Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Side 32
32
DV. MIÐVHÍUDAGUR 24. OKTOBER1984.
Andlát
Krlstján Elriksson hæstaréttarlög-
maður lést á Landspítalanum 18. okt.
sl. Hann fæddist á Sauðárkróki 7.
september 1921. Foreldrar hans voru
hjónin Eiríkur Kristjánsson og María
Þorvarðsdóttir. Kristján lauk lögfræði-
prófi frá Háskóla Islands 1948 og
stundaði síðan lögfræðistörf í Reykja-
vík. Eftirlifandi kona hans er Eiríka
Kristin Þórðardóttir. Utför hans
verður gerð frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 25. okt. kl. 15.
Einar Gestsson bóndi á Hæli lést 14.
október sl. Foreldrar hans voru hjónin
Gestur Einarsson og Margrét Gísla-
dóttir. Einar lauk gagnfræðaprófi frá
Flesnborgarskólanum og stundaði
verklegt nám á búgarði í Noregi 1927—
28. Eftirlifandi eiginkona Einars er
Halla Bjarnadóttir.
stjóri Hagaskóla, er látinn. Hann var
fæddur 3. júní 1906 að Skáldalæk í
Svarfaðardal. Foreldrar hans voru
Þórður Kristinn Jónsson og Guðrún
Lovisa Björnsdóttir. Arni lauk
kennaraprófi 1932 og starfaði lengst af
sem skólastjóri í Hagaskóla. Ami var
kvæntur Ingibjörgu Einarsdóttur.
Sigurvelg Guðlaug Þorgilsdóttir lést á
Hrafnistu í Hafnarfirði 22. þ.m. Hún
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 15.
Helga Guðrún Ólafsdóttir frá Borgar-
nesi, Austurbrún 27, andaðist á
Hrafnistu 19. október.
Flosi Þórormsson frá Fáskrúðsfirði,
Kleppsvegi 82 Reykjavík, andaðist í
Landspítalanum 18. október sl.
Sveinn Olafsson, Grettisgötu 80
Reykjavík, lést 2. október sl. Utför
hans hefur farið fram í kyrrþey.
Júlía Sveinbjarnardóttir leiðsögu-
maður verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík föstudaginn 26.
októberkl. 13.30.
Guðmundur Gelrsson, Mýrarholti 7
Olafsvík, sem lést af slysförum
sunnudaginn 30. september, var
jarðsunginn frá Akraneskirkju
föstudaginn 12. október.
Þórunn Arnadóttir, Drápuhh'ð 18, and-
aöist á Hrafnistu 21. þ.m.
Eva Fanney Jóhannsdóttlr, Kirkjuvegi
9 Hafnarfirði, lést sunnudaginn 21.
október sl.
Gísll Gestsson frá Hæli lést 4. október
sl. Foreldrar hans voru hjónin Gestur
Einarsson og Margrét Gísladóttir
Gkísli lauk stúdentsprófi frá mennta-
skólanum i Reykjavík 1926 og stundaöi
nám við Polyteknisk Læreanstalt í
Kaupmannahöfn 1930. Gisli var ritari í
Landsbanka Islands 1931—51 og safn-
vöröur í þjóömyndasafninu 1951—78 og
sem varaformaður hin síöari ár. Eftir-
lifandi eiginkona hans er Guðrún Sig-
uröardóttir.
Jón B. Bjömsson rafveitustjóri,
Sæunnargötu 12 Borgarnesi, lést í
Borgarspítalanum föstudaginn 19.
október sl. Jarðarförin fer fram frá
Borgarneskirkju laugardaginn 27.
októberkl. 14.
Björgvln Sigurjónsson, Bergstaða-
stræti 54, andaöist í Landakotsspitala
22. október.
Fjóla N. Relmarsdóttlr, Þórafelli 10
Reykjavík, andaðist í Landspítalanum
mánudaginn 22. þ.m.
Sigríður Jónsdóttir, Melabraut 34
Seltjamarnesi, andaðist í Borgar-
spítalanum þriðjudaginn 16. október.
Utförin fer fram frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 25. október kl. 13.30.
