Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR9. NOVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu vel með fariö sófasett frá TM-húsgögnum, einnig 1 manns rúm ásamt kommóöu og spegli úr ljósri eik. Sími 43008. ------------------------------------I Til sölu sófasett, rúm með útvarpi, unglingasvefn- bekkur, boröstofuborö og skrifborö. Uppl. í síma 71037 eftir kl. 18. Teppi Óska eftir að kaupa gólfteppi á 3X3,60 metra gólf. Uppl. í síma 617578. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum viö að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og. vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiöauglýsinguna. Video Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eilistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Bestu kjörin. Orval mynda í VHS. Hagstæöustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki meö spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miövikudaga, kr 300. Verið velkomin. Snack- og video- hornið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garöshúsinu), sími 41120. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskaö er. Sími 37348 frákl. 17-23. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni meö íslenskum texta. Opiökl. 9-23.30. Myndbandaleigur athugið. Hef til sölu notaöar VHS videospólur, textaöar og ótextaöar, allt original spólur. Gott efni. Hringið í síma 36490. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd. Opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20 laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf. simi 82915. Höfum opnað videoleigu í biöskýlinu, Grensásvegi 15. Opið virka daga frá 16—23.30 og um helgar frá 10-23.30. Sími 685458. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Muniö bónusinn: takið tvær og borgiö 1 kr. fyrir þriöju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230 Eurocard-Visa. Kópavogsbúar — nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi; Auðbrekku-Video, Auö- brekku 27, sími 45311. Opið mánud.— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. Tölvur BBC model B. Til sölu sem ný tölva (aðeins 7 mánaöa gömul) með 24 leikjum. Uppl. í síma 35684 eftirkl. 17. Til sölu Atari 800 tölva, stærö minnis 48K, kassettutæki, einn leikur á kubbi og spólur fylgja. Staðgreiösluverð 12.000. Uppl. í síma 74166 e.kl. 17 og um helgina. Sinclair Spectrum 48 K til sölu ásamt fylgihlutum. Einnig til sölu 75—150 mm, 200m linsa. Sími 99- 1918 um helgina. Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki komin aftur, 20”, 22”. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar, árs ábyrgð. Einnig opið laugard. frá kl. 10—16. Vél- kostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320. Nýlegt 22” litsjónvarp óskast og einnig gamalt svart-hvítt sjónvarp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—647. Dýrahald Hestamenn. Get tekið hesta í fóörun í vetur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—565. Ullarkaninur til sölu. Allar ættfæröar. Uppl. í síma 99-5935. Hestamannafélagið Sörli kunngerir hreinsunardag við hest- húsahverfin í Hlíöarþúfum iaugardag- inn 10. nóvember kl. 13. Hesthúseig- endur, mætið eöa sendiö fulltrúa. Stjórnin. Hestamannafélagið Máni. Arshátíöin veröur haldin föstudaginn 29. nóv. í K.K. húsinu og hefst kl. 20 meö boröhaldi. Fjölbreytt skemmti- atriði. Hljómsveitin Miðlarnir leika fyrir dansi. Hátíöin er opin öllum félagsmönnum Mána og gestum þeirra. Miðasala í pylsuvagninum, Keflavík, og hjá Sæþór Þorlákssyni, Grindavík. Skemmtinefnd og stjóm Mána. Árshátíö Hestamannafélagsins Gusts verður haldinn laugardaginn 10. nóvember í Kópnum, Auöbrekku 12. Símar 46173 og 46531. Til sölu hestaflutningabíll, Scanía 80, árg. ’72, bíll í mjög góðu lagi. Tekur 15—16 hesta. Uppl. í síma 21253 á daginn. Hestamenn ath. Tökum hesta í haustbeit og vetrar- fóðrun. Tek í tamningu og töltþjálfun frá 1. október. Notaöir hnakkar óskast. Er kaupandi aö nokkrum þægum og hrekklausum hestum. Hestaleigan Þjóöhestar sf. Sími 99-5547. Hjól Til sölu mjög gott hjól sem er Suzuki GS 750 E árg. ’78, ekiö 11 þús. km. Greiðslukjör eftir samkomu- lagi. Sími 95-5126 frá 9-13. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla, vélsleöa og utanborðsmótora. Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur, kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjói og sleðar, Hamarshöföa 7, sími 81135. SuzukiRM500 árgerð ’83 og Honda XR 500 ’84 til sölu. Skipti á vélsleöa eða videoi koma til greina. Uppl. í síma 45591. Vorum að fá hjálma, leðurjakka, buxur, leðurfeiti og fleira. Pantanir óskast sóttar. Sendum i póst kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3 a, Rvík simi 12052. Honda XL 500R árg. ’82 til sölu. Rautt að lit. Alls konar skipti koma til greina á fólksbíl eða jeppa, jafnvel slétt skipti. Uppl. Tsíma 72087 eftirkl. 17. Óska eftir góðu 10 gíra karlmannsreiðhjóli. Uppl. í síma 40032. Vagnar Tilsölu kerra, 2,20X1,20X50 m, skipti á góöri minni kæmi til greina. Simi 666744. Tjaldvagnaeigendur. Tek aö mér geymslu tjaldvagna í vet- ur. Uppl. í síma 92—6112. Byssur Winchester 22 cal. magnum riffill með Tascokíki til sölu á kr. 15.000 (tæplega hálfvirði). Uppl. í síma 39589. Haglabyssa óskast. Oska eftir að kaupa tvíhleypu, undir- yfir. Gott verð fyrir góða byssu. Uppl. í sima 45492 eftir kl. 18. Til söiu Brno riffill, 222 cal., með sjónauka, 9X45. Uppl. í síma 36849 eftir kl. 19. Til bygginga Til sölu mikiö magn af plastniðurfallsrörum ásamt öllu. Þessi rör passa við þakrennurnar frá Byko. Ath. 50% afsiáttur. Sími 666752. Arintrekkspjöid. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöföa 21, símar 686870 og 686522. Verðbréf Topphagnaður. Heildverslun óskar eftir að komast í samband viö fjársterkan aðila meö fjármögnun í huga. Tilboð sendist DV merkt „Topphagnaður”. Víxlar-fjármagn. Kaupi góöa viðskiptavíxla og útvega fjármagn, m.a. í vöruútleysingar. Tilboð merkt „Fjármagn” sendist DV. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Fasteignir Til sölu 240 ferm iðnaðarhúsnæði í nágrenni Reykjavíkur, möguleiki á að skipta húsnæðinu í tvennt. Uppl. í síma 99-4401 eftir kl. 19. Flug Til sölu 1/5 hluti í Cessna Skyhawk. Uppl. í síma 41020 eftirkl. 19. Bátar 4ra tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 94-7721 á kvöldin. GM bátavél ’71 til sölu, 340 ha., ásamt nýuppgerðum gír, einnig spildæla og spilfram- lenging. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96- 61614 til kl. 17 og í síma 9661408 á kvöldin. Flugfiskur, 22 feta, meö Volvo dísil, 155 hestafla, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—706. Óska eftir að kaupa vél í bát, 10—20 hestafla, helst Sabb. Uppl. ísima92—2370. aama MESTSELDIBILL Á ÍSLANDl Sendibílar Þýskur Ford Transit dísil árg. ’82, lengri gerð, með kúlutoppi, til sölu, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 73909. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látið okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, allar almennar viðgerðir ásamt véiastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiöaverk- stæöi, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugið, erum fluttir aöNýbýlavegi 24.). Sjálfsþjónusta-bílaþjónusta í björtum og rúmgóðum sal til að þrífa, bóna og gera viö. Lyfta og smurtæki á staönum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir o.fl. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfiröi. Sími 52446. Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aöstaöa til viögeröa. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæöi, leigi út sprautuklefa. 10—22, laugardaga, sunnudaga 9—22. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. Bílarafmagn. Gerum viö rafkerfi bifreiða, startara og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höföatúni 4, sími 23621. Bílaleiga SH bilaieigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, .ameríska og japanska sendibíla, meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bilaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5, 7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verö. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum—sendum. ALP-bílaleig- an, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, simar 42837 og 43300. Bílaieigan Gustur, sími 78021. Leigjum út nýja Polonez bíla, og Daihatsu Charmant. Gott verö. Bíla- leigan Gustur, Jöklaseli 17, sími 78021. E.G. bQaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 926626. Á.G. bðaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- ferðabUar og 12 manna bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504.______________________________ Húddið, bílaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar sparneytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Bilaleigan As, Skógarhlíö 12 R. ( á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bifreiðar meö barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Vinnuvélar Dráttarvélar til sölu: MF 240, 47 hf., árg. '83, 415 vst., með góðu húsi og góðri miðstöð, í ágætu lagi. IHC 484, 52 ha., árg. ’81,1500 vst., með góðu húsi og útvarpi, meö ámoksturstækjum, i góðu standi. Zetor 6945, fjórhjóladrif, 70 ha., árg. ’79,1100 vst., í góöu lagi. Ursus 385, 85 ha., árg. ’83,2200 vst., með góöu húsi, í góöu lagi og fl. Búvélar, sími 36035. Jarðýta TD 8B eða sambærileg vél óskast, má þarfnast einhverra lagfær- inga. Einnig til sölu BTD 8 jarðýta. Uppl. ísíma 45591. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hófgerði 9, þingl. eign Jakobs Tryggvasonar, fer fram að kröfu Bsjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvem- ber 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. J Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Fögrubrekku 32, þingl. eign Guðmundar Antonssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 11.10. Bsjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Holtagerði 32 — hluta —, þingl. eign Þórunnar Jónsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Furugrund 22 — hluta —, þingl. eign Theodóru Gunnarsdótt- ur, fer fram að kröfu Bsjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13. nóvember 1984 kl. 10.40. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 70. og 73. töiublaði Lögblrtingablaðsins 1984 á eigninni Kjarrhólma 4 — hluta —, þingl. eign Ragnheiðar L. Guðjóns- dóttur og Helga Þórs Helgasonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópa- vogs á eignlnni sjálfri þriðjudaginn 13. nóvember 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.