Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984, 15 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Steingrímur heiðursfélagi KR-stuðklúbbsins KR-stuöklúbburinn á sér marga HaUbjöm Hjartarson og heiðursfé- lega stofnaður af einskærum aðdá- forsætisráðherrans hefur hann sýnt höfn á LaugardalsveUi sl. laugardag aðdáendur. Enda er KR-stuðklúbb- lagi klúbbsins er sjálfur forsætisráð- endum kántrísöngvarans. AUir kú- að hann er verðugur heiðursfélagi. þar sem hann fékk að máta kúreka- urinn enginn venjulegur klúbbur. herra,SteingrimurHermannsson. rekar eiga mjög upp á pallborðið hjá Þessa heiðursfélaganafnbót fékk hatt HaUbjamar og fékk auk þess Hann hefur að geyma menn eins og KR-stuðklúbburinn var upphaf- klúbbnum og eftir Los Angeles ferð forsætisráðherra við virðulega at- hljómplötukántrísöngvaransað gjöf. Hallbjörn kántríhetja Hjartarson kom akandi i vagni inn á Laugardalsvöllinn mað Baldri Bóbó Froderiksen. Söngvarinn tók aó sjálfsögðu lagið og veifaði til aðdáenda. Virðuleg athöfn á Laugardalsvelli. Steingrímur forsætisróðherra Hermannsson fær eð máta hatt kántrísöngvarans og þiggurplötu hans að gjöf. D V-myndir Kristján Ari. Maður samgangnanna Metthias Bjarnason er maður samgangna i landinu og það erþvi ekki óeðli- legt að Fólag farstöðvaeigenda hafi notað þessa skemmtilegu mynd af ráð- herranum á forsiðu málgagns sins, Ráser 6. Íblaðinu er annars eö finne ýmis- legt fróðlegt efni sem tengt er fjarskiptamálum hár á landi. Okkur þótti myndþessiaf Matte veleigeheima hór iSviðsijósinu, og segjum viðþvibara takk fyrir lánið, Rásarmenn númer sex. Nýjasta tíska á göngugötu Þó að klæðnaður unga fólksins só fjölskrúðugur þá er mynd þessi, sem tekin var i Austurstrœti, ekki al- veg dæmigerð varðandi þann klæðaburð. l/ngu dömurnar með hattana og herramaðurinn dansandi voru nefnilega með tískusýningu i göngugötunni, vegfarendum til mikillar ánægju. Það mun hafa verið tisku- hús Stellu sem er framleiðandi fatnaðarins. D V-mynd Kristján Ari. Erlítill Borgá leiðinni..? Þegar Bjöm Borg og kærasta hans, Jannike Björling, komu heim frá Hawaii fyrir stuttu var ekki þægi- legt fyrir þau að vera í sviðsljósinu. Þau stoppuðu stutta stund á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn og vom umkringd ljósmyndurum á svipstundu. Það sama mun hafa verið uppi á teningnum er þau komu til Stokkhólms. Er þau skötuhjúin komu til Kastrup settust þau hvort á móti ööru. Björn svaraði spumingum blaðamanna. Hann sagði það vera rétt að hann og Jannike væru saman og að hann stæði í skilnaðarmáli við Mariönnu. Þar sem sænsku og ensku blöðin hafa skrifað um aö Jannike sé komin tvo mánuði á leið var hann spurður hvort það væri rétt. „Það segi ég ekkert um núna. Það má vel bíða,” svaraði Björn. Jannike og Bjöm hittust á diskó- teki þann 15. júní og getur hún því vel verið komin tvo mánuöi á leið. Við yfirheyrslumar á flugvellin- um sagöi Jannike ekki eitt einasta orð en hélt því fastar utan um inn- kaupapoka sem hún hafði í fanginu. H Á Kastrupflugvelli. Þau sögðu ekki mikið, skötuhjúin. Jannike hélt fast um innkaupapoka sinn en Bjöm brosti vinalega til nærstaddra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.