Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu videodiskur
ásamt 43 myndum. Uppl. í síma 92-1944
eftir kl. 17.
Video óskast.
Oska eftir að kaupa videotæki, VHS.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41625.
TröUavideo.
Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali.
Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS,
leigjum einnig út tæki. Tröllavideo,
Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími
629820.______________________________
25 VHS videospólur
til sölu, lítið keyrðir titlar meö
íslenskum texta. Uppl. í síma 97-6426
frákl. 16-19 og 20-21.
Tölvur
Til sölu Sinclair ZX Spectrum
heimilistölva, vel með farin, leikir og
stýripinni fylgja. Uppl. í síma 72908.
Til sölu lítið notuð
Sinclair ZX Spectrum tölva með inter-
face 2 fyrir stýripinna og 30—40 leikj-
um. Uppl. í síma 77323.
Commodore—áhugamenn.
Heimilistölvusýning Syntax verður
haldin næstkomandi laugardag og
sunnudag kl. 13—19 í Víkingsheimilinu
v/Hæðargarð, Reykjavík. Tölvufélag-
iðSyntax.
Til sölu Sinclair Spectrum 48 K,
microdrive, joystick og 250 forrit.
Uppl. í síma 52636.
Spectrum (48k)
til sölu ásamt fjölda forrita og
bókunum: Spectrum Machine
Language, Over the Spectrum og
Understanding Your Spectrum. Sími
686877.
Til sölu nýleg
Bit 90 tölva með aukaminni, kassettu-
tæki, stýripinna og leikjum. Uppl. í
síma 38009 eftirkl. 14.
Til sölu fyrir
ZX Spectrum. Til sölu Koprika forritið
The key (forritaþjófur). Gerir þér unnt
aö taka upp Spectrum forrit milli tölvu
og segulbands í 99% tilfella. Verð kr.
250. Uppl. í síma 14307.
BBC model B
tölva til sölu ásamt 10 forritum. Verð
kr. 17.000. Uppl. í síma 685752.
Til sölu Conchess skáktölva,
ónotuö, ein sú alsterkasta sem til er.
Kostar ný 17 þús., selst á 14 þús. Uppl. í
síma 92-2708.
Sjónvörp
Nýtt 26” lit- og stereo
Philipssjónvarpstæki til sölu. Uppl. í
sima 35528.
Gott litsjónvarp til sölu
vegna flutninga. Uppl. í síma 16680 í
dag og næstudaga.
Svarthvítt Nordmende
sjónvarp í hvítum kassa til sölu, lítið
notað. Uppl. í síma 667244.
Ljósmyndun
Allt til framköllunar:
Dust C 35 stækkari, bakkar, glös,
mælar og pappír. Allt á aöeins 8 þús.
kr. Uppl. í síma 45208.
Dýrahald
Tilsölu
12 hesta hús í byggingu. Fæst á góöum
kjörum. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H—846.
Til sölu
sex góðir básar á svæði Gusts í Kópa-
vogi. Fást á skuldabréfum. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—845.
Hestamenn.
Gott hey til sölu. Getum tekiö hesta í
haustbeit og vetrarfóðrun að Seli í
Grímsnesi. Sími 99-6441.
Hesthús — Hafnarf jörður.
4ra hesta pláss í Hafnarfirði til sölu
eða leigu. Auglýsandi vill kaupa gott
VHS videotæki. Sími 99-5733.
Fjölgun í f uglabúrinu?
Ef svo er, greiðum viö þér vel: fyrir
páfagauksunga kr. 310, kanaríunga kr.
400, og finkuunga kr. 100. Kaupum
einnig fullvaxna unga í góöu ásig-
komulagi. Höfum ávallt á boðstólum
fjölbreytt úrval fóðurs, snyrtivara og
annars sem gæludýrið þitt þarfnast.
Dýraríkið, gæludýraverslun í sér-
flokki. Hverfisgötu 82, sími 11624.
Bændur.
3ja tonna haugsuga i góðu lagi til sölu.
Uppl. í símum 74378 á kvöldin og 686431
á daginn.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 621282.
