Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Síða 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984. Á verkfallsvakt BSRB: Um 400 manns eru sendir út á sólarhring Júlíus Sigurbjörnsson kennari, einn af þeim sem stjórna verkfallsaðgeröum. fylgjast með skipum þeim sem koma á ytri höfnina og koma í veg fyrir verk- fallsbrot í sambandi við uppskipun úr þeim. Meðan starfsmenn Reykja- víkurborgar voru ekki í verkfalli fór lóðs út á móti skipunum og fylgdi þeim inn en nú er staðan þannig að þau fá ekki lóðs. Annaö stórt verkefni hjá okkur hefur svo verið flugið á Keflavíkurflugvelli en við vildum fá að komast inn á Völl- rnn til að athuga hugsanleg verkfalls- brot á einum sex vinnustöðum þar sem félagsmenn okkar vinna á. Við fengum ekki að fara inn á Völlinn eins og kunn- ugt er en við höfum sent utanríkis- ráðherra bréf þar sem beðið er um að fá aö kíkja inn á Völlinn. Því bréfi hefur ekki verið svarað enn,” segir Július. Á meðan við spjöllum við Július er hringt í verkfallsstjómina. Er það læknir á heilsugæslustöð sem hefur haft ritara í starfi hjá sér sem nú er í verkfalli. Hann hafði útvegað sér annan ritara til að vinna önnur störf fyrir sig en sá fastráðni var ekki ánægður með það. Vildi læknirinn vita hvort hann væri að fremja verkfalls- brot. Erindi hans er sinnt á þá leið að æskilegt sé aö leysa þetta mál meö góðu......því öil þurfum við að starfa saman eftir verkfall. ..”, eins og það er orðað. Július segir að þeir fái milljón svona tilfella á dag. „Dugir fram að jólum" Nú er komið á aðra viku síðan farið var að borga úr verkfallssjóði BSRB en á þeim tíma hafa borist alls um 1100 umsóknir um styrk úr sjóðnum. Bjami Olafsson er einn þeirra sem vinna við úthlutanir úr verkfallssjóðn- um og hann sagði í samtali við DV aö þeir væru með ákveðnar vinnureglur sem þeir færu eftir í sambandi við út- hlutanir. „Við reynum að hjálpa því fólki sem fékk lítil sem engin laun útborguð þann 1. október og það er okkar hlutverk ennþá. Við höfum enn ekki farið út í endurúthlutanir,” sagði hann. Hvað varðaði áframhaldandi starf- semi sjóðsins sagði hann að þeir teldu sig geta haldiö áfram til jóla ef út i það væri farið, stöðugt bærust framlög í sjóðinn, bæði frá einstaklingum hér- lendis og aðilum erlendis. „Við erum bjartsýn á að geta haldið Vísur á borö við þessa má sjá víða upp um veggi í húsi BSRB við Grettis- götu þessa dagana en þaöan er stjóm- að verkfallsvörslu félagsins í verkfalli því sem BSRB er nú í og ekki er séð fyrir endann á. Verkfallsvarslan er rekin eins og hvert annað fyrirtæki og frá húsinu við Grettisgötu eru sendir út um 400 manns á sólarhring eða á milli 50 og 80 manns á fjögurra tíma fresti en verk- fallsverðir standa f jögurra tíma vaktir í senn. Verkfallsstjóm BSRB er í stöð- ugu síma- og talstöðvarsambandi við fólk um allt land og tilfellin sem verk- fallsstjórn hefur þurft að sinna skipta nú hundruðum frá því að verkfallið hófst þann 4. október sl. DV-menn brugðu sér í heimsókn á Grettisgötuna til aö fylgjast með starf- seminni. Fyrstan hittum við aö máli Júlíus Sigurbjörnsson kennara sem er einn þeirra er stjóma verkfallsað- gerðum. „Stærsta verkefni okkar núna er að Forráðamenn BSRB ráða ráðum sínum, þelr Gunnar Gunnarsson, Krfstján Thorlacius, Páll Guðmundsson og Haraldur Steinþórsson. DV-myndir GVA Verkfallsverðfr ígrunda aðgerðlr dagsins. ,,ÞegarLucý — fer hefurí hótunum er Höskuldur strax með á nótunum en það sannast víða að valt er að hlýða fólki sem hugsar með fótunum Höf. ókunnur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.