Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 31
DV. MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. 31 fþróttir fþrótt fþróttir fþróttir Strákamir hans Kendalls enn á sigursiglingu — Everton vann Stoke á laugardag og hefur nú þriggja stiga forskot í ensku knattspyrnunni Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Adrian Heath var á skotskónum þeg- ar Everton vann botnliðið Stoke á laugardag 4—0. Heath skoraði tvö mörk í leiknum, helming marka Ever- ton í fyrri hálfleik, en hin tvö mörkin skoruðu þeir Trevor Steven og Peter Reid. Sigurganga Everton heldur því áfram og virðist fátt geta stöðvað Everton þessa dagana en hafa ber þó í huga að margir leikir eru eftir og fróð- legt að fylgjast með þvi hvort strákarnir hans Howard Kendalls URSLIT Úrslit urðu þessi i ensku knattspym- unni á laugardaginn: 1. deild: Arsenal-QPR Aston Villa-Southampton Chelsea-WBA Coventry-Nott. Forest Everton-Stoke Ipswich-Tottenham Leicester-Norwich Man. Utd.-Luton Watford-Sheff. Wed West Ham-Sunderland 2. deild: Bamsley-Shrewsbury Cardiff-Carlisle Charlton-Birmingham Grlmsby-Fulham Leeds-Brighton Middlesb.-Blackbum Notts C.-Huddersfield Oidham-Oxford Portsmouth-C. Palace Sheff.Utd.-Man.City Wolves-Wimbledon 1-0 2—2 3— 1 1— 3 4- 0 0-3 2— 0 2-0 1-0 1—0 3—1 2—1 2-1 2- 4 1-0 1—2 0-2 0-0 1-1 0—0 3- 3 Ekki var leikið i 3. og 4. deild vegna fyrstu umferðar bikarkeppninnar i Englandi. halda þetta út veturinn. Annars er for- usta Everton ekki nema þrjú stlg, þannlg að allt getur skeð. 26.705 áhorf- endur vora á Goodlson Park á laugar- dag. • Chris Woods markvörður bjargaði • Kenny Dalglish er að komast i sitt gamla f orm. Hann lék vel í gær. 1 I I I I I I I MacDonald — þannig að James Bett er út úr myndinni I Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, fréttamannl DV í Englandi: — Það verður ekkert úr því að Liverpool kaupi James Bett þar sem félagið keypti miðvaUarspöarann Kevin MacDonald frá Lelcester á föstu- daginn á 400 þús. pund. MacDonald mun ekki ieika nsestu þrjá lelki Liverpool þvi hann er að taka út þriggja lelkja keppnisbann vegna sex bókana. • Það er reiknaö með að Liver- pool seljí John Wark sem hefur ekki staðíð sig hjá félaginu síðan hann var keyptur frá Ipswich á 450 þús. pund fyrir átta mánuöum. Arsenal og Aston Villa hafa sýnt áhuga á að kaupa hann. -SigA/-SOS • JohnWark. Norwich frá mun stærra tapi á laugar- daginn er Leicester fékk Norwich í heimsókn. Ian Banks skoraði fyrra markið en Steve Lynex skoraði siðara markið úr vítaspymu eftir að Ian Banks hafði skotið i hönd Dave Wat- sons innan vítateigs. '• Sunderland virðist vera á niður- leið eftir nokkuð góöan kafla að undan- fömu. West Ham fékk Uðið í heimsókn á Upton Park á laugardag og sigraði með einu marki gegn engu. Það var Tony Cottie sem skoraði sigurmarkið á 52. minútu leiksins. Áhorfendur 15.206. • Nottingham Forest vann merki- lega stóran útisigur gegn Coventry. Micky Adams skoraði sjálfsmark í fyrri hálfleik, þannig að staöan í leik- hléi var 0—1, Forest í vil. Terry Gibson jafnaði metin á 56. mínútu en þeir CoUn Walsh og David Riley skoruðu fyrir Forest i lokin. -SK. • Adrian Heath — skoraði tvö mörk fyrir Everton. Nicol hetja Liverpool — sem lagði Newcastle að velli, 2-0, á St. JamesParkígær Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni frétta- manni DV í Englandi: — Rauði herinn frá Liverpool hélt sigurgöngu sinni á- fram í gær á St. James Park í Newcastle þar sem Liverpool lagði Newcastle að velli, 2—1. Leikmenn Thomas vill fara frá Chelsea Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni frétta- manni DV í Englandi: — Mikey Thomas, landsUðsmaður Wales, hefur tilkynnt, að hann vilji fara frá Chelsea. Hann hefur ekki komist í Cheisea-Iiðið að undanfömu og þó' að hann skoraðl