Gunnar Jósefsson lést 13. október
sl. Hann var fæddur að Atlastöðum
í Sléttuhreppi. Foreldrar hans voru
hjónin Jósef Hermannsson og Mar-
grét Katrín Guðnadóttir. Gunnar
lærði skipasmíði á Siglufirði og rak
um tíma slippinn þar. Síðar fluttist
Gunnar til Akureyrar þar sem
hann keypti og rak slippstöð í mörg
ár. Síðar réðist hann til Vita- og
hafnarmálastofnunarinnar sem
verkstjóri og starfaöi þar allt fram
á síðasta ár. Eftirlifandi eiginkona
hans er Olöf Magnúsdóttir. Þau
eignuðust sex börn, auk þess sem
þau ólu upp eina fósturdóttur.
tltför Gunnars verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
í síldinni
Síldarstúlkurnar hjá Suðurvör i Þorlákshöfn hafa nóg að gera l síldinni eins og sjá má. Færibandið sór til
þess að stúlkumar hafinóg af „siifrihafsins"á millihandanna og hnifarnir skera ótt og títt.
DV-mynd: E.J.
Tilkynningar
Kattaeigendur,
merkið ketti ykkarl
„Borgin og iandið", sýning á
Kjarvalsstöðum
Á Kjarvalsstöðum stendur níi yfir vatnslita-
myndasýning Katrínar H. Ágústsdóttur. A
sýningunni eru 62 verk.
Þeir kattaeigendur sem ekki merkja ketti
sína geta átt þaö á hættu aö köttum þeirra
veröilógaö.
Kattavinafélagiö.
Sýning í Eden
Sigurbjörn Eldon Logason sýnir 30 litlar
vatnslitamyndir í Eden, Hveragerði. Sýn-
ingin er opin daglega kl. 8—19, einnig um
helgar.
Málverkasýning í Listasafni
A.S.Í.
Málverkasýning Jakobs Jónssonar í Lista-
safni A5.I. sem opnuö var 6. október hefur
veriö framlengd og lýkur henni sunnudaginn
28. október. Sýningin er opin daglega kl. 14—
22.
Fornbflaklúbbur íslands götu 27, fimmtudaginn 25. október kl. 20.30.
veröur með opið hús í Sóknarsalnum, Freyju- Myndasýning Helga Magnússonar.
Hallgrímskirkja — starf aldr-
aðra
Opiö hús verður haldiö í safnaöarsal kirkj-
unnar fimmtudaginn 25. október kl. 14.30.
Dagskrá, kaffiveitingar.
Safnaöarsystir.
Samband veitinga-
og gistihúsa
Aðalfundur veröur haldinn í Skíðaskálanum
Hveradölum, 1. nóvember nk. Rútuferð
veröur frá Hótel Esju kl. 11. Þátttaka óskast
tilkynnt í símum 27410 eöa 621410 fyrir hádegi
i síðasta lagi mánudaginn 29. nóvember.
Háskólatónleikar
Fyrstu háskólatónleikarnir á þessu ári veröa
haldnir í hádeginu í dag kl. 12.30 í Norræna
húsinu. A efnisskrá eru verk eftir Hailgrím
Helgason. Flytjendur eru Þorvaldur
Steingrímsson, fiöla, Pétur Þorvaldsson,
seiló, og höfundurinn sjálfur, sem leikur á
píanó. Tónleikamir standa í um það bil hálfa
klukkustund.
Afmæli
80 ára afmæli á í dag 24. október Lára
Guðjónsdóttir, Sunnubraut á Akranesi.
Hún tekur á móti gestum sínum eftir
kl. 16 í dag á heimili Ingibjargar og
Haraldar Sturlaugssonar, Vesturgötu
32, þar í bæ.
Bíl stolið f rá
Hátúni 12
Aðfaranótt sunnudagstas 21. október
var bifreiðinni R-11443 stoliö frá
Hátúni 12 í Reykjavík. Bifreiðin er af
gerðinni Lada, árgerð 1976, bláaðlit.
Þeir sem kunna að geta gefið upplýs-
ingar um þessa bifreið eru beðnir að
láta lögregluna í Reykjavlk vita.