Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 21
DV. MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. 21 skáldjöfrinum. Seinna kom svo á daginn aö Halldór ungi var barnabam snillingsins á Gljúfrasteini. Demetz haföi rétt fyrir sér. Land söngsins, sólin, sjórinn og allt annaö haföi mjög hvetjandi listræn áhrif. „Blessaöur hættu þessu, maður. Sérðu ekki að fólkiö horfir á okkur.” Það var betri helmingurinn sem hnippti í mig og var ég þá staöinn aö því aö taka lagið í einni af þessum glæsilegu kvenfatabúöum sem alls staöar eru til. „Nú, — ég geymi betta þá bara fyrir La Scala,” tuldraði ég og þar með fór listin mikils á mis. Leiðin lá um Feneyjar og mamma komst út í gondólinn. Síkjatígurinn leiö mjúklega inn i borgina og ræðarinn öruggur í skut. Létt var yfir Islend- ingahópnum og Halldór fararstjóri hlýtur að hafa framiö einhvern galdur því aö skyndilega stöövaðist allur flotinn og söngvari hóf upp raust sína. 0, bella Italia, — ó, fagra Italía, heita sól og geislabrot. Rómantík endur- reisnarinnar ljómaöi af hverri tröppu og dýrö drottningar hafsins af hverjum tóni. Milljónir beindu hingaö sjónum sinum. Fyrst komnir af hafi eftir langa og stranga útivist. Seinna uröu Feneyjar tískumiöstöð, miðstöö rómantíkur og ríkidæmis. I Furstahöllinni kveður þó við annan tón. Þar urgar í hlekkjum og brynjum. Minning þess þegar ríkidæmið var goldið meö f relsi og frægöin með f jöri. Á Markúsartorgi er líf og f jör. Fólkið horfir, þjónar veitingastaðanna hlaupa en vængjaöa ljóniö og vemdar- dýrlingurinn hlustar enn hverjum bjallan glymur. Markúsarkirkjan er á milli með víöreistu fákana fjóra yfir dyrum. Mildir tónar bænagjöröarinnar mæta ferðamanninum og minna á ást kirkj- unnar á mannkyninu. Hún er runnin úr tveimur álfum en unaður söngsins er einn. Listin er löng og því krýpur píla- grímur norðursins fyrir altari eilífðar- innar. Bljúgum huga þakkar harni fyrir iand söngsins, menningu þess og íbúa. Enginn á eins mikinn þátt í því að kynna íslendingum land söngsins eins og Ingólfur Guðbrandsson söngstjóri. Enda kunna italirnir vel að meta þetta. itölsk ferðayfirvöld buðu Ingólfi og öllu hans starfsliði, yfir hundrað manns, í mikla veislu. Hór er Ingólfur og annar aðalfararstjóri hans á Ítalíu, Bryndís Schram. Suðurnesjamenn una sár vel í sólinni á strönd Adríahafsins i Lignano. islendingar á Rialto, brúnni yfir stœrsta sikið i Feneyjum. Gunna fákk sór annan kók. Glaðir pílagrimar norðursins á Markúsartorgi í Feneyjum. Þessi landi vor skúraði gólf og bjó um rúm til þess að geta stundað söngnám i nágrenni Milanó. Ef til vill Teabaldi framtiðarinnar á Íslandi. Bráðum koma blessuð jólin Nú fer hver að verða síðastur að panta myndatöku fyrir jól. LJÓSMYNDASTOFA KÓPAVOGS SÍMI 43020 LJÓSMYNDASTOFAN MYND SÍMI 54207 Setja verðbólga og verkföll þigá hausinn? Átt þú erfitt með að láta enda ná saman? Biblían hefur svar við efnahagsvanda þínum. Því ekki að opna Ritninguna og fylgja ráðum Guðs? Innritið mig ókeypis i námsflokkinn: BIBLÍAN TAI.AR Nafn ______________________________________________ Heimilisfang ________________________:____________ Biblíubréfaskólinn, Pósthólf 60, 230 Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.