Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1984, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER1984. 17 þróttir fþróttir íþróttir iþróttir fþróttir ■ÁTTIENGA ÁHIGHBURY sik í 1. deildinni ensku. reknir af velli í Sunderland Sunderland. Colin West skoraði eina markið í leiknum úr vítaspyrnu. Markvörður Tottenham, Ray Clemence, braut á Steve Berry og vítið dæmt. Annar sigur Liverpool Liverpool vann sinn annan sigur á Charlie Nicholas—frábær í gærkvöld. Sjöbergvann Mögenburg Sænski strákurinn Patrik Sjöberg sigraði ólympíumeistarann Dietmar Mögenburg á móti i París i gærkvöld, stökk 2,30 m i hástökkinu en Mögen- burg 2,27 m. Mikið stjömulið var samankomið og árangur slakur i nær öllum greinum. Auk hástökksbis var helst góður árangur í þrístökkinu. Þar stökk Lazaro Betancourt, Kúbu, 17,39 m. Said Aquita, Marokkó, sigraði í 1500 m á 3.34,13 en Jose Abascal, Spáni, varðannará 3.34,74 min. hsim. leiktímabilinu í Luton í gær. Paul Walsh, sem félagið keypti frá Luton í sumar, lék Kenny Dalglish frían og Kenny skoraði fyrsta mark Liverpool, sem sigraði 1—2 í leiknum. Phil Neal skoraði hið síðara úr vítaspyrnu. Mal Donaghy skoraöi mark Luton í leikn- um. Bikarmeistarar Everton ná sér enn ekki á strik. Jafntefli á heimavelli gegn Ipswich í gær. Adrian Heath skoraði mark Everton en Eric Gates jafnaði fyrir Ipswich. Leik QPR og Stoke var frestað þar sem mikill las- leiki — vírus — er meðal leikmanna Stoke svo ekki var hægt að stilla upp liði. Ray Stewart, skoski landsliðsbak- vörðurinn, skoraöi tvö af mörkum WestHamí3—1 sigrinumáCoventry. SA/bsím. Manfred Kaltz — með nýja vinkonu. Deilur hjá Hamburger Sportverein: Hef ur gleymt hvemig leika á knattspymu segir Ernst Happel þjálfari um Manfred Kaltz sem stendur í skilnaði Þýski landsliðsbakvörðurhm kunnl, Manfred Kaltz, mætti á æfbigu hjá Hamburger SV í gær þó þjálfarinn Emst Happel hefði sett hann í bann um óákveðinn tima. Forustumenn félags- ins sögðu að þar hefði verið um mis- skilning að ræða. Framkvæmdastjóri Hamburger, Giinther Netzer, var í Belgíu og gekk endanlega frá kaupunum á belgíska landsliðsmanninum Gerald Plessers frá Standard Liege fyrir 800 þúsund mörk en hraðaði sér heim í gær þegar hann frétti af þeim deilum sem orðið höfðu milli Kaltz og Happel eftir bikar- tap Hamburger á sunnudag. Hann sagði fréttamönnum að um misskiln- ing hefði verið að ræða — Kaltz hefði misskilið þjálfarann. Erns Happel, sem þekktur er fyrir að vera harður við leikmenn sína, gaf ekkert eftir. Sagði að Kaltz væri í banni þar til hann hefði komið lagi á einkalif sitt. Hann sagði að Kaltz, sem stendur í skilnaðarmáli, hefði gleymt því hvemig leika á knattspyrnu frá því hann kynntist stúlku sem nú skipar fyrsta sæti í lífi hans. Það kann að vera að þetta mál dragi meiri dilk á eftir sér. Manfred Klatz, 31 árs, er einn kunnasti leikmaður Vestur-Þýska- lands. I sambandi við þessa frétt má bæta því við að Felix Magath, fyrirliði Hamburger SV, hefur samþykkt að leika á ný í þýska landsliðinu undir stjóm Franz ..keisara” Beckenbauer. Magath vildi ekki leika í þýska lands- liðinu undir stjóm Jupp Derwall. hsím. Erast Happel, harður þjáifari. Souness reiddist og fær að leika með Skotunum — ítalska félagið Sampdoria neitaði honum í fyrstu að leika með skoska landsliðinu gegn Júgóslövum Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englaudi: — Graeme Souness, fyrrum fyrirliði Liverpool, sem leikur nú með ítalska félaginu Sampdoría, var ákveðinn þeg- ar félagið neitaði honum að fara tU Skotlands tU að leika vináttuiandsleik með Skotum gegn Júgóslövum 12. september. Souness, sem hefur verið fyrirUði Skotlands, varð æfur og sagð- ist fara í leikinn hvað sem það kostaði. Eftir að hann hafði átt fund með for- ráðamönnum Sampdoría var ákveðið