Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 34
34 DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. Starfsfólk í veitingahúsum Félagsfundur um kjarasamn- ingana verður á Hótel Loft- leiðum mánudaginn 19. nóvember kl. 20.00. Mjög á- ríðandi að allir mæti. Stjórnin. Jólagjöfin í ár Agrafið messingskitti ð útihurðina er það sem þú leitar að. Mikið úrval. - Pantið tímanlega. Póstsendum. SkiltSÖ sf. Sfmi 91-76713. ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Verslunin Brynja, Laugavegi 29. Sími 91-24320. Húsið, Skeifunni 4. Sími 91-687878. AKUREYRI: Skapti hf., Furuvöllum 13. Sími 96-23830. Ásgelr S. Ásgeirsson (t.h.), formaður byggingarnefndar, afhendlr Jóhannesi Jónssyni, formanni félagsins, lykla hússlns. Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi eignast þak yffir höfuðið Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi fokhelda, og áðan hefur verið unnið við Seltjarnarnesi þakka f jölmörgum vel- hafa tekið i notkun nýtt félagsheimili. frágang hennar. Byggingin var f jár- unnurum stuðning þeirra. Vígslan stóð Félagsheimilið er i risinu á nýbyggðu mögnuð með happdrætti, skemmtun- siðan á laugardaginn var að viðstöddu húsi við Austurströnd 3. Sjálfstæðis- um og útgáfu skuldabréfa auk beinna fjölmenni en jafnframt var haldið upp félagiðkeyptihæðinaíoktóberl982,þá gjafa. Vilja sjálfstæðismenn á á 25áraafmæliSjálfstæðisfélagsins. ms. Hamrahlíðarkórnum afhent verðlaun Eins og fram hefur komið í fréttum vann Hamrahliðarkórinn undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur fyrstu verðlaun í flokki æskukóra í alþjóð- legri keppni evrópskra útvarpsstöðva „Let the people sing 1983” sem haldin varíKölnívor. Kórinn hélt tónleika í hátiðarsal Hamrahlíðarskólans í samstarfi við Ríkisútvarpiö á laugardag og þá af- henti Sverre Lind, formaður alþjóðlegu dómnefndarinnar og vara- tónlistarstjóri norska útvarpsins, kórnum sigurverðlaunin. Með þeim fylgir einnig boð um aö taka þátt í annarri keppni í Hannover í Þýskalandi i maí á næsta ári. -EH heim í stofu! Vörulistinn gefur einstaklingum, félögum og fyrirtækjum um allt land einstakt tækifæri til ódýrra og þægilegra innkaupa á matvöru, hreinlætisvöru, gjafavöru, búsáhöldum, húsgögnum og fjölmörgum öörum vöruteg- undum. Ókeypis flutningur um allt land Þú færð allar okkar vörur á föstu stórmark- aðsverði, hvort sem þú býrð á Seyðisfirði, Hólmavík eða Reykjavík. Við höfum 60 umboðsmenn um allt land sem sjá um skjóta afgreiðslu á pöntuninni, hvort sem hún hljóðar upp á einn sykurpoka eða sófasett. Sáralítil fyrirhöfn Þú byrjar á því að panta hjá okkur vörulista með öllum þeim vörum sem í boði eru. Um leið og þú hefur fengið hann í hendur getur þú gert pöntun, stóra eða litla eftir atvikum. Við sjáum um að senda þér upplýsingar um nýjar vörur jafnóðum og við fáum þær í hendur. Þetta kostar þig ekkert Um leið og þú pantar Vörulistann greiðir þú 350 krónur. Þeir peningar ganga óskertir upp í greiðslu á vörum og nýtast að fuliu þó þú notir þér aldrei þjónustu okkar, því eftir 6 mánuði átt þú rétt á endurgreiðslu hafi pöntun ekki verið gerð. EITT SÍMTA og þú færð vörurnar á stórmarkaðsverði Heimili: Sími: Nafnnr.: □ Vinsamlegast sendið i póstkröfu □ Hjálögð er ávísun kr. 350. □ Greiðsla beint til umboðsmanns við afhendingu Vörulistans. VÖRULISTINN Pósthólf 7089 • 127 Reykjavík-Sími 91-19495 Síminn er 91-19495 Hringið eða sendið pöntunarseðilinn og við sendum Vörulistann um hæl. PÖNTUN Ég óska eftir að fá sendan Vörulistann. Nafn: Hvað eru margar hita- einingar í einni_ jólakökusneið?_ Svarió færðuiMatvæla éf natöflunni. Fæst í næstu þókabúð. MaWœtatœkni ---- AND 3 '.Ifl Rt vkjavik " B/ack&Decker ventla- og sætavélar fyrirliggjandi á lager 6337 sætasett, kr. 28.757,- Greiðslukjör eða staðgreiðsluafsláttur. SD0 150 ventlavél, kr. 60.301,- ,jrsteinsson &jonnsonhf. ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.