Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 9
DV. MIÐVKUDAGUR 24. OKTOBER1984.
9
í»Wi3*4r»r»i■«**ÁÍ£~£*.*K*X^n V-
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Smáflokkamir sigruðu
i fínnsku kosningunum
Frá Gunnlaugl A. Jónssyni, fréttarlt-
araDVíSvíþJóð;
Hinir grænu, sem eru umhverfls-
vemdarflokkur, stóðu uppi sem sigur-
vegarar í finnsku bæjar- og sveitar-
stjómarkosningunum þegar úrslit
lágu fyrir í gær. Hinir grænu buöu nú
fram í fyrsta skipti og einungis á
höfuðborgarsvæðinu en fengu samt 2,9
prósent af heildaratkvæðamagninu.
Annars urðu breytingar ekki
verulegar frá kosningunum 1980 og
talsmenn allra flokkanna lýstu yfir
ánægju með úrslitin er þau lágu fyrir.
Þjóðardemókratar (kommúnistar)
töpuðu mestu fylgi eöa 3,5 prósentum
og kom það ekki á óvart eftir
klofninginn í flokknum nýlega. Segja
má aö kosningamar nú hafi verið
kosningar smáflokkanna. Auk hinna
Herinn í Suður-Afríku umkringdi
hverfi svertingja í nokkrum bæjum
fram á rauöanótt í gær. Hermenn
framkvæmdu húsleitir og handtóku
næstum 360 manns. Þetta er í fyrsta
sinn i mörg ár sem hermenn hafa
þannig verið notaðir gegn óbreyttum
borgurum.
I morgun var talið að aðgerðum
hersins væri lokið. Fréttaskýrendur
Erling Asperlund í New York:
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
útnefndi í dag fjóra nýja fulltrúa í
öryggisráðið. Eru þaö fulltrúar Astra-
líu og Danmerkur, sem taka við af full-
trúum Hollands og Möltu, og fulltrúar
Trinidad og Tobago, sem koma í stað
fulltrúa Pakistans.
Vegna ágreinings innan samtaka
grænufékk Dreifbýlisflokkurinn góða
kosningu, hlaut 5,3 prósent atkvæða en
hafði áður 3,0 prósent. Kosningaþátt-
takan var hin minnsta í 30 ár eöa
aðeins 74 prósent og er það, ásamt með
góðum árangri litlu óánægju-
flokkanna, talið eiga rætur að rekja til
fjölmargra mútu- og hneyksiismála i
finnskum stjórnmálum undanfarið.
Borgaralegu flokkarnir styrktu
stöðu sína í kosningunum, hafa nú 57
prósent atkvæða en sósíalísku
flokkamir 38 prósent.
Hinir grænu vilja hvorki skipta sér á
hægri né vinstri væng stjómmálanna.
Urslit kosninganna voru annars
þessi:
Sósíaldemókratar24,8% (-0,8%)
Einingarflokkurinn 23,0% (-0,0%)
Miðflokkurinn 20,2% (-1,8%)
segja þær fyrst og fremst hafa átt að
gera blökkumönnum vald hersins
ljóst.
I gær var aðskilnaðarstefna Suöur-
Afríku harðlega gagnrýnd á fundi
öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
Biskupinn Desmond Tutu, sem nýlega
voru veitt friðarverðlaun Nóbels, á-
varpaði ráðið áður en ályktunin var
samþykkt.
Afríkuríkja vantar enn fimmta full-
trúann til að leysa af Zimbabwe.
Þessar fimm þjóðir hefja tveggja
ára setu sína íöryggisráðinu 1. janúar
næstkomandi en fimm þjóðir, sem tóku
setu 1. janúar síðastliðinn, eiga eftir
eins árs setu til viðbótar. Fimm ríki
eiga fast sæti í öryggisráðinu en þau
eru Bretland, Bandaríkin, Kína,
Frakkland og Sovétríkin.
Þjóðardemókratar 13,2% (-3,5%)
Dreifbýlisflokkurinn 5,3% (+2,3%)
Sænski þjóöarflokkurinn 5,0%
(+0,3%)
Erllng Aspelund í New York:
Akveðið hefur verið að fækka starfs-
mönnum bandariska sendiráðsins i
Beirút úr 45 í 30. Sendiráðinu berast æ
fleiri hótanir um hryðjuverk og óttast
margir að á það verði ráðist skömmu
fyrir forsetakosningarnar í Banda-
rikjunum 6. nóvember næstkomandi.
