Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984.
27
Smáauglýsingar
Viljum ráða menn
til starfa, helst vana kolsýrusuöu.
Uppl. hjá verkstjóra, Grensásvegi 5.
Fjöðrinhf.
Starfsfólk (kvenfólk) óskast
nú þegar til skelfiskvinnslu. Mikil
vinna, húsnæði á staönum. Fiskverkun
Soffaníasar Cecilssonar, 350 Grundar-
firði, símar 93-8726,93-8720.
Framtíðarstarf.
Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast nú
þegar í verslun. Þarf að geta unnið
sjálfstætt. Vinnutími 12—18. Uppl. e.kl.
18ísima 19196.
Afgreiðsla óskast nú þegar,
vinnutími 9—18 frá mánudegi—
föstudags. Vínberið, Laugavegi 43,
sími 12475.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Uppl. í síma 10457 frá kl.
17-19.______________________________
Afgreiðslustúlka óskast
í brauð- og mjólkurbúö (frá 1. nóv.) um
hálfsdagsvinnu er að ræða. Vinnutími
14—18. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—098.
Járniðnaðarmenn.
Viljum ráða rafsuðumenn, plötusmiði,
vélvirkja og vana aðstoðarmenn. Vél-
smiðjan Normi hf., Lyngási 8, Garða-
bæ, sími 13822.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18
ára, vaktavinna. Uppl. í síma 15932.
Stýrimaður.
Oska eftir að ráða stýrimann á loðnu-
skip strax. Uppl. í síma 19190 eða 41437
á kvöldin.
Starfsfólk vantar strax
til starfa um helgar, helst vant, yngri
en 22 ára kemur ekki til greina. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—227.
Lakkvinna:
Verktakar óskast í lökkun á húsgögn-
um nú þegar. Uppl. í síma 84630 eða
84635.______________________________
Vanan mann vantar
á 12 tonna línubát frá Olafsvík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—286.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í sölutum. Uppl. aö
Sogavegi 3, milli kl. 14 og 17.
Öskum eftir duglegum manni
til starfa við sælgætisgerð, þarf helst
að vera vanur. Góð kjör í boði. Uppl. í
Vélstjóra vantar
á Rauðanúp ÞH 160. Uppl. í símum 96-
51202 og 96-51204.
Sólbaðsstofa óskar eftir stúlku strax.
Yngri en 20 ára kemur ekki til greina.
Skilyrði: stundvísi, hreinlæti og góð
framkoma. Tilboð sendist DB merkt
„Sól 313” fyrir 27.10.
Atvinna óskast
Snyrtilegur ungur maður
óskar eftir starfi við verslun eða út-
keyrslu, annaðkemur til greina. Getur
byrjað strax. Sími 41875 eftir kl. 15.
Vanur bflstjóri með
meirapróf og rútupróf óskar eftir.
vinnu strax. Uppl. í síma 34758.
Hlutastarf — f jármagn.
Oska eftir hlutastarfi við innflutnings-
verslun. Verslunarmenntun, fjárfram-
lag getur komiö til greina. Tilboö send-
ist DV merkt „Traust 117” fyrir
mánaðamót.
27 ára gömul stúlka sem
er í einkaritaraskólanum óskar eftir
vinnu frá kl. 8—15. Uppl. í síma 75138.
21árs gömul stúlka
með stúdentspróf óskar eftir iíflegri og
skemmtilegri vinnu. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 18523 eftir kl. 17.
Atvinnuhúsnæði
170ferm atvinnuhúsnæði
í nágrenni við Hlemmtorg til leigu nú
>egar. 5 m lofthæð. Húsnæðið saman-
stendur af stórum, súlulausum vinnu-
sal, kaffistofu, skrifstofu og WC , sér
rafmagn og hiti. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—130.
Óskum eftir ca 250 f erm
húsnæði frá áramótum til lengri tíma
fyrir skrifstofur og lager. Uppl. í síma
29166.
50—100 ferm húsnæði
óskast undir videoleigu. Uppl. í síma
10827 eftirkl. 19.
Rúmgóður bíiskúr
óskast til leigu (helst í vesturbæ) fyrir
geymslu á fornbíl. Uppl. í síma 12911.
Skrifstofuhúsnæði á
2. hæð til leigu í miðbænum, 4 herbergi,
kaffistofa og salemi. Uppl. í vinnusíma
29499 og heimasíma 13400.
Atvinnuhúsnæði.
Bjartur og góður salur á jarðhæð til
leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar
súlur. Stórar innkeyrsludyr með raf-
drifinni hurð. Auk þess 100 ferm í skrif-
stofum, kaffistofu, geymslum o.fl.
Uppl.ísíma 19157.
Skemmtanir
Enn eitt haustið
býður Diskótekið Dísa hópa og félög
velkomin til samstarfs um skipulagn-
ingu og framkvæmd haustskemmtun-
arinnar. Allar tegundir danstónlistar,
samkvæmisleikirnir sívinsælu, „ljósa-
sjó” þar sem við á. Uppl. um hentug
salarkynni o.fl. Okkar reynsla (um 300
dansleikir á sl. ári) stendur ykkur tii
boða. Dísa, sími 50513, heima.
Ýmislegt
Barnagæsla
Dagmamma með leyfi.
Get tekið börn í gæslu allan daginn. Bý
í Krummahólum. Rósa, sími 78616.
Dagmamma óskast
frá kl. 12 til ca 16 fyrir 6 ára strák sem
er í Æfingadeild K.H.I. Þeir sem geta
aðstoðað hafi samband í síma 11908.