að Souness fengi frí tU að fara. — Eg spurði forráðamenn félagsins hvort það væri ekki betra fyrir alla að ég væri ánægður hjá Sampdoría frekar en óánægður, sagði Souness. Þessi leikur Skota er upphitunarleUc- ur fyrir HM-leik Skotlands og Islands sem fer fram á Hampden Park í Glas- gow 17. október. Jock Stein, landsliðseinvaldur Skot- lands, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Júgóslövum og má reikna meö að hópurinn verði svipaður gegn Islendingum. Þess má þó geta að Barcelona gaf Steve Archibald ekki leyfi tU að leika meö Skotum gegn Júgóslövum. 1 Landsliðshópur Skotlands er þannig: Markverðir Jim Leighton, Aberdeen og Billy Thompson, Dundee Utd. Aðrir leikmenn Albiston, Man. Utd, Hansen, Liverpool, McLeish, Aberdeen, MUler, Aberdeen, Gough, Dundee Utd., Mal- pass, Dundee Utd., Nicol, Liverpool, ' Wark, Liverpool, Strachan, Man. Utd., |Bett, Lokaren, McStay, Celtic, Soun- ess, Sampdoría, Simpson, Aberdeen, Dalglish, Liverpool, Nicholas, Arsenal, Johnston, Watford, Sturruck, Dundee Utd., Cooperm G. Rangers og McGhee, HamburgerSV. -SigA/-SOS Graeme Souness, Átta menn í keppnisbann — ogeinnfékk þríggja leikja bann Átta Ieikmenn voru dæmdir í keppnisbann á fundi aganefndar í gær, þrír þeirra úr 1. deUd. Þeir Nói Björas- son og Sigurbjörn Viðarsson, Þór, Akureyri, voru dæmdir í eins leiks bann vegna 10 refsistiga svo og Ragnar Gíslason, Víkingi. Þyngsta bannið í gær fékk Elís Viglundsson, HV, — þriggja leikja bann vegna brott- vísunar. Jóhannes Sigurjónsson, Reyni, Sand- gerði, fékk eins leiks bann, Jón Erling Ragnarsson, FH, eins leiks bann, báðir vegna 10 refsistiga. Simon Alfreðsson, Grindavík, fékk eins leiks bann vegna brottvísunar og SkúU Rósantsson, NjarðvUc, eins leUcs bann vegna 10 refsistiga. hsim. Ennþá tapar Middlesbrough — úrslit í deilda- bikarnumígær Siðari leikirnir í 1. umferð dettda- bikarsins á Englandi voru háðir í gær. UrsUt urðu þessi en innan sviga er samanlagt úr báðum leikjunum. Bouraemouth-Aldershot 0—1 (0—5) Bristol Rov.-Swindon 0—1 (2—5) Cambridge-Brentford 1—0 (1—2) Cardiff-Exeter 2-0 (2—1) Chesterfield-Halifax 1—2 (2—3) Coichester-GUlingham 0—2 (2—5) Crewe-Bumley 0—3 (2—4) HuU-Lincoln 4—1 (6-1) Middlesbro-Bradford 2—2 (2—4) MUlwaU-Reading 4—3 (5—4) Newport-Bristol City 0—3 (1—5) Northampton-C. Palace 0—0 (0—1) Rochdale-Stockport 1—2 (2—5) Rotherham-Darlington 4—0 (6—1) Torquay-Plymouth 0—1 (0—2) Wigan-Wrexham 2—0 (5—0) Wimbledon-Portsmouth 1—0 (1—3) York-Doncaster 5—0 (8—2) WalsaU-Swansea 3—1 (5—1) Framlengt var í nokkrum leikjum Oldham-Bolton 4—4 (5—6) Preston-Tranmere 2—2 (5—4) Bury-Port Vale 2-1 (2-2) Port Vale komst áfram á reglunni um fleir i útimörk. hsim. „Égætla ekki að skila silfur- peningnum” — segirfinnski hlauparinn Martti Vainio sem féll á lyf japrófi á OL Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Sviþjóð: — Ég hef ekkl skUað sUfurverð- laununum og ætla mér ekkl að gera það, sagði finnski langhlauparinn Martti Vainio, sem féU á lyfjaprófi á OL í Los Angeles eftir að hafa orðið annar í 10.000 m hlaupi. Vainio segir að verðlaunapeningur- inn sé sönnun þess að hann sé næst- besti 10.000 m hlaupari heims. — Ölympíunefndin verður að beita valdi ef hún ætlar sér að ná peningnum frá mér, sagöi Vainio, sem heldur fram sakleysi sínu, eins og vani er hjá mönnum sem hafa faUið á lyf japrófi. — Ég ætlaði mér að vinna tU verð- launa í 5000 og 10.000 m hlaupi á OL og hætta að keppa síðan. Ur þvi fór sem fór er ég staðráðinn i að æfa af fullum krafti og koma tvíefldur tU leUcs eftir tvö ár, þegar ég er kominn úr keppnis- banninu, sagði Vainio. Vainio verður þá orðinn 35 ára og má þvi relkna með að hann sé búinn að syngja sitt siðasta á hlaupabrautinni. -GAJ/-SOS þróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.