Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Page 11
DV. MIÐVKUDAGUR 24. OKTOBER1984. 11 Einstæðurkafli í íslenskri blaðaútgáfu: — við aðfjölrita DV-fréttir Þaö hefur veriö annasamt hjá EMM offsetfjölritun í Skipholtinu undan- famar vikur. Þar hafa DV-fréttir og siöan auglýsingablaö DV nefnilega veriö fjölrituö allar götur siöan aö prentaraverkfall hófst 10. september síöastliöinn. Eins og nærri má geta hafa fjölritunarvélar fyrirtækisins verið keyrðar áfram nótt sem dag þennan tíma. Meðan DV-fréttir komu út voru þrjár vélar sistarfandi og fengu ekki nema fjögurra klukkustunda hvíld á sólarhring. Upphaf þessa ævintýris var þaö að þegar prentaraverkfalliö hófst var á- kveöiö aö gripa til þess ráðs að koma fréttum til áskrifenda DV í fjölrituðu formi. Því var hafin útgáfa DV-frétta sem voru fjórar síður að stærö. Þær voru fjölritaöar í 36.000 eintökum og dreift til áskrifenda Dagblaösins Vísis. Þetta upplag þýddi hvorki meira né minna en 180 þúsund umferðir í fjöl- ritunarvélunum. Og þegar þjónustan við áskrifendur DV var enn bætt og DV-fréttir stækkaöar í sex síöur þýddi það 72.000 umferðir til viðbótar. Þau eru því drjúg handtökin sem unnin voru á þessum tíma í EMM offset- fjölritun. Þegar DV-fréttir hættu að koma út vegna verkbanns á blaöamenn var hafin útgáfa DV auglýsingablaös. Það var einnig fjölritaö hjá EMM offset- fjölritun. Þessu blaði var dreift í 15.000 eintökum og mæltist sú þjónusta mjög vel fyrir. En nú hefur prentaraverkfallinu sem kunnugt er verið aflétt. Er því úr sögunni þessi einstæöi kafli i íslenskri blaðaútgáfu sem seint mun gleymast. -JSS. ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSlMINN er 27022 iStar BlacksDscker IÐNAÐAR HJÚLSÖGIN og allar gerðir iðnaðarvéla Söluumboð JLbyggingavörur Fæst um land allt . . *orsteinsson &|onnsonhf ARMULI 1 105 REYKJAVIK SIMI 91-685533 Þau voru ófá handtökin sem starfsmenn EMM offsetfjöíritunar lögðu tH Starfsmenn fjölrítunarstofunnar viö vólarnar sem unnu höröum viö vinnslu D V-frétta og síöan auglýsingab/aös DV. D V-myndir Bjarnleifur. „höndum vaxtareikningur NÝR INNIÁNS REIKNINGUR AN bindingar 2712% til 2758% ARSAVðXTUN Kynntu þér Hávaxtareíkníngínn betrí kjör bjóðast varla Samvinnubankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.