Dagmamma óskast
fyrir 6 ára strák nálægt Fellaskóla.
I Uppl. í síma 74658 á kvöldin.
Ég heiti Garðar og er
14 mánaða og vantar dagmömmu
strax. Eg bý í Lyngmóa í Garðabæ.
Sími 45877 eftir kl. 19.
Tek börn í gæsiu,
bý í Breiðholti. Uppl. í sima 73818.
Get tekið að mér að
passa börn, hef leyfi. Er staðsett í
Löngubrekku í Kópavogi. Uppl. í síma
45954.
Vantar pössun fyrir 2 börn
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
13—17.30. Þarf að vera í nágrenni við
| Skipasund. Simi 31616.
Vantar þig gæslu
fyrir barnið þitt? Er dagmamma í
Seljahverfi, hef ieyfi. Sími 76847.
Kennsla
Saumanámskeið
hefst í versluninni Ingrid, Hafnar-
stræti 9, mánudaginn 29. október kl. 20.
Almennt námskeið og barnafatanám-
skeið. Innritun er í búðinni næstu daga.
Hreint og klárt, Laugavegi 24.
Fataþvottur, þvegið og þurrkað
samstundis — sjálfsafgreiösla og
þjónusta. Opiö alla daga til kl. 22. Sími
12225.
Vörusýningar—París.
Emballage. Alþjóðleg pökkunarsýn-
ing, efni, aðferðir og tæki til pökkunar.
G.I.A. matvælasýning um vinnslu,
meðferð og geymsiu. 4 og 8 daga ferðir.
Leitið upplýsinga. Ferðamiðstöðin,
Aðalstræti 9, sími 28133.
Málmtækni:
Álflutningahús, flutningahús fyrir
matvæli, álskjólborð fyrir vörubíla,
eloseruð, álvörubílspallar og sturtur,
Primo gluggar. Málmtækni, Vagn-
höfða 29, símar 83045 og 83705.
Glasa- og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu-
halda. Opið mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10-12 og 14-18. Föstudaga frá kl. 14-
19 , laugardaga kl. 10—12. Sími 621177.
Tapað - fundið
Umboösmaður óskast á Bíldudal frá 1.11.
Upplýsingar gefur Jóna Maja Jónsdóttir í síma
94-2262 og afgreiðslan.
LÍMMIÐAPRENTUN
Prentum sjálflímandi miða og merki til vörumerkinga, vöru-
sendinga og framleiðslumerkinga.
Allt sjálflímandi á rúllum, í einum eða fleiri litum og geröum.
LÍMMERKI
Síðumúla 21 — 105 Ke> kjavík.
síini 31244.
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 1.
nóvember. Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 76728 og
36112. Vélritunarskólinn, Suðurlands-
braut 20, sími 685580.
Enska fyrir aila,
framburður, þýöingar, málfræði.
Einkatímar. Sími 31746.
Kenni stærðfræði,
íslensku, dönsku og bókfærslu í einka-
tímum og fámennum hópum. Uppl. að
Skólavörðustíg 19, 2. hæð, kl. 13—16 og
ísíma 83190 kl. 18—20.
Einkamál
Einhleypur, vei stæður maður,
35 ára, sem á íbúð og bíl, óskar eftir að
kynnast stúlku, 23—30 ára. Svarbréf
óskast send til DV merkt „456”.
Vel stæður, en einmaca karlmaður,
36 ára, óskar eftir kynnum við stúlku
20—36 ára með tilbreytingu í huga og
skemmtilegt samband. Trúnaðarmál.
Tilboð sendist DV, Þverholti 11, R. með
nafni og síma merkt „36”. Fjárhagsað-
stoð ef með þarf.
Hef áhuga á að kynnast
myndarlegri og heiðarlegri konu á
aldrinum 55—65 ára eða yngri. Svar-
bréf sendist DV fyrir 1. nóv. merkt
„3138”.
Ung hjón óska eftir
að kynnast hugmyndaríku fólki með
breytingu í huga. Skilið inn fyrir
fimmtudagskvöld merkt „28X”.
Á LAGER OG TIL AFGREIÐSLU STRAX,
BELLARÍUM S PERUR. EIIMNIG U.W.E. SÓLARÍUMLAMPAR.
j • 1 0S: j BELLARÍUM-S
SAl - 12 -100W
Mocie tn W. - Germqnfy
Á. Óskarsson HF.
Sími 66 66 00.
Leggjum ekki af stað í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum.
Nýsmurður bíll með hreinni oliu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lik-
legur til þess að komast heill á leiðarenda.
RÁD
Sunnudag 16. september ’84
tapaðist ómerkt peningabudda í Heið-
mörk eða við Elliðavatn. 200 kr.
fundarlaun. Finnandi hringi í síma
34832.
otT'
LJOSIIM
ökuljósin
kosta litiö og þvi
er um aö gera aö
spara þau ekki i ryki og
dimmviöri eöa þegar
skyggja tekur. Best af
öllu er aö aka ávallt
meö ökuljósum.
||UMFERDAR
Undirskrif tal istatr
t,il stuánings
FRÉTTAUTVARPI
— islensku þjóAarútvarpi —
liggja frammi ískrifstofum DV
Si6umúla 12—14 — Sióumúla 33
og Þverholti 11 -
á blaósölustöáum
helstu verslunum
Einnig er tekiá á
móti stuáningsyfirlysingum
i slmum é>8—é>6—11 og 2-70-22
ATHHGU)
VIÐ SÆKJUM LISTA OG
SENDUM nTJA EF ÓSKAÐ ER
HAFIÐ SAMBAND
f S fMA 27022