gegn íslandi i Cardiff lék hann ekki með félaginu á laugardaginn. -SigA-SOS. Nú hefur Spurs áhuga Norski landsUðsmarkvörðurinn Erik Torstved hefur nú vakiö áhuga for- ráðamanna Tottenham Hotspur. Thorstved hefur leiklð tuttugu lands- leiki fyrir Noreg og var fyrir stuttu tU reynslu hjá Queens Park Rangers í fimm daga. Kappinn lelkur með Vlking frá Stavanger og vUl félagið fá 50 þúsund pund fyrir markvörðinn og þykir mönnum það ekki mlkið. For- ráðamenn Tottenham hafa lýst þvi yfir að Thorstved sé einn efnUegastl mark- | vörður i Evrópu í dag. -SK. liðsins höfðu aUtaf frumkvæðið i leikn- um og náðu leikmenn Newcastle ekki að brjóta rangstöðuleikaðferð þeirra niður. Það var Craig Johnston sem átti fyrsta tækifæri leiksins — skaut í stöngina á marki Newcastle. Chris Waddle hjá Newcastle fékk síöan gulUö tækifæri til að skora en honum brást bogaUstin — rann til á blautum veUinum eftir að hafa leikið á Bruce Grobbelaar markvörð. Aian Kennedy náði að spyma knettinum í burtu — á eUeftu stundu. Það var svo Steve Nichol sem kom Liverpool á bragðið á 24. mín. leiksins eftir skemmtiiegan samleik hans og Kenny DalgUsh. Sendi knöttinn fram hjá Kevin Carr markverði og síðan lagði Nicol upp seinna mark Liverpool — lék á tvo leikmenn og sendi knöttinn til John Wark sem skoraði örugglega. 28 þús. áhorfendur sáu leikinn. -SigA/-SOS. • TomWatson. Watson fékk ís með dýf u „Þetta var eins og að heUa súkkulaðisósu á ís,” sagði golfleik- ariun Tom Watson eftir að hann hafði tryggt sér sigur á opna ástralska mótinu í golfi í gær. Watson bætti þaraa 40 þúsund doU- urum í veskið sitt en þess má geta að enginn kylfingur hefur þénað meiri penlnga á árinu sem er að líða en Tom Watson. Watson lék 72 holumar á 281 höggi og síðustu 18 holumar á 72 höggum eða pari vaUarins. Einu höggi á eftir Watson í öðru sæti varð Ástralíumaðurinn Bob .. Stanton á 282 höggum. Eftir keppnina sagði Watson: „Ef ég jætti að gefa spUamennsku minni I einkunn á þessu móti frá einum til j tíu, þá myndi ég gefa s jálf um mér 8 fyrir spilamennskuna yfirleitt en I fjóra fyrir púttin sem vom nokkuð Islökhjámér.” -SK. Simpson vann 1,5 milljón ' Bandaríkjamaðurinn Scott Simpson | vann sér i gœr inn 1,5 milljén króna með því að slgra i alþjóðlegu golfmóti i Japan. Simpson tryggði sér skiptimyntina með þvi að leika 72 holurnar á 282 höggum. Næstur honum kom Vestur-Þjóðverjinn Bernhard Langer á 282 höggum einnig en Simpson tryggði sér sigurinn eftir bráða- bana. Simpson lék síðustu 18 holumar á 68 höggum en Langer á 71 höggi. Samtals léku þelr á sex undlr pari vaUarins. Næstfr í röðlnni urðu þelr WUUe Wood, Bandarikjunum, Sandy Lyle, Bretlandl, Severiano BaUesteros, Spánl, og Kikuo Arai f rá Japan á 284 höggum. -SK. Aberdeen heldur sínu striki — lagði Glasgow Rangers að velli, 2-1 Leikmenn Giasgow Rangers fengu óskabyrjun gegn efsta liði skosku úr- valsdelldarinnar, Aberdeen, á laugar- dag. Davld MitcheU skoraði fyrir Rangers eftir aðeins sex mínútur en það dugði ekki til sigurs. Aberdeen sigraði 2—2 og er enn efst, hefur þriggja stiga forskot á næsta lið. Maurice Johnstone, sem skoraði tvö mörk fyrir Skota á dögunum gegn Spánverjum, skoraði fyrsta markið fyrir Celtic í stórsigri liösins 5—1 gegn Hearts. Brian McClair skoraði þrjú mörkfyrirCeltic. Urslitálaugardag: Dumbarton-Hibemian 2-2 Dundee United-Morton 7-0 Hearts-Celtic 1-5 Rangers-Aberdeen 1-2 St. Mirren-Dundee 2-1 Staðan i skosku úrvalsdeildinni er nú semhérsegir: Aberdeen 14 12 1 1 35-8 25 Celtic 14 9 4 1 29-10 22 Rangers 14 6 6 2 14—6 18 Dundee Unlted 14 7 1 6 25—17 15 St. Mlrren 15 7 1 7 19—21 15 Hearts 15 7 1 7 16-23 15 Dumbarton 15 3 4 8 14—20 10 Hibemlan 15 3 4 8 15-26 10 Dundee 15 3 3 9 17-24 9 Morton \ 15 3 1 11 13—42 7 Iþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.