Um helmingur þeirra starfsmanna,
sem eftir verða í sendiráðinu, eru
öryggisverðir. Sendiráðið er 1 um
þessar mundir til húsa á heimili sendi-
herrans í hæðunum fyrir austan
Kristilegiflokkurinn3,l% (-0,2%)
Hinir grænu 2,9%
Þingbundni hægri flokkurinn 0,4% (■
0,1%)
Beirút. Bráðabirgðasendiráðsbústað-
urinn varð fyrir sprengjuárás 20. sept-
ember síðastliöinn. Þá störfuðu um
hundrað manns við sendiráðið en þeg-
ar sendiráösbústaðurinn í Vestur-
Beirút eyðilagðist i sprengingu i apríl í
fyrra voru starfsmennirnir 190 talsins.
Bandaríkjamönnum fer óðum
fækkandi i Libanon. Bandaríska utan-
ríkisráðuneytið upplýsti fyrir helgi að
fjölskyldur allra starfsmanna Banda-
ríkjastjórnar í Libanon heföu verið
fluttar úr landi af öryggisástæðum.
Boða aukna
nýrækt
A aukafundi miðstjórnar sovéska
kommúnistaflokksins boðaöi
Tjernenko forseti nýja áætlun um
aukna nýrækt og jarðbætur, sem
miðar að því að stækka ræktanleg
svæði Sovétríkjanna, svo að Sovét-
menn geti brauöfætt sig.
Fóru þeir Tjernenko og
Tikhonov, forsætisráöherra, út í
nákvæmar lýsingar á vatnsá-
veitum og þurrkunarframkvæmd-
um til undirbúnings þvi að rækta
áður ónýtanleg svæði.
Nokkur gagnrýni kom fram á
Valentin Mesyats landbúnaðar-
ráðherra og sömuleiðis ráðherra
garöávaxtaframleiðslunnar en
engin mannaskipti voru tilkynnt á
fundinum í landbúnaðarembætt-
um.
Búist er við lélegri komupp-
skeru í Sovétrík junum þetta árið.
Fjórtánfor-
ingjarfórust
Fjórir háttsettir herforingjar
létust í þyrluslysi á skæruliða-
svæðum í E1 Salvador i gær. Meðal
þeirra var Domingo Monterrosa,
sem talinn var einn hæfasti yfir-
maðurinn innan hersins.
Skæruliðar segjast hafa skotið
þyrluna niöur en stjórnin í E1
Salvador segist ekki vita hvernig
þyrlan fórst.
Alls fórust 14 manns í slysinu.
Náinn ráðgjafi Duartes forseta
segir lát foringjanna vera versta á-
fall hersins í fimm ár í stríöinu
gegn skæruliðum.
Vinur Marcosar
skipulagði morð-
iðá Aquino
Meirihluti nefndarinnar sem
hefur rannsakað morðið á Benigno
Aquino á Filippseyjum skilaði í
morgun af sér skýrslu og skoraði í
raun á Ferdinand Marcos forseta
aö sækja yfirmann hersins til saka
fyrir morðið.
Skýrslan segir Fabian Ver, sem
er náinn vinur Marcosar, tvo aðra
hershöfðingja, fimm aðra yfir-
rnehn innan hersins, 17 óbreytta
hermenn og einn óbreyttan borg-
ara hafa átt þátt í morðinu á
Aquino og Rolando Galman. Her-
menn segjast hafa drepið Galman
eftir aö hann skaut Aquino.
Suður-Afríka:
Herínn réðst inn f
blökkumannabæi
Danir sæti í
Öryggisrádinu
Bandariskir örygglsverðir í sárum eftlr hryðjuverkaárásir á sendiráðið í Beirút.
Bandaríkjamenn
f orða sér f rá
Líbanon
KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA
RAFMAGNSREIKNINGA?
OSRAM
Ijós og lampar eyöa broti af því rafmagni sem venjuleg
Ijós eyöa og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent
Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo
endast þau miklu lengur.
OSRAM DULUX —■ handhægt Ijós þar
sem mikillar lýsingar er óskaö. Mikið Ijósmagn, einfalt í
uppsetningu og endist framar björtustu vonum.
RAFTÆKJAVERSLUNIN H.G. GUÐJÓNSSON fj C D
STIGAHLÍD 45-47 SUDURVERI SlMI 376 37 ~ I LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR