngvari Kristinn Sig- mundsson. Stjómandi er Klauspeter Seibel, en hann kemur gagngert frá Þýskalandi til þess aft fara í þessa ferð. Hann er aðalstjórn- andi fílharmóníuhljómsveitarinnar í Niim- berg og fyrsti hljómsveitarstjóri óperunnar í Hamborg. Seibel hefur ferftast vífta og stjómað mikift bæði austan hafs og vestan og er nú nýkominn frá Japan þar sem hann stjómafti gestaleik óperunnar í Hamborg á ýmsumóperam. Útivistarferðir símar 14606 og 23732 Helearferftir 7.-9. sept. L Haustlitaferft í Núpsstaftarskóg. Ævintýra- ferft sem enginn ætti aft missa af. Ganga aft Grænalóni. Silungsveifti (veiftileyfi). Brottför föstud. kl. 18. Fararstjórar: Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir og Kristján M. Baldursson. 2. Þórsmörk. Haustlitirnir eru aö koma. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Otivistarskálan- um gófta í Básum. Gönguferftir fyrir alia. Haustlita- og grillveisluferft í Þórsmörk 14,— 16. sept. Fararstjórar: Ingibjörg, Lovísa og Kristján. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Ferðafélagift Útivist. "'-•*•*** Kvennakeppni Rosen- thal hjá Golfklúbbi IMess Hin árlega kvennakeppni Rosenthal verftur sunnudaginn 9. september hjá Golfklúbbi Ness. Keppt verftur í 3 flokkum og era þrenn verftlaun í hverjum. Athugift aft þetta er eitt af fáum mótum sem meistaraflokkur kvenna fær ekki aft vera meft í. Ferðafélag íslands Helgarferftir 7.-9. sept.: 1. Gönguferft yfir Snæfellsnes um Ljósufjöll og í Álftafjörft. Gist í húsum (Miklaholts- hreppiog Stykkishólmi). 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sælu- húsi Fl Laugum. 4. Álftavatn á Fjaliabaksleift syftri. Gist í sæluhúsi FI. Brottför kl. 20 föstudag. Farmiftasala og allar upplýsingar á skrifstofu Ferftafélagsins, Öldugötu3. Ferðafélag tslands. Dagsferftir sunnudag 9. september: 1. Kl. 9, Svartagil — Hvalvatn — Botnsdaiur. Ekift til Þingvalla og gengift frá SvartagiU aft Hvalvatni, þaftan niftur í Botnsdal. Verft kr. 350,- 2. Kl. 13, ÞyriU (398 m) í Hvalfirfti. Verft kr. 350,- Brottför frá Umferftarmiðstöftinni, austan- megin. Farmiftar vift bU. Frítt fyrir böm í fylgd fullorftinna. Ferftafélag íslands. 80 ára er í dag frú Anna Guðmunds- dóttir vistkona á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund, áður til heimilis aö Blómvallagötu 12 Reykjavík. Hún er aö heimanídag. VEXTIR BANKA OG SPARISJÓÐA ALÞÝÐU BANKINN BÚNAÐAR' BANKINN IÐNAÐAR, BANKINN LANDS BANKINN SAMVINNU-j BANKINN ÚTVEGS- BANKINN VERSLUNAR-| BANKINN SPARI SJÓÐIR Innlán SPARISJÓÐSBÆKUR 17,0% 17,0% 17,0% 17,0%' 17,0%. 17,0%' 17,0% 17,0% SPARIREIKNINGAR 2ja mán. uppsögn 18,0% 3ja mán. uppsögn 19,0% 20,0% 20,0% 19,0% 20% 19,0% 19,0% 20,0% f 4ra mán. uppsögn 20,0% ' 5 mán. uppsögn 22,0% ! 6 mán. uppsögn 24,5% 24.5% 23.0% 23,5%' j 12 mán. uppsögn 23,5% 21.0% 21,0% 23,0% 24,0% 18 mán. uppsögn 25,0% 1 innlAnsskírteini 6 mánaða 23,0% 24,5% 24,5% 24,5% 23,0% 23,0% 23,0% VERÐTRYGGÐIR REIKN* 3ja mán. uppsögn 2,0% 3,0% 0,0% 4,0% 2,0% 3,0% 2.0% 0,0% 6 mán. uppsögn 4,5% 6,5% 6.0% 6,5% .5% 6,0% 5.0% 5,0% SAFNLÁN, HEIMILISLÁN 3-5 mánuðir 19,0% 20,0%. 6 mán. og lengur 21,0% 23,0% STJÓRNUREIKNINGAR 11 5,0% ' KASKÓ REIKNINGAR21 TÉKKAREIKNINGAR Ávisanareikningar 15,0% 10,0% 12,0% 9,0% 12% 7,0% 12,0% 12,0%! Hlaupareikningar 7,0% 10,0% 12,0% 9,0% 9% 7,0% 12,0% 12,0% G JALDEYRISREIKNINGAR, Bandaríkjadollarar 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% Sterlingspund 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Vestur-þýsk mörk 4,0% 4,0% 4,0% 4,0% 4:0% 4,0% 4,0% 4,0% Danskar krónur 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Útlán ALMENNIR VÍXLAR (forvextir) 22,0% 22,0% 22,5% 22,0% 23% 20,5% 23,0% 23,0% VIÐSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0% ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0% 24,0% 26,0%. 23,0% 25,0% 25,5% VIÐSKIPTASKULDABRÉf 1 28,0% HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22,0% 21,0% 25% 26,0% 23,0% 22,0%' VERÐTRYGGÐ LÁN Allt að 2 112 ári 8,0% 9,0% 7,0% 8,0%' 8,0% 8,0% 8,0%' Allt að þrem árum 7,5% Lengri en 2 112 ár 9,0% 10,0% 9,0% 10,0% 9,0% 9,0% 9.0% Lengri en þrjú ár 9.0% 1 FRAMLEIÐSLULÁN V. sölu innanlands 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0%, V. sölu erlendis 10,25%| 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% I t) StjömurBÍkningar Alþýðubankans efu fyrif yntsi en 1B ára eða eldfi en 64 ára, uefótfyygðir. 3 Hjá Sparisjóði Bniungaruikur aru uoftk á uerðtryggðum innlánum með 3ja mánaða uppsögn 2) Kaskó reikningar Vefslunafbankans tryggja með lilteknum hætti hæstu inniánsuexli I bankanum huerju sinni. s flg mfl0 g njgnjgj uppsógn 6,5%. Dfáttanrextir eru 2.75% ð mánuði eða 33.0% á ðri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.