Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 7
DV. MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. 7 Neytendur Neytendur Husqvarna — rannsóknir sýna að okkur líður betur líkamlega og andlega þegar sólin skín á okkur „Þaö eru miklar ýkjur aö fullyrða aö sólarljós frá sólarlömpum sé skaðlegt heilsunni. Rannsóknir sýna að viö veröum mun hressari og líður betur bæöi likamlega og andlega þegar við fáum sólarljós á kroppinn. Sú hræöslu- herferö sem hefur ríkt í fjölmiðlum upp á síðkastið hefur gefiö ranga mynd af ástandinu. Of mikil sólbööun getur valdiö húökrabba. Húökrabba er hins vegar tiltölulega auðvelt aö lækna og er t.d. mun einfaldara að fást við hann en húösjúkdóminn psoriasis,” segir Gunnar Volden prófessor á húðsjúk- dómadeild Svæöissjúkrahússins í Tromsö. Þessi orö lét hann reyndar falla í september fyrir einu ári en þá var svipuð umræöa um sólarlampa þar í landi og hefur veriö hér undan- farið. Gunnar þessi ásamt nokkrum öörum vísindamönnum hefur staðiö fyrir rannsókn á áhrifum sólarlampa. I niðurstöðunum kemur fram aö út- fjólubláir geislar eru ekki eins hættu- legir húöinni og menn telja. , ,En sólbööun í lömpum veröur reynd- ar að vera innan vissra marka. Viö er- um meö ólika húö, sumir þola meiri sól en aðrir án þess að húöin hljóti skaða af. Þeim sem hafa ljóst hörund er mun hættara við að fá húökrabba en öðrum. Undir öllum kringumstæðum ætti maö- ur ekki að ofnota sólina. Húöin slitnar hraðar og hún veröur hrjúf og hrukk- ótt,” segir Gunnar Volden. 1 þessari könnun kemur fram aö 15 minútna sólbað getur veriö nógu lang- ur tími til aö skaöa erfðaefnin í húö- inni. En hafa veröur í huga aö í líkam- Hófleg notkun á sólarlömpum getur lifgaö okkur upp bæði andlega og líkamlega. anum er ákveöiö kerfi sem vinnur gegn þvi sem getur skaöaö þessi efni líkamans. „Hræöslan viö að fá húökrabba er mikið ýkt. Húðkrabbi kemur ekki fram hjá sjúklingi fyrr en eftir 20—30 ár. Hann kemur fram sem smá sár á húð- inni sem er einfalt aö lækna. I dag er hins vegar mun stærra vandamál að fást viö sjúklinga sem eru með sjúk- dóminn psoriasis. Prófessorinn heldur því fram að þaö sé nær aö beina athyglinni aö því já- kvæöa sem viö getum fengið frá sólar- geislunum. Þannig litur ferðatölvan frá Data General út. Tölvunýjung: „Hóflegt magn af sólarljósi örvar framleiðsluna af D-vítamíni sem er nauösynlegt fyrir líkamann svo hann geti þroskast. Sólarljósið-eykur einnig hormónaframleiösluna í heilanum sem verður til þess aö viö þurfum minni svefn og okkur líður mun betur líkam- lega. Þetta kemur Ijóslega fram þegar sólin skín nær allan sólarhringinn hér í Noröur-Noregi. En þegar hér skín lítil sól yfir veturinn erum viö oft slöpp og skapill. Þaö hefur verið sannað að of lítið sólarljós getur valdiö tannroti og öðrum kvillum. I þeim heimshlutum þar sem sólar nýtur ekki í miklu magni hafa veriö gerðar tilraunir meö gervisól og niðurstöðumar hafa veriö jákvæðar,” segir Gunnar. En er hann meö þessu að hvetja þá sem búa við skammdegið að notfæra sér sólbaðs- stofumar? „Þeir sem stunda þaö aö fara í sólar- lampa geta veriö þess fullvissir að þaö er ekki hættulegt ef þeir gæta hófs. En óhófleg notkun getur haft slæmar af- leiöingar. Hún getur haft í för meö sér aö mótstöðuafl líkamans verður veik- ara, hún getur flýtt fyrir aö húðin eld- ist og viö þaö fær húöin fleiri hrukkur en undir eölilegum kringumstæöum,” segir Gunnar Volden prófessor. ÞýttAPH Heimilistæki sem henta öllum hvaö viövíkur verði og gæðum. Viö bjóðum upp á hagkvæmar lánagreiðslur og að sjálfsögðu staðgreiðsluafslátt. Gunnar Ásgeirsson hf. ! Suöurlandsbraut 16 Sími 9135200 MIkAHLUTA- ÚTSALK Vikuna 19.—23. nóvember verður storkostleg útsala á Datsun varahlut- um — allt að 50% lækkun. Varahlutir sem á útsölunni verða eru boddíhlutir í eftirtaida bíla: DATSUN 1200 DATSUN 1600 DATSUN 100A DATSUN220 dísil árg. 71-'76 Sólarlampar ekki hættulegir í hófi Husqvarnalánin Leið að nýju eldhúsi. MEÐ TÖLVUNA í SKJALATÖSKUNNI Tækninni fleygir stöðugt fram á tölvusviðinu. Nú er að koma hér á markaö tölva frá Data General, sem er einskonar ferðatölva. „Þetta er mjög lítil tölva en um leið mjög öflug og er fyllilega sambærileg viö aðrar einkatölvur. Hún vegur aö- eins 4,5 kíló og henni má auðveldlega koma fyrir í venjulegri skjalatösku,” segir Haukur Nikulásson hjá fyrirtæk- inu Microtölvan sf. sem flytur inn þetta undratæki. Tölvan er búin hinum ýmsu eigin- leikum sem væri of langt mál aö telja upp hér. Skjárinn er t.d. jafnstór og gerist á öðrum einkatölvum. Lykla- borðið er í fullri stærð og meö íslensk- um stöfum. Þeir eru staösettir á sömu stöðum og á venjulegum ritvélum. Þá koma einnig íslenskir stafir fram á skjánum og íslensku broddstafimir koma eölilega fram. Þessi tölva er talin heppileg fyrir þá sem verða að nota tölvu á ferðalögum, s.s. sölumenn og jafnvel blaðamenn. APH Láttu ekki gamla, trygga Datsuninn aka þér um í hríðinni í götóttri kápu. Gefðu honum yl og faiiegra útlit. Kauptu handa honum nýtt bretti og nýja hurð. Hann mun þakka þér með margra ára þjónustu. Kauptu ekki gamait í gamla bílinn þinn. Hann er engu bættari með því. Kauptu nýtt. Það endist. BI] INGVAR HELGASON HF CP 199 FALL'76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.