Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 26
34
DV. FÖSTUDAGUR9. NOVEMBER1984.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Magnús Kristjánsson frá Innra-Leiti
lést 1. nóvember sl. Hann fæddist aö
Innra-Leiti þann 25. maí 1907. Foreldr-
ar hans voru þau Kristján Gunnlaugs-
son og Ragnheiður Arnadóttir.
Magnús starfaöi lengst af hjá fyrir-
tækinu Þóröur Oskarsson hf. Utför
Magnúsar verður gerö frá Akranes-
kirkjuídag kl. 14.00.
Franziska Karólina Sigurjónsdóttir
lést í Landakotsspítalanum 6. nóvem-
ber.
k
THBOO
SKfLJ<\R
MíiltJClft • SKftUFtifc
Jón G. Nikulásson læknir lést 1.
nóvember sl. Hann var fæddur aö
Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíö 30.
desember 1897. Hann lauk námi í
læknisfræði 1929. Framhaldsnám
stundaöi hann í Vínarborg árin 1932—
1934. Arið 1936 varöhann viðurkenndur
sérfræöingur í kvensjúkdómum og
fæðingarhjálp. Eftir þaö var hann
starfandi læknir í Reykjavík þangað til
fyrir nokkrum árum er veikindi
lömuöu vinnuþrek hans. Eftirlifandi
eiginkona Jóns er Helga Gísladóttir
Olafsson. Þau eignuöust tvö börn. Ot-
för Jóns verður gerö frá Bústaöakirkju
ídagkl. 15.
Sigurður E. Ásbjörnsson, Víðivöllum 6
Selfossi, er lést 2. nóvember, veröur
jarðsunginn frá Selfosskirkju laugar-
daginn 10. nóvember kl. 13.30.
Ágústa Ingjaldsdóttir frá Auösholti,
Njörvasundi 36 Reykjavík, andaðist 7.
nóvember.
Rósa Guðmundsdóttir, Þinghólsbraut
34 Kópavogi, andaöist á Vífilsstöðum 7.
nóvember.
Þorsteinn Ölafsson tannlæknir,
Laufásvegi 42, varö bráökvaddur að
heimili sínu 6. nóvember.
Svanhildur Sveinsdóttir, sem andaöist
28. október, veröur jarðsungin frá
Víkurkirkju laugardaginn 10. nóvem-
ber kl. 14. Athöfnin hefst meö hús-
kveðju frá heimili hinnar látnu kl.
13.30.
Rúnar Júlíusson tónlistarmaður:
Vantar íslenska tón-
listarþætti í sjónvarpið
Otvarpið hlusta ég alltaf á þegar
ég er í bílnum og þá bæöi rás 1 og 2.
Þó verð ég aö játa aö ég hlusta meira
á rás 2 og er ég nokkuð ánægöur með
þá rás en gjaman mætti tónlistin
vera fjölbreyttari. Rásin hefur líka
ágæta dagskrárgeröarmenn á sínum
snærum eins og Svavar Gests og Þor-
geir. Fréttum fylgist ég meö bæöi í
útvarpi og sjónvarpi. Aöra dag-
skrárliði sjónvarpsins horfi ég ekki
reglulega á en þegar ég er að spila
um helgar læt ég taka upp á mynd-
band sjónvarpsefni ef vera skyldi aö
eitthvaö áhugavert væri í dag-
skránni. Annars finnst mér vera einn
stórgalh á sjónvarpsdagskránni og
hann er sá að þar eru engir þættir um
íslenska dægurtónlist. Hér á ég viö
þætti þar sem ungum hljómlistar-
mönnum gæfist tækifæri til aö koma
fram líkt og þættirnir „Hér er stuö”
sem voru á dagskrá fyrir allmörgum
árum. Skonrokk sýnir bara erlendu
hlið dægurtónlistarinnar. Þaö er nóg
gróska í íslenskri dægurtónlist til aö
hafa a.m.k. einn þátt í mánuöi með
ungum tónlistarmönnum.
Valur Jóhannsson prentari lést 3.
nóvember sl. Hann fæddist í Reykjavík
11. júní 1918. Foreldrar hans voru þau
Guölaug Árnadóttir og Jóhann
Hafsteinn Jóhannsson. Ongur hóf
Valur nám í prentiðn og varö vélsetj-
ari, vann hann við þaö mestan hluta
ævi sinnar. Eftirlifandi eiginkona hans
er Onnur Jóhannesdóttir og eignuöust
þau fjögur börn. Otför Vals veröur
gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
JíilduR
i dansk for voksne
%
DANSKA
FYRIR
HEIMANÁM
Nú or tækifæri til aö hressa uppádönskukunnáttuna. Endur-
tlutningur á dönskueíninu um Hildi er nú hafinn í sjónvarpi
og útvarpi og í tilefni þess minnir Námsgagnastofnun á eftir-
farandi hjálpargögn:
1) Námsbókin Hildur „ et kursus í dansk for voksne".
Kaflar úr nýjum og gömlum verkum danskra höfunda
um Danmörku og dönsk málefni ásamt mörgum Ijós-
myndum og teikningum. Málfræöi o.fl.. Kr. 436.0«.
