Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Page 27
DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Er að rífa Bronco ’66,
fuUt af varahlutum. Sími 72552 e. kl. 16.
Til sölu
4 gíra Borg Wamer gírkassi ásamt-
millistykki, passar í Blazer. Uppl. í
síma 51228 eftirkl. 19.
Notaðir varahlutir til sölu
í árg. ’68—’788. Er að rífa Cortinu ’71—
’76, Saab 96 og 99, Mözdu 1300 616, 818,
121, Fiat 127,128,125,132 og Comet ’74
o.fl. Opið alla daga, einnig á laugar-
dögum og sunnudögum frá kl. 13—17.
Simi 54914 og 53949.
Rýmingarsala.
Nýir ódýrir varahlutir. Til sölu mikið
magn af varahlutum í Blazer, Oldsmo-
bile, Buick, Chevrolet, Vauxhall, Bed-
ford og fl. tegundir bifreiða. Bretti,
hurðir, húdd, stuðarar, rúður, þéttilist-
ar, púströr, hljóðkútar, öxlar, drif-
sköft, ýmislegt í drif og gírkassa, leg-
ur, hjólkoppar, felgur, krómlistar,
mælar, klukkur og margt, margt
fleira. Ath.: Allt nýir hlutir á góðu
verði. Opið frá 14—18, laugard. 9—17.
Höfðadekk hf., varahlutir, Höfðabakka
9, R, Sambandshúsinu, uppi.
Perkings dísil og dekk.
Til sölu ný Perkings dísilvél, 4—236.
Mjög gott verð, upplögö í jeppa og
pickup. A sama stað óskast 15” dekk
undir Blazer. Uppl. í síma 45303.
Til sölu sumardekk
á felgum, einnig gírkassi, sæti og fl. úr
Skoda ’78. Uppl. í síma 73684.
Pickup eigendur.
Pallhúsa amerískur pickup til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 92-1842
Keflavík eftir kl. 19.
Til sölu
mjög góð GM dísilvél 5,7 lítra, með ÖU-
um aukahlutum. Ekinn 42.000 mílur.
Verð 98.000, sími 34723.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga,
laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega
jeppa til niðurrifs. Mikiö af góðum
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, símar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Steypum f iberbretti á margar
tegundir bíla og aukahluti, einnig
viðgerðir á trefjaplasti. Póstsendum.
S.E.-plast hf., Súðarvogi 46, sími (91)-
31175.
Bronco boddívarahlutir.
Hurðir, hurðastafir, húdd, framst.,
afturhlerar, afturhorn, fíberbretti,
sílsar, litaðir plastglugar og fleira.
Uppl. gefur Jón örn, vs. 81733, hs.
54913.
Eigum varahluti
í ýmsar gerðir bíla, t.d. BMW, Audi,
Saab, Bronco og margar fleiri.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Nýja
bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M,
sími 77740. _______
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópa-
vogi.
Varahlutir — ábyrgð — viðskipti.
Erumað rífa:
Volvo 343 ’79,
Galant 1600 ’79,
Subaru 1600 ’79,
Toyota Mark II ’77,
HondaCivic ’79,
Wartburg ’80,
Ford Fiesta ’80,
Lada Safir '82,
Datsun 120AF2’79,
Mazda 929 77,
Mazda 323 ’79,
Bronco ’74,
Range Rover ’74,
Wagoneer ’75,
Scout’74,
Land-Rover ’74
o.fl.
Reynið viðskiptin. Hedd hf., símar
77551 - 78030.
Citroen GS.
Til sölu ýmsir varahlutir í Citroen GS.
Meðal annars vél og fl. Uppl. í síma
82770 og 686815 eftir kl. 19.
Til sölu notaðir varahlutir í:
Mazda 929 ’77,
Volvo '67—’74,
Cortina ’70,
Opel Rekord ’69,
Toyota Carina ’72,
Lada 1200 ’75,
Escort ’74,
Skoda 120 L ’79.
Uppl. í síma 51364, Kaplahrauni 9.