Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Qupperneq 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Chrístine og eiginmaöur hennar númer fimm, Thierry Rousseí. Onassis milljónarí fæðist i desember „Þetta er mitt fyrsta hjónaband og þaö skal veröa það eina,” sagöi Thierry Roussei, fimmti eiginmaður Christine Onassis, eftir aö þau létu pússa sig saman sl. vor. Þeir sem þekkja til Christine segja aö hún hafi aldrei veriö jafnhamingjusöm og nú. — Þaö geislar af henni, segja vin- irnir. Það er kannski heldur ekki svo skrýtið því nýja eiginmanninum tókst aö gera hana ófríska en þaö hafa fyrirrennarar hans ekki getað. Barniö er væntanlegt í heiminn í des- ember og er óskabarnið drengur. Hann á að heita Alexander Aristo- teles eftir móöurbróður sínum og afa. Christine verður 34 ára og hefur lengi óskað sér aö eignast bam. Meö sínar milljónir er Christine ekki í vandræðum með að komast i samband viö allra færustu lækna og hefur þegar bókaö sig inn á sjúkra- húsiö sem Díana prinsessa fæddi bam sitt á nú í september. Aftur í þjóns- hlut- verkinu Gordon Jackson, sem viö þekkjum mætavel úr sjónvarpsmyndaflokkn- um Húsbændur og hjú, er einn af vin- sælustu leikurum Bretlands. Nú hefur hann leikiö i nýjum sjónvarps- myndaflokki. I þetta skiptiö lelkur Jackson einnig þjón en hann seglr aö hlutverk sitt hafi verið mjög skemmtilegt. Kannski verður ekki iangt að bíða aö við fáum að sjá þennan myndaflokk í fslenska sjónvarpinu. Aðdáandi Buddy Holly „I Feei Like Buddy Holly ” syngur Alvin Stardust á sinni nýjustu plötu. Alvin Stardust var mikill aðdáandi Buddy Hoily á sinum yngri áram en hann er orðinn 42 ára. Eins og kunnugt er lést söngvarinn Buddy HoUy í flug- slysi árið 1959 en söngvar hans hafa lifað áfram. Annars er það af Alvin Stardust að frétta að hann söng inn á sina fyrstu plötu árið 1962. Þá hét hann reyndar Shane Fenton. Á bitlaárunum gleymdist Shane Fenton en tiu áram síðar kom hann fram á sjónarsviðið aftur sem Alvin Stardust. Hitt er kannski annað mál að hið eina og rétta nafn söngvarans er Beraard Jewry. Ef mér líður Ula, segir Jack Lemmon, og þegar eitthvað bjátar á fer ég út og fæ mér gott að borða eða kaupi mér nýja skyrtu. Þegar ég kem heim aftur er ég sem nýr maður og get rætt vandamáUð og leyst það. Jamie Lee Curtis hefur skaffað föður sínum, Tony, félaga á sama aldri og ^ hann er. Jamie, sem er 26 ára, hefur nefnUega sagt skiUð við unnusta sinn, söngvarann Adam Ant sem er 29 ára og þess í stað tekið saman við Ust- málarann BUly A1 Bangston sem er 56 ára. Listmálarinn segist ábyggUega eiga eftir að vera góður vinur tengda- pabba, Tony, sem líka er 56 ára. Marlon Brando er þessa dagana í gUtingarhugleiðlngum. Hann hefur að sögn mikinn áhuga fyrir hlnni fertugu japönsku Yachio Bubak. Sú japanska verður f jórða eiginkona bans. Patrick Duffy, sá er lelkur Bobby í DaUas, hefur ekki mikið áUt á kven- kyns mótleikurum sinum í þessum vin- sæla sjónvarpsmyndaflokki. Patrick sem er 35 ára vUl ekki undir nokkram kringumstæðum skipta á eiginkonu sinni og manneskju eins og Viktoriu Principal sem leikur Pam í sjónvarps- myndaflokknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.