2) Hildur-bándudskrift. I-jölritaö hefti með afriti af hljóð-
varpsþáttunum tuttugu. Handhægt hjálparet'ni. Kr.
325.00.
3) Hildur - Hljóövarpsþættir á hljómböndum. Fimm hljóm-
snældur með 20 hljóövarpsþáttum. Kr. 840.00.
Efniö um HILDI fæst í
Skólavöröubúðinni, Laugavegi 166, s. 28088.
Sólveig Elísabet Jónsdóttir frá Stóra-
Sandfelli, Hátúni 12, veröur jarösungin
frá Fossvogskirkju mánudaginn 12.
nóvember kl. 10.30.
Tilkynningar
Námskeið í skyndihjálp
Þriðjudaginn 13. nóv. heldur Reykjavíkur-
deild RKI námskeið í almennri skyndihjálp í
húsnæði sínu að Nóatúni 21. Á námskeiðinu
verða kennd meginatriði skyndihjáipar auk
blástursaðferðarinnar og lýkur því 21. nóv.
með verkefni sem hægt er að fá metið í fjöl-
brauta- og iðnskólum.
Brautskráning kandídata frá
Háskóla íslands
Afhending prófskirteina til kandidata fer
fram við athöfn í Háskólabíói laugardaginn
10. nóvember 1984 kl. 14.
Rektor háskólans, prófessor dr.
Guðmundur Magnússon, ávarpar kandídata
en síðan afhenda deildarforsetar prófskir-
teini. Að lokum syngur Háskólakórinn nokkur
lög undir stjórn Áma Harðarsonar.
Að þessu sinni verða brautskráðir 85
kandídatar og skiptast þeir þannig:
Embættispróf í guðfræði 4,
embættispróf í læknisfræði 1,
aðstoðarlyfjafræðingspróf 1,
BS-próf í hjúkrunarfræði 3,
BS-próf í sjúkraþjálf un 1,
embættispróf í lögfræði 2,
kandidatspróf í íslensku 1,
kandídatspróf í sagnfræði 2,
kandidatspróf í ensku 1,
BA-próf í heimspekideild 11,
lokapróf í rafmagnsverkfræði 2,
BS-próf í raungreinum 16,
kandídatspróf í viðskiptafræðum 29,
kandídatspróf í tannlækningum 1,
BA-próf í félagsvísindadeild 10.
Minningarkort Barna-
spítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðalstræti 2.
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði.
Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
Bókabúðin Bók, Miklubraut 68.
Bókhlaöan Glæsibæ.
Versl. Ellingsen hf., Ananaustum,
Grandagarði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16.
Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek.
Vesturbæjarapótek.
Garðsapótek.
Lyfjabúð Breiðholts.
Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Garðastræti 6.
Mosfells Apótek. ^
Landspítalinn (hjá forstöðukonu).
Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut
12.
Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Nýjasta tíska
í hárgreiðslu
Hér á landi er staddur Peter Gress hár-
greiðslumeistari frá Hans Schwartskopf í
Þýskalandi á vegum Hárgreiðslumeistara-
félags Islands og heildverslunar Péturs
Péturssonar. A sunnudagskvöld, 11. nóvem-
ber, kynnir doktor Gress nýjustu tísku í hár-
greiðslu á Hótel Sögu kl. 20.30. Módel 79 sýnir
fatatísku. Kynnir verður Heiðar Jónsson. Dr.
Gress verður síðan með kennslu í hárgreiðslu-
tækni á Hótel Esju dagana 12., 13., 14.
nóvember. Allar nánari upplýsingar gefa
Fríða í síma 33968, Dóróthea 17144, Gunna
51434. Dr. Gress aðstoðar einnig við kennslu í
Iönskólanum fimmtudaginn 15. nóvember.
Basarar
10 sama dag. Hittumst í Domus Medica og
fáum okkur kaffi og kökur. Allar upplýsingar
veita: Guðrún 36137, Brynhildur 75211, Lára
33803 og Halldóra 23088.
Stjórn og basarnefnd.
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
Sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 14 efnir
félagið til basars og kaffisölu 1 Domus
Medica. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir
að gefa kökur og muni á basarinn. Tekið
verður á móti gjöfum í Domus Medica frá kl.
Golf
Golfskóli Þorvaldar
Golfskóli Þorvaldar tekur aftur til starfa nú í
byrjun nóvember. Kennsla er bæði fyrir byrj-
endur og lengra komna í íþróttinni og öllum
opin. Kennslan fer fram innanhúss og verður í
iþróttahúsinu Asgarði í Garöabæ. Allar
nánari upplýsingar eru gefnar í sima 34390.
Siglingar
Akraborg:
Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi.
Virka daga fer skipið f jórar ferðir á dag milli
Akraness og Reykjavíkur. Á sunnudögum
þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu
kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Rvík.
Þannig eráætlunin.
FráAkranesi FráRvík
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Yfir vetrarmánuðina eru engar ferðir eftir
kl. 19.00.
Bella
Þetta er dæmigert. . . einmitt nú
þegar stjörnuspáin boöar eitthvað
rómantískt, þá er ég að fara í frí
með Hjálmari.