Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 9. NÖVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Svefnbekkur, kommóða, skrifborð, skrifborðsstóll og dúkkuhús til sölu. Uppl. í síma 10137 milli kl. 10 og 12 f.h. Krossgátudrottning ársins 1985! Heimiliskrossgátur hafa nú byrjað á skemmtilegri tilbreytni. Verður þú krossgátudrottning ársins 1985? Keppnin byrjaði í síðasta tölublaði sem komið er út um land allt. Topp krossgátur. Skilafrestur til 20. nóv. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Trésmiðir. Til sölu blokkþvingur, seljast ódýrt. Uppl. í síma 92-3446 eftir kl. 18. Rafalar, rafstöðvar, túrbinur. Til sölu notaöir riðstraums- rafalar, 220 og 3 x 220, 8kw, lOkw, 50 kw, 60 kw. 1 lítið notuð disilrafstöð, 4kw 220v. 3 notaðar vatnstúrbínur, mism. stærðir. 162 kw 3 X220 v dísilraf- stöð (þarfnast viðgerðar). 1 oliugang- ráður f. vatnstúrbínu. Uppl. í síma 93- 5619 (Jón). Notuð eldhúsinnrétting, tekkskápar, stálvaskur, Westinghoúse veggofn og eldunarhella í borði, gufu- gleypir, tækifærisverö. Til sýnis í Skildinganesi 23, Skerjafirði, simi 17385. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Tökum niður pantanir sem afgreiða á fyrir jól. Framleiðum vand- aða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er. Lífgum upp á eldhúsinnrétt- ingar á ýmsan hátt. T.d. setjum við nýtt haröplast á borð og hurðir, smiðum borðplötur, skápa, hurðir og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verö, örugg þjónusta. Trésmíöavinnustofa H.B., sími 43683. Ibúðareigendur, lesið þetta. Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikið úrval, komum til ykkar meö prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073 -13075. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjarnt verö. Leitiðtilboða. Dekk til sölu. Mudder 078x16”, 4 stk., negld, mjög lítið notuö (ca 1500 km), og 1 stk. nýtt, óneglt. Uppl. í síma 93-8665 á kvöldin. TU sölu byrjenda- trommusett. Uppl. í síma 93-2735 eftir kl. 19. Einfalt f urusófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar og faUegur gamaU boröstofuskápur, tU sölu. Uppl. í síma 54513 eftir kl. 20. TU sölu talstöð, 35.000, hitablásari, rafmagnsteppi, undir, yf- ir, ný leður kvenkápa og jakki, poplín kápa, sófaborð og herra kúrekastígvél. Sími 42368. Nýlegt fururúm, breidd 1,20 m, tU sölu. Uppi. í síma 51944. TU sölu vegna flutnings: Bambus-gardínur, 4 stk., ca 150 x 200, kr. 800 stk. Eldhúsborð, úr tré — bæsað grænt, kringlótt, 1 m í þvermál, kr. 1000, einnig 4 stólar, kr. 700 stk. Hjónarúm, án dýna, palesander m/áföstum náttborðum, bólstraður gafl.kr. 8000. isskápur, Ignis, avocado-grænn, 10 ára, vel með farinn, kr. 8000. Frystikista, Derby, 410 1, 2ja ára, sem ný, kr. 13000. Þvottavél, Ignis, 10 ára, vel meö farin, kr. 8000. Sjónvarp, HMV, 22”, svarthvítt, þarfn- ast viðgerðar, kr. 3000. Raðstólar, 6 stk., mahóní, koníakslit- aðar sessur og bak, sófaborð, 2 horn- borð, bókaskápur og skúffuskápur, kr. 10.000. Oarnarúm, 2 stk. m/dýnum. Hægt að setja upp sem koju, m/rúmfatakistu, stiga, skrifborð m/hillum, úr spóna- rilötum, málaö rústrautt. Gott verð/ Uppgefið verö, samkomulag. Sími 46840 eftir kl. 19 í kvöld og um helgina. Sólbekkur. Af sérstökum -ástæðum er til sölu Solana Super X sólbekkur, 28 peru lampi. Verð ca 140.000. Greiðslukjör. Uppl.ísíma 43964. Trésmíðavélar Ný dýlaborvél SCM. 29 spindlar. Ný sambyggð Robland K210/260. Ný lakkdæla, Kopperschmidt. Nýr yfirfræsari, Samco Mini Router. Nýr blásari, v/lakk/slipivél. Ný hjólsög SCM SW3. Notuð sambyggð Stenberg 60 cm. Notuð sög&fræs, Samco C26. Notaður fræsari, Steton 30. Notuð þykktarslípivél, Speedsander 105 cm. Notaöur þykktarhefill, Jonsered 63 cm. Notuð spónskurðarsög, 3050 mm. Notuð loftpressa, 1000 ltr./1800 ltr. Notuö bandslipivél, Rival 2500. Notuðhjólsög, SCMSI12. Notuð kantlímingarpressa, Panhans. Notuð spónlímingarpressa, skrúfuð. Notuð spónlímingarpressa. Vökvatjakkar. Notuð kantlímingarþvinga. Handtjakkar. Notuð tvíblaðasög, Wegoma. Notaður afréttari, Oliver — 400. Notuð tappavél, Tegle. Notað — sög & f ræsari — sleði, Steton. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegur 28, Kópavogi. Sími 76444. Kakóvél. Til sölu vel með farin kakóvél á hálf- virði. Hentug fyrir söluturn eða veit- ingarekstur. Uppl. í síma 40527 eða 34780, Brynjar. Hjónarúm. Til sölu hjónarúm úr massífri furu og 2 náttborð, mjög vel með farið. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 53154 eftir kl. 17. Super Sun ljósasamloka til sölu, mjög lítið notuö, er í 8 mánaöa ábyrgð. Nýlegar 20 mínútna perur. Uppl. í síma 54436. Létt og vönduð jeppakerra, 190X110 X 50 cm. Verð 25-30.000 kr. Uppl. í síma 39589. Vörulager tilsölu, s.s. úlpur, buxur, peysur, bolir, trimm- gallar, taskifærisfatnaðUr, vetrar- vörur, búöarkassi, fataslár, þrígrips- stangir o.fl. Gott verð. Sími 71155. Lítill Bauchner ísskápur tii sölu á kr. 5.500, einnig Rafha elda- vél, gömul kr. 1.500, sófaborö kr. 1.500, kommóöa m. 6 skúffum, kr. 2.500, og símaborð með spegli, kr. 1.900. Sími 92- 3564. Ný dekk. „5 nýir mini Mudderar” til sölu. Uppl. í síma 92-3424 eftir kl. 19. Scania D8 disilvél, 145 ha., með kúplingshúsi, nýupptekin, sjókæld grein, vatnskælir, sjódæla o.fl. fylgir. Uppl. í síma 94-3711, Jón, kl. 8— 17. Til sölu stór frystikista, uppþvottavél, símsvari og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 11319 og 72884. Óskast keypt Óska eftir að kaupa leirbrennsluofn. Uppl. í síma 33436. Óskum eftir að kaupa microfilmulesara og rafmagnskúlurit- vél, helst IBM. Uppl. í síma 12052 frá kl. 9—18 og á kvöldin í símum 78249 og 45375. Verslun Vinsælu strechbuxumar komnar aftur. Opið alla daga frá 9—6, laugardaga frá 10—4. Verslunin Jenný, Frakkastíg 14. Takið eftir. Ætlum að halda jólamarkað i byrjun desember, vantar ýmsar vörur í um- boðssölu. Uppl. í síma 92-7764. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi o.fl., o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, s. 14730. Opið mánudaga— föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 13—17. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi, sími 44192. Fatnaður Til sölu nýr pels, Skinn Nutria. Uppl. í síma 42437. Buffalo pels og ljós leðurkápa til sýnis og sölu að Litlagerði 11, Rvík., sími 34161. Fyrir ungbörn Ödýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: barna- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Vetrarvörur Til sölu vel með farin Ski-doo Blizzard MX 5500 vélsleöi árgerð ’81, breyttur. Uppl. í síma 34678. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvaii, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Vélsleði til sölu. Kawasaki LTD 440 árg. 1982 til sölu, lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 94-3634 eða 4107 e. kl. 19. Fyrir vélsleðafólk. Eigum von á vatnsþéttum vélsleða- göllum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum ásamt öörum vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf. Suður- götu 3 a, Rvík, sími 12052. Hljómtæki Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50. BQ útvarps- og kassettutæki. Til sölu sem nýtt Pioneer KE 5300 bíl útvarps- og kassettutæki meö sjálfleit- ara og tölvuklukku ásamt tveimur 50w Jensen hátölurum. Staðgreiðsluverð 15.000. Uppl. í síma 92-2677. Fisher græjur til sölu. Uppl. í síma 72901. Akai. Nýleg Akai hljómflutningstæki til sölu, plötuspilari, magnari og hátalarar, enn í ábyrgð. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 687805 eftir kl. 17. Til sölu Yamaha rafmagnsgítar, kassi fylgir. Uppl. í síma 73379. Til sölu B 55 N Yamaha rafmagnsorgel með auto arpeggio, premolo/symphonic chorus, special presets. Uppl. í síma 37466. Sértilboð NESCO! Gæti veriö að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býöur á sértilboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptalið er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaöu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Heimilistæki Til sölu notaður AEG ofn og hellur, stór Westinghouse ísskápur og Kitchen-Aid uppþvottavél.’ Uppl. í síma 84296 milli kl. 10 og 13 laugardag. Hljóðfæri Hress kvenmaður óskast í strákahljómsveit, þarf að geta spilað á hljómborö. Vertu kát og hringdu í síma 21809 (Snorri). A sama staö ósk- ast góöur gítarmagnari. Til sölu hljómborð, Casiotone 501 með fæti, nótnabækur fylgja. Á sama stað til sölu Blizzard skíði með bindingum og skíðaskór nr. 43. Sími 43409 eftirkl. 19. Korg Prident syntheziser og Westbury bassi til sölu. Uppl. í síma 9641181 millikl. 19og20. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnað- arlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn Til sölu sófi og fjórir stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 15165. Til sölu vel meö farið hjónarúm í dökkum lit. Uppl. í sima 92-2724 eftir kl. 16. Stórt skrifborð óskast. A sama stað eru tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 35571 eftir klukkan 19. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 ó eigninnl Vesturvör 27, þingl. eign Helga Þ. Jónssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Brunabótafélags tslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69,, 70. og 73. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninnl Víðihvamml 38, þingl. eign Sæmundar Þorsteinssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Brunabótafélags tslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 12. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hlíðarvegi 17 — hluta —, þingl. eign Trausta Hallsteinssonar og Bjarkar Ingvarsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þrlðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hafnarbraut 10, þingl. eign Jóns Kristfinnssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvem- ber 1984 kl. 15.15. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Ásbraut 5 — hluta —, þingl. eign Guðlaugar Hauksdóttur og Sigurbjörns Sigurbjartssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 15.10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Nýbýlavegl 20, þingl. eign Hafsteins Hjartarsonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.