Óska eftir að taka á leigu
1 bás í vetur á Fákssvæðinu. Get séð
um hirðingu. Uppl. í síma 73960.
Höfum skrautdúfur
til sölu. Uppl. í síma 83276 eftir kl. 17.
Fundarboð.
Afmæhsfundur Poodle klúbbsins verö-1
ur haldinn sunnudaginn 18. nóv. kl. 15 [
að Ásvallagötu 1. Sýnd verður snyrting
hunda. Myndasýning, kaffi. Mætum |
öll. Stjórnin.
Stopp!
Tvo pilta utan af landi vantar pláss I
fyrir 4—6 hesta á Reykjavíkursvæðinu.
Geta tekiö að sér hirðingu og þjálfun. |
Sími 78940.
Skipti óskast á 9 hesta húsi
í Víðidal og 6 hesta húsi einnig í Víði-1
dal. Uppl. í síma 99—5148.
Vélhjólamenn—vélsleðamenn.
Stillum og lagfærum allar tegundir |
vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora.
Fullkomin stillitæki, Valvoline olíur,
kerti, nýir, notaöir varahlutir. Vanir
menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöfða 7, sími 81135.
Vorum að fá hjálma,
leðurjakka, buxur, leðurfeiti og fleira.
Pantanir óskast sóttar. Sendum í póst-
kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, Rvík.
Sími 12052.
Kawasaki GPZ 550 árg 1982
til sölu, ekið 3000 km, þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 95—5874, Omar.
Óska eftiraðkaupa
Yamaha MR Trail til niðurrifs. Uppl. í
síma 666437.
Suzuki TS125 árg. ’82
til sölu, þarfnast lagfæringar á vél.
Uppl. í síma 31816.
Til sölu Kawasaki KX 250
árgerð ’81. Uppl. í síma 50508.
Honda VF750F ’83
til sölu, ekið 1900 km. Ath. skipti. Uppl.
í síma 38289.
Byssur
Húseignin Hamrahlíð 19,
Vopnafirði, til sölu. Allar upplýsingar í
síma 97-3332.
Eldra einbýlishús
til sölu á Skagaströnd. Uppl. í síma 95-
1660.
Verðbréf
Kaupmenn—innkaupastjórar.
Jólin nálgast. Heildverslun tekur að
sér að leysa vörur úr banka og tolli.
Tilboð merkt „Fljótt 864” sendist DV
sem fyrst.
Peningamenn — f jármagnseigendur.
Hef til sölu talsvert magn af víxlum og
öðrum verðbréfum. Mjög góð kjör í j
boði. Tilboð merkt trúnaðarmál „6257”
sendist DV.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa. |
Hef jafnan kaupendur að tryggðum
viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Bátar
25 feta plastbátur
án vélar til sölu. Uppl. í síma 98-1345.
22 feta flugf iskur
til sölu, með 130 ha Volvo díilvél. Skipti á
ca 3ja tonna trillu, bil eða húsnæði á
Reykjavíkursvæðinu kemur til greina.
Sími 93-7226, vinnusími 93-7896.
Vantar bót,
31/2—4 tonn. Uppl. í síma 96—25668.
Bátur til sölu,
ca 2,2 tonn, smíöaður á Skagaströnd,
með 20 ha Bukh vél, dýptarmælir, tal-
stöð, vökvastýri og netablökk. Uppl. í
síma 93—1428.
Siglingafræðinámskeið.
Smábátamenn, sportbátaeigendur,
siglingaáhugamenn. Námskeið í sigl-
ingafræði og siglingareglum verður
haldiö á næstunni. Uppl. í síma 626972.
Plastbátur til sölu, Terrhi 440,
ásamt Yamaha utanborðsmótor. Uppl.
í síma 97—8424.
Til sölu ca 9 tonna bátur,
súðbyrðingur, gamall en góður, fram-
byggður. Uppl. í síma 53233.
Flug
Til sölu alsjálfvirk
5 skota haglabyssa, gerð Winchester 12
GA. 2 3/4 IN, mjög góð byssa á góðu
verði, vel með farin. Sími 79346.
