Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 31
- DV. FÖSTUDAGUR9. NOVEMBER1984. 39 Útvarp Sjónvarp Sjónvarpið kl. 22.10 — Saigon á ári kattarins: SÍDUSTU DAGAR STRÍÐS- INS í SAIGON Útvarp Föstudagur 9. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Ftéttir. 12.45 Veöurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „A ulandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðingu Páls Sveins- sonar(12). 14.30 Miödegisténieikar. Scherzo op 25 eftlr Josef Suk. Tékkneska Fílharmóníusveitln leikur; ZdenékMácalstj. 14.45 Aléttunótunum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síódegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 KvÖldfréttlr. TUkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.35 FramhaldsleUa-it: „Drauma- ströndin” eftir Andrés Indriðason V. og siðasti þáttur endurtekinn: „Sólarmegin í liflnu”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Brot frá bernskuslóðum”. Baldur Pálmason les úr minning- um HaUgrims Jónassonar rit- höfundar. 23.00 Djassþáttur — Tómas Einars- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 tU kl. 03.00. Rás 2 14.00-16.00 Pósthólfiö. Lesin bréf frá hlustendum og spiluö óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónUst. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjómandi: Vern- harður Linnet. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægi- legur músikþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnendur: Vígnir Sveinsson og Pétur Steinn Guðmundsson. (Rás- ir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyriist þá i rás 2 um aUt land.) Laugardagur 10. nóvember 24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 00.50—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land.) Föstudagur 9. nóvember 19.15 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters. Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. Danskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum, gerö- ur eftir samnefndri barnabók eftír Bjarne Reuter og Bille August sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Olafs Hauks Símonarsonar. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Krist- ín Hjartardóttir. 21.40 Hláturinn lengir lífið. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemí og gamanleikara í f jölmiðlum fyrr og síðar. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 22.10 Saigon á ári kattartns. Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Stephen Frears. Aðalhlutverk: Judy Dench, Frederic Forrest og E. G. Marshall. Myndin gerist á lokastigi styrjaldarinnar í Víet- nam. Bresk kona, sem starfar í banka í Saigon, kynnist bandarísk- um leyniþjónustumanni og þau leika bæði nokkurt hlutverk í brott- flutningi Vesturlandabúa frá borg- inni. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 00.00 FréttU1 í dagskrárlok. Saigon á árí kattarins er nafniö á kvikmyndinni sem við fáum að sjá í sjónvarpinu í kvöld. Myndin, sem er ný og gerð í Bretlandi, er látin gerast í Saigon í lok Víetnamstríðsins. Hafa þegar verið sýndar nokkrar bíómyndir hér þar sem stríðið og síðustu dagar þess hafa verið yrkis- efnið. Menn ættu til dæmis að muna myndina The Dear Hunter sem hér Það hefur varla fariö fram hjá áhugasömum sjónvarpsáhorfendum að bamaefni í sjónvarpinu hefur verið aukið verulega síðan það tók aftur til starfa eftir verkfallið. Sjónvarpið hefst orðið kl. 19.25 alla virka daga og þá er sýnt bamaefni fram aö frettaágripi á táknmáli. Er þarna margt gott efni á boöstólum og flest af því nýtt. f kvöld hefst til dæmis sýning á nýj- um dönskum framhaldsþætti sem Þrjár af mörgum breytingum sem gerðar hafa verið á dagskrá sjón- varpsins nú þegar vetrardagskráin er komin af stað fáum við að sjá í kvöld. I fyrsta lagi er það Kastljósið sem hefur veriö mikið stytt, m.a. með því að taka erlenda hlutann út úr því. Sjónvarpið hefst einnig fyrr en venju- lega með hinu nýja bamaefni sem sýnt er fyrir fréttir. Einnig er búið aö færa til þáttinn Á döfinni sem alltaf var eftir var sýnd sem lengst, en í henni sá maður þessa síðustu daga í Saigon nokkuð vel. Þessi mynd sýnir aðra hlið þessara síðustu daga stríðsins í Saigon. Þeir dagar vom á ári kattarins miðað við tímatal Austuríandabúa og þá var ár tígrisdýrsins að renna upp. Þetta voru erfiðir dagar fyrir íbúana og her- mennina en fyrir aðra vom þessir dag- heitir Veröld Busters. Er hún gerð eftir samnefndri barnabók eftir Bjame Reuter og Bille August. Bókin hefur komið út í íslenskri þýðingu Olafs Hauks Símonarsonar og fékk hann sér- stök verðlaun fyrir þýðingu sína á henni. Sagan fjallar um strákinn Buster, fjölskyldu hans, vini og óvini. Hann er sendill