Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Qupperneq 15
DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. 15 -útgef- eiidur láta ekkl bllbug ásér fíima segja. En bækurnar viröast skipta sér niöur í flokka eftir ámóta hlutföllum og verið hefur. Otal ævisögur, viðtalsbæk- ur og aðrar upprif janir koma að vanda út, en ég sé ekki betur en talsverð fækkun hafi orðið í flokki íslenskra skáldsagna eftir viðurkennda höfunda. Islensku skáldsögurnar munu hafa oröið illa úti í haliærinu í fyrra og því er máske ekki nema eðlilegt aö út- gefendur séu tregir til þess að gefa þær út: svo má vel vera að höfundamir hafi upp til hópa ekki átt neitt f ullsmíð- að. Hins vegar mun koma út vænn bunki af þýddum erlendum úrvals- ritum og er það bæði til stakrar fyrir- myndar og mikillar prýði að ekki skuli vera skorið að ráði niður þar. Otgefendur nefndu sem dæmi um nýja strauma í útgáfu að nú kæmu út fleiri handbækur hvers konar og alþýð- leg fræðirit en nokkru sinni fyrr, og væri það breyttra tíma tákn. Sömuleið- is varð þeim mjög tíðrætt um pappírs- kiljuútgáfu en nú er að hefjast fyrsta alvarlega tilraun íslensk forlags til þess aö gefa út kiljur meö svipuðu sniöi og tíðkast erlendis. Það er Mál og menning sem gefur út fimm bóka sinna i kiljuformi: þessar bækur kallar forlagið Uglur og þær munu verða helmingi ódýrari en innbundnar bækur. Gera má ráð fyrir að venjuleg „jólabók” kosti á bilinu 600—800 krónur (sem er 10—15% hækkun frá í fyrra) en kiljurnar munu verða fáanlegar fyrir 300—400. Með þessari útgáfu er ekki sist ætlunin að reyna aö fá Islendinga til þess að kaupa bækur handa sjálfum sér og þá ekki aðeins um jólin; takist aö halda islenskum kiljum í svipuðum verðflokki og hinum útlensku er varla ástæða til að halda að það gangi ekki upp. Sala á útlendum pappírskiljum eykst jafnt og þétt í búð- unum hér og enn hljótum við fremur að vilja lesa mál Skarðsbókar en ensku. Það er altént víst að aðrir útgefendur munu fylgjast grannt með þessari tilraun Máls og menningar og fara út á sömu braut ef allt gengur vel. Bækurnar eru nú farnar aö læðast í búðirnar og eftir er að sjá hvort fólk lætur minnkandi kaupmátt koma niður á bókakaupum. Otgef endur munu vita- skuld gera sitt besta til þess að svo verði ekki og hafa, segja þeir, sitt af hverju á prjónunum. Þar á meðal er auglýsingaherferð til þess að fá fólk til þess að lesa fleiri bækur. „Eg óttast,” sagði einn útgefandinn, ,,að nú sé að alst upp í landinu ný kynslóð sem aldrei hefur vanist því aö f ara með bók í rúmiö á kvöldin.” Þá fæddist sam- stundis kjörorð komandi herf erðar: ,3ækurerugóðarírúmi.” -IJ. atma MESTSELDIBILL ÁÍSLANDI J Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN Lwgntgur 49, simi 23910. Ingólfutrnti 9, siml 12024 0PIÐ LAUGARDAGA. Stærðir S-M-L-XL. Litur dökkblár. KARATE- 0G JÚDÓBÚNINGAR. ★ Karatebúningar nr. 140-200, kr. 1.620,- ★ Karatebúningar nr. 160-200, kr. 2.511,- ★ Júdóbúningar nr. 160-200, kr. 1.845,- GOTT VEGGRIP GÓÐ ENDING istara grip $ öruggari hemlun # Hljóölátari akstur $ Meirí ending VISA ÖLL HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA FYRIR FÓLKSBÍLA OC SENDIBÍLA GOODfrEAH GEFUR 0'RÉTTA GRIPfÐ HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Auglýsing frá REYKJAVÍKURHÖFN Hreinsun á landi Reykjavíkurhafnar í Vesturhöfn og örfirisey stendur nú yfir. Eigendur báta, toghlera og annarra lausra hluta, sem geymdir eru án leyfis á þessum svæðum, skulu því f jarlægja eigur sínar nú þegar. Eftir 20. nóvember nk. munu svæði verða hreinsuð og allt laust dót fjarlægt á kostnað eigenda. Hafnarst jórinn í Reykjavík. * Allir SAAB eru framhjóladrifnir. m * Notaður SAAB getur enst þér lengur en ngr bíll af öðrum ■ tegundum. I * AllirSAAB hafa þurrkur á Ijósum. upphitað bílstjórasœti.sjálf- virk ökuljós, stœkkanlegt farangursrými. I L ★ 25 ara regnsla við íslenskar aðstceður. TOGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöföa 16 — Simar 81530 og 83104 Ssab 99 GL árg. 1982, 2ja dyra, silver, bein- skiptur, 4ra gfra, ekinn 39 þús. km. Út- Saab 900 GLS árg. 1982,4ro dyra, hvftur, bein- skiptur, 5 gíra, mjög fallegur bffl sem er ekinn aðeins 25 þús. km.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.