Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Side 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984. 33 {0 Bridge Landsliðsmenn Norðurlanda- þjóðanna — nema Islands — sem munu spila á ólympíumótinu í haust þeysast nú milli stórmóta til að komast í sem besta æfingu. I september var stórmót í Noregi vegna 50 ára afmælis bridge- félagsins „Bndgekameratene” 0g þar spiluðu 58 sveitir, toppsveitir frá öllum Noröurlöndunum meö landsliðin í broddi fylkingar. Monrad-kerfi meö 12 átta spila leikjum. Sigurvegarar uröu Per Lowe og Jon Aabye, Osló, og Svíarnir Anders Brunzel og Jim Nilsen. Hlutu 50 þúsund kr. í verðlaun. I öðru sæti varð sænska landsliöið með 219 stig — sigurvegararnir fengu 220 stig. I þriðja sæti danska landsliðið meö 216 og í fjórða sæti þáð norska með 212 stig. Sigursveitin vann vel á eftir- farandi spili gegn danska landsliðinu. NoanuK * ÁK104 V A8 C> ÁG1032 * D2 Ausruu A 87532 -V D65 0 K74 * Á4 SUÐUR 4» G6 t? 9742 0 D96 * K1065 Vt.fTI H * D9 <3> KG103 0 85 * G9873 Þegar Stig Werdelin og Jens Auken voru með spil N/S gegn Löwe og Aaþye gengusagnir þannig. Vesturgaf. Vestur Norður Austur pass 1T pass pass 1S pass pass 3G p/h Suður 1H 1G Löwe í vestur spilaði eðlilega út laufi. Aabye drap á ás og spilaði hjarta, litnum sem Auken hafði sagt. Eftir þaö var ekki hægt að vinna spiliö. Það vannst hins vegar á hinu boröinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sútú 11166, slökkvilið- iðog sjúkrabifreiösiini 11100. Seltjamamcs: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió súni 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögregían sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið súni 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannacyjar: Ivögreglan súni 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö súni 22222. .ísafjörður: Slökkviliö súni 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel* tjarnarnes, súni 11100. Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflávík súni 1110, Vestmannáeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Reykjavik—-Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. Apótek Skák A búígárska meistaramótinu í ár kom þéssi staða upp í skák Koljew og Dontschew, sem hafði svart og átti leik. 21.----h4! 22,hxg4 - hxg3 23.g5 - Dd7 24.fxg3 - f2+ 25.Kh2 - Bh8! og hvíturgafst upp. Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. okt., að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitisapótcki og Vesturbœjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um lœknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá kiukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- uin cr opið kl. 11 — 12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Uppiýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apétek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, iaugardaga frá kl. 9—12. Það er miklu auðveldara að upplifa heldur en aö niðurlifa. Lalli og Lina BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ert Slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnárfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8- 17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöóinni í súna 3360. Súnsvari* í saina húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Horgarspítalinn. Mánud.- föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14- 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Ki. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími, Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannacyjum: Alla daga Kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19- 20. Vífilsstaðaspitali: Alla dpga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,- laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáln gildlr fyrir finuntadaginn 25. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú verður fyrir óþægmdum vegna kæruleysis starfc- bræðra þinna og fer það mjög í taugarnar á þér. Leggðu þig fram á vinnustað því að það kann að borga sig. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Dagurinn verður mjög rómantískur hjá þér og þú lendir líklega í ástarævintýri sem mun veita þér mikla ánægju. Kvöldiö er heppilegt til að sinna menningarmálum. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þér berst tilboö sem þú átt erfitt með aö átta þig á og ætt- irðu að leita ráða hjá vini þínum. Gættu þess að flana ekki að neinu. Dveldu heúna hjá þér í kvöld. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ættir að sýna ástvini þínum tillitssemi og særðu ekki tilfinningar hans aö óþörfu. Þú munt eiga mjög skemmtilega kvöldstund meö vmurn þúium. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Farðu gætilega í f jármálum og láttu ekki annað fólk hafa áhrif á ákvarðanir þmar. Mikið veröur um-að vera hjá þér og óleyst verkefni hrannast upp. \ Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þér gremst kæruleysi vinar þíns enda bitnar það á þér. Reyndu að hemja skapið og láttu ekki mótlæti buga þig. Þú færö ánægjulega heimsókn í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Reyndu ekki aö gera öllum til hæfis þótt þaö kunni aö þýða einhver óþægindi fyrir þig. Þú átt í erfiðleikum með að taka af skariö í aðkallandi máli. Hvíldu þig í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Mikiö verður um að vera hjá þér og tímaskortur veldur þér nokkrum áhyggjum. Hikaðu ekki við að leita aöstoöar vina þinna sértu í vanda staddur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér berast fréttir sem koma þér verulega á óvart. Skapið veröur gott og þér h'ður best í fjölmenni. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld eða gerðu eitthvað sem til- breytingerí. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.) Gamall vinur þinn mun gleðja þig með óvæntri gjöf í dag. Skapiö verður gott og þú hefur ástæðu til aö vera bjartsýnn á framtíðma. Kvöldið verður rómantískt. Bogmaðurinn (23. nóv.—-20. des.): Vinur þinn leitar til þín í vandræðum sínum og ættirðu að hjálpa honum eftir því sem þér er mögulegt. Þú hefur góöan túna í kvöld til aðsinna áhugamálum þínum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú missir álit á vrni þínum vegna þess að hann bregst trúnaði þínum. Skapið verður með stirðara móti og þér líður best í einrúmi. Hvíldu þig í kvöld. 8 simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21: Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börná þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Léstrarsalur. Þinglmltsstræti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstrætf 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheiinúm 27, simi 36814. Op- ið mártud. föstud. kl. 9 21. Fra 1. sept. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögúm kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókuin fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik Simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- Ijiirður, simi 53445. Simabilauir i Reykjavik, Kopavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- inannaeyjum tilkynnist 105. Bilanavakt borgurstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoö horgarstofnana, kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. föstud. kl. 9-2L Frá 1. sept. 30. apríl ereinnig opiðá laugard. kl. 13 ld.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14 17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemrni. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ^g sunnuda‘ga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes. simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Krossgáta T~ 2 3 □ 7 8 □ 9 IO 77 i TT wmmm. □ /3 TT tr W mmm * □ T& 7T w W □ TT Lárétt:; 1 skömm, 8 hrollur, 9 drykkur, 10 einnig, 11 áviröingar, 13 æöir, 15 biti, 16 róta, 18 mjór, 20 forfeður, 21 votlendi. Lóðrétt: 1 kjálka, 2 snáöi, 3 eða, 4 kliöur, 5 míga, 6 sigaö, 7 vopn, 12 munir, 14 sáöland, 17 púki, 18 gelta, 19 tungl. Lárétt: 1 bíll, 5 óbó, 7 óra, 8 iður, 10 kasta, 12 ná, 13 grilla, 14 snidda, 16 sunnu, 18 ár, 19 im, 20 húrra. Lóörétt: 1 bók, 2 trar, 3 lasinn, 4 litli, 5 óö, 6 buna, 9 rámar, 11 aldur, 13 gusi, 14 sum, 15dár,17nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.