hjá kaupmanninum á horninu og hann hefur í mörgu að snúast þar og einnig í frítíma sínum. -klp- fréttir á föstudögum. Hann er nú kominn á nýjan tima, eöa kl. 19.15.1 þessum þætti hefur verið af- greitt aðsent efni, eins og tilkynningar um nýjar bækur, sýningar og margt fleira. Er þáttur þessi litiö annaö en fríar auglýsingar fyrir fólk úti í bæ og á miklu frekar heima á sínum nýja stað en í besta útsendingartima sjónvarps- ins á eftir fréttum og fyrir Kastljós. ar næstum eins og aðrir venjulegir dagar. Með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Judy Dench, sem leikur aðstoðar- framkvæmdastjóra í banka í Saigon, Frederic Forrest, sem leikur banda- rískar. CIA-mann, og E.G. Marshall sem leikur harðskeyttan sendiherra. Myndin hefst kl. 22.10 og lýkur á miönætti. -klp- Listapopp útfhorn Hinn vinsæli þáttur Gunnars Sal- varssonar, Listapopp, hefur verið sett- ur út af sínum heföbundna stað í dag- skrá útvarpsins. Þátturinn hefur alitaf verið eftir há- degi á laugardögum og nú lengi endur- fluttur í bæði rás 1 og rás 2 kl. 24.00 á laugardagskvöldum. Hafa allir verið hressir meö þetta, að því er talið er, en einhverjir öfund- artónar hafa þó trúlega heyrst niður á Skúlagötu því að nú er búið að breyta þessuöllu. Þátturinn er ekki lengur á dagskrá á laugardögum eftir hádegi og í stað- inn fluttur aðeins einu sinni — og það er kl. 24.00 á laugardagskvöldum. Heldur finnst manni þetta vafasam- ur tími ef hugsa á um hlustendahópinn. Klukkan tólf á miðnætti eru nefnilega flestir þeir sem hlusta reglulega á Listapopp annaöhvort famir að sofa eða eru úti að skemmta sér. Þetta vita víst flestir aðrir en þeir sem raða efninu niður hjá blessuðu út- varpinu okkar. Eiga þeir örugglega eftir að fá aö heyra miklar skammir vegna þessa frá unga fólkinu þegar það heyrir að ekki hefur verið settur annar áþekkur tónlistarþáttur í stað- inn síðdegis á laugardögum. -klp- Verö frá kr. 1.277,-til 1.385,- Opið laugar- daga kl. 9—12. Póstsendum. Sími 13508 -klp-. Tónlistarkrossgátan Tónlistakrossgátan hans Jóns Gröndalsi verður í útvarpinu, rás 2, á mánudaginn. Þar sem of seint er fyrir þátttakendur að fá gátuna í hendurnar á mánudaginn, þar sem blaðið er þá ekki komið til allra, birtum við hana hér núna. Þetta er 10. gátan og þið munið eftir henni hér á þessari síðu þegar þátturinn hefst á mánudaginn. -klp- Hún er bresk og hann er bandarískur og þau hafa bæöi áhuga á að kynnast nánar. Sjónvarp kl. 19.25 — Veröld Busters: Ný framhaldsmynd fyrir börn Sjónvarp kl. 19.15: A DÖFINNI — loks á nýjan stað í dagskránni Veðrið Veðrið Austan- og suðaustanátt á land-1 inu með rigningu og slyddu austan- til, þykknar upp sunnanlands meö I úrkomu í kvöld og nótt. Á Vest- fjöröum verður norðaustan átt með éljum en austan- og suðaustanátt á [ Norðurlandi og úrkomuiaust. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri | alskýjaö 1, Egilsstaðir rigning 3, Grímsey skýjað 4, Höfn rigning 3, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 1, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2, Raufarhöfn alskýjað 5, Reykjavik skýjað -1, Sauðárkrókur hálfskýjaö | -1, Vestmannaeyjar léttskýjað 3. Otlönd kl. 6 í morgun: Bergen | skýjaö 9, Helsinki alskýjaö 1. [ Kaupmannahöfn alskýjað 8, Osló | súld 5, Stokkhólmur súld 5, Þórs-1 höfn alskýjað9. Utlönd ki. 18 í gær: Amsterdam | skýjað 12, Aþena skýjað 18, Barcelona (Costa Brava) )okumóða 17, Berlín þoka 5, Chicago skýjað 15, Glasgow skýjaö | 10, Feneyjar (Rimini og Lignano) )okumóða 11, Frankfurt skýjað 10,1 Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London skýjaö 14, Luxemborg | skýjað 7, Madrid rigning 10, Malaga (Costa DelSol), rigning 14, Mallorca (Ibiza) hálfskýjaö 17, Miami hálfskýjað 24, Montreal alskýjað 15, Nuuk skýjaö 4, París rigning 13, Róm þokumóða 16, Vín )oka 6, Winnipeg alskýjað 0, Valencia (Benidorm) skýjaðl7. Gengið GENGISSKRANING Einingkl. 12.00 Kaup Sala ToHgengi I Ooliar 33.710 nóvember 33.810 33,790 Pund 42,736 42363 40379 Kan. dollar 25,626 25,702 25,625 Dönsk kr. 3,1649 3,1743 3,0619 Norsk kr. 33236 33353 3.81% Sænsk kr. 3,9758 3,9876 3,8953 Fi. mark 5,4635 5,4797 5,3071 Fra. franki 3,7308 3,7419 3,6016 Belg. franki 0,5661 0,5678 0,5474 Sviss. franki 13,9442 133855 13,4568 Holl. gyllini 10,1567 10,1868 9,7999 V-Þýskt mark 11.4562 11,4902 11.0515 it. lira 0,01835 0,01841 0,01781 Austurr. sch. 1,6289 1.6337 13727 Port. escudo 02107 02113 02064 Spá. peseti 0.2041 02047 0,1970 Japansktyen 0,13990 0,14032 0,13725 irskt pund 35,412 35317 33,128 SDR (sérstök dráttarrétt.) 333516 34,0526 Simsvari vegna gengisskráningar 22190'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.