—.... i. t
Til bygginga
Vatnsvarðar spónaplötur,
lítiö notaðar, og timbur, 1X6”, 1
1/2X4”, 2X4”, til sölu. Sími 53551.
Arintrekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi,
góð tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522.
Fasteignir
Bilskúr til sölu.
Bílskúr til sölu í Hraunbæ 102. Uppl. í
síma 72396.
Tilsölu
ca 90 ferm parhús auk 20 ferm bílskúrs
á Akranesi, nálægt höfninni, getur orð-
ið laust fljótlega. Uppl. í síma 13290
eða 686996 eftirkl. 16.
Fokhelt einbýlishús
á Suðurnesjum til sölu eða í skiptum
fyrir fasteign úti á landi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—584.
Antik
Lyftarar
Bröyt eigendur.
Höfum til sölu mjög góðan bakgröfu-
arm á Bröyt X 2 með skóflu. Tækjasal-
an hf, Fífuhvammi Kóp. Sími 46577.
Til sölu Taxi flugmódel,
vænghaf lm. Algerlega tilbúin til flugs,
2ja mánaða gömul fjarstýring fylgir.
Að öllu lejdi óflogin vél. Sími 97-8513.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland í Grímsnesi.
1/2 hektari af girtu sumarbústaðalandi
til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 45466.
Bílaleiga
ALP-bQaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og
9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt
verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum—sendum. ALP-bílaleig-
an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, simar
42837 og 43300.
Bílaleigan As,
Skógarhlið 12 R. ( á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa,
Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar.
Bifreiðar meö barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla-
leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090.
SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Lada jeppa, Subaru 4X4,
ameríska og japanska sendibila, meö
og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasími 43179.
Antik-húsgögn (ca 100 ára),
til sölu af sérstökum ástæðum, einnig
antik-spegill. Uppl. í síma 685236.
Á.G. bQaleiga.
TU leigu fólksbQar: Subaru 1600 cc,
Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal-
ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi-
ferðabílar og 12 manna bQar. Á.G.
bQaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91-
685504.
;E.G. bQaleigan, sími 24065.
Þú velur hvort þú leigir bQinn með eða
án kQómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum.
Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92-6626.
Athugið,
einungis daggjald, ekkert kQómetra-
gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bQa.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. N.B. bQaleigan, Vatnagörðum 16,
símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628
og 79794.
JR
Farangri skal raöa
þannig aö hann þrengi
hvorki aö farþegum né öku-
manni. Speglar þurfa aö vera
hreinir og rétt stilltir.
UXF
IFERÐAR
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
VIDGETUM
LETT ÞER SPORIN
OG AUDVEIDAD PÉR FYR1RHÖFN
• Afsöl og sölutiíkynningar bifreiða
• Húsaleigusamningar (löggiltir)
• Tekið á móti skriflegum tilboðum
Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá
um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti
upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi
Tilboð óskast í 8 tonna lyftara
og 3ja tonna lyftara. DísQvél, 4ra cyl.
Trader dísQvél. Til sýnis aö Funahöföa
12, sími 82401.
Vinnuvélar
JCB 3D árg. ’74 traktorsgrafa
til sölu með fjölvirkri framskóflu, fjór-
um grafskóflum, vökvaskiptingu, ný-
legum dekkjum, öU i- mjög góöu lagi,
sanngjarnt verö og skilmálar. Uppl. í
síma 91—82933.
Massey Ferguson 50 A+B
varahlutir tQ sölu, s.s. vél, drif, skipt-1
ing, afturgálgi o.m.fl. Uppl. í síma j
686548.
TU sölu MF 50 B ’75
mínigrafa ’84 Zetor 4718 ’74, meö
pressu, 2 sturtuvagnar, rennibekkur,
jarðvegsþjappa o.fl. Uppl. í síma
73939.
virka daga kl. 9—22
OPIÐ: laugardaga 9—14
sunnudaga kl. 18—22
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
SÍIVIINN ER 27022.
ATHUGIÐ
Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga.
SMÁAUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.