Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Side 11
11 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. Miklar breytingar í vændum hjá Ríkisútvarpinu: MIKIÐ AF LAXI í ÞEIM ÖLLUM — en það er ekki víst að þeir bíti alltaf á Svínadalur er allbreiður og grösugur víða. 1 honum er nokkurt skógarkjarr. Mynni dalsins opnast til Leirársveitar, ofan viö Miðfellsmúla. 1 dalnum eru þrjú allstór vötn, hið innsta heitir Geitabergsvatn (Draghálsvatn), Þóris- staðavatn er í miðiö og Eyrarvatn neðst. I Svínadal er Vatnaskógur og þar er KFUM meö sumarbúðir og má sjá unga og efnilega veiðimenn reyna þar sín fyrstu köst. Veiöin hjá jseim er oft ótrúlega góð. Veiðin í vötnunum í nágrenni allsherjargoðans í Svínadal hefur verið töluverð í sumar. Veiðimenn hafa rennst mikið upp á síðkastið og margir fengið góða veiði og séö mikið af laxi í öllum vötnunum, þó sér- staklega Geitabergsvatni, en þeir voru tregir að taka agnið. „Viö fengum einn lax en þeir voru margir og vænir sem eltu spúninn upp að landinu en vildu alls ekki bíta á,” sagði veiðimaðurinn sem renndi í Geitabergsvatnið. Annar veiðimaður, sem oft hefur veitt á svæðinu, sagði þetta. ,,Ég man ekki VEIÐIVON GunnarBender eftir að hafa séö eins mikið af laxi stökkvandi um öll vötnin, þaö var allt vaöandi af laxi. En hann var tregur að taka. Þó maður næöi að kasta alveg aö þeim, létu þeir sem þeir hefðu aldrei séð maðk. Eg fékk engan lax en töluvert af silungi en hann var frekar smár.” Sumir eru heppnir og fá lax eða laxa í vötnunum því þeir eru fyrir hendi, bara að fá þá til að taka, það er galdurinn. Kannski laxinn taki næstu daga því það eru veðrabreytingar og fiskurinn gæti lifnað við og tekið. Það yrði happdrættisvinningur í öllu lax- leysinu í stóru ánum þessa síðustu daga veiðitímans að fá nokkra laxa í Svínadalnum. -G. Bender. □PEL Frá vigs/u sundlaugarinnar: Sigrún Pótursdóttir tekur fyrsta sprettinn ilauginni. DV-mynd BB. Nýir st jórar í nýju húsi Það veröa nýir Stjórar sem setjast við stjómvölinn þegar Rikisútvarpið rýmir húsnæði sitt á Skúlagötu 4 og flytur í nýja útvarpshúsið við Hvassa- leiti á miöju ári ’86. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri lætur af embætti um ára- mót og Guðmundur Jónsson, fram- kvæmdastjóri hljóðvarps, skömmu síðar. Þá munu fréttastjórar á frétta- deildum sjónvarps og hljóðvarps, séra Emil Björnsson og Margrét Indriða- dóttir, einnig hugsa sér til hreyfings innanskamms. Þó ekki tengist það þessum til- færslum er nú unnið af kappi að skipu- lagsbreytingum á rekstri Ríkisút- varpsins. „Þetta er tímabært starf og höfum við fengið skipulagsdeild norska útvarpsins okkur til aðstoðar,” sagði Höröur Vilhjálmsson, fjármála- stjóri Ríkisútvarpsins, í samtali við DV. „Það er unnið að sammna ýmissa deilda útvarpsins, mikil vinna hefur verið lögð í að koma safnamálum öllum undir einn hatt og tölvuvæðing er að halda innreið sína. ” Ekki er stefnt að neinum breytingum í yfirstjóm Ríkisútvarpsins. Utvarps- stjóri mun áfram sitja sein æðsti yfirmaöur stofnunarinnar og mun starf hans verða auglýst laust til um- sóknar innan tíðar. Samkvæmt heimildum DV má gera ráð fyrir að launakjör hans veröi tekin til endur- skoðunar því erfitt mun að finna hæfan mann á þeim kjörum sem útvarps- stjóri hefur þurft að iáta sér nægja: rúmar 30 þúsund krónur á mánuði. -EIR. Á myndinni halda þeir Garðar örn Dagsson, Sigurður Garðarsson og Sig- urður Már Dagsson á fallegri veiði úr Svínadalnum. Já, þetta hefur verið mokveiðihjá þeim fólögum. DV-myndDagur. Vötnin í Svínadal: Ný sundlaug á Seltjamamesi var vígð og tekin i notkun í gær. Sund- laugin er lokaáfangi í íþrótta- og fé- lagsmiðstöö Seltjarnamesss, þ.e. íþróttahús, sundlaug, félagsheimili og íþróttasvæði. Sundlaugin er aö hluta skólamann- virki og mun öll aðstaöa til sund- kennslu gjörbreytast við tilkomu laugarinnar, segir í f réttabréfi. Hafist var handa um smíði laugarinnar árið 1981 og er hún 25X12,5 metri að stærð, auk bama- laugar. Einnig em tveir heitir pottar. Búningsklefar taka um 200 gesti. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Seltjarnamess, sagði að Seltimingar hefðu veriö duglegir aö heimsækja Vesturbæjarlaugina svo að nú væm allir velkomnir í nýju laugina þeirra nesbúa. Vígsluathöfnin var klukkan 16 í gær og synti Sigrún Pétursdóttir fyrsta sprettinn í lauginni, en hún vann til silfurverðlauna á ólympíuleikum fatl- aöra fyrr í sumar en þeir voru haldnir í Bandaríkjunum. Mannvirkið var síðan til sýnis og var boöið upp á kaffisopa. Sigurgeir sagði aö laugin yrði opin Keppt verður á tveimur OPEL CORSA - bílum sem hlotið hafa viðurkenningu um heim allan fyrir aksturseiginleika, útlit og hönnun. Verið velkomin! SVÆÐISNARFARA VAKTAÐ Hörður Bjamason, formaður Snarfara, félags sportbátaeigenda, hafði samband við DV vegna fréttar síðastliðinn mánudag um innbrot í sportbát. Hörður vildi að fram kæmi að viðkomandi bátur hefði ekki legiö á hinu nýja athafnasvæði Snarfara, sem er vaktað allan sólarhringinn, heldur á gamla svæðinu. Jafnframt vildi Hörður koma því á framfæri að þeir aðilar, sem ennþá ættu eigur á gamla svæðinu, fjar- lægöu þær hið fyrsta og eigi síðar en um næstu mánaðamót. Þess má geta að Snarfaramenn ætla næsta laugardag að fjölmenna út í Viðey upp úr hádegi og halda þar kvöldvöku. -KMU. daglega frá 7.10—20.30 virka daga, 7.10—18.30 laugardaga og 8—18.30 sunaudaga. -JI. • • OKULEIKNI ÍSLANDSMÓTí GÓÐAKSTRI. /j ÚRSLITAKEPPNIFER FRAM O *T I.A LIGARDAGINN 8. SEPTEMBER AÐ HÖFÐABAKKA 9, ÁRTÚNSHÖFÐA, KL. 13.00. Seltjarnarnes: NÝ SUNDLAUG OPNUÐ l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.