Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Qupperneq 34
34 DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. Starfsfólk í veitingahúsum Félagsfundur um kjarasamn- ingana verður á Hótel Loft- leiðum mánudaginn 19. nóvember kl. 20.00. Mjög á- ríðandi að allir mæti. Stjórnin. Jólagjöfin í ár Agrafið messingskitti ð útihurðina er það sem þú leitar að. Mikið úrval. - Pantið tímanlega. Póstsendum. SkiltSÖ sf. Sfmi 91-76713. ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Verslunin Brynja, Laugavegi 29. Sími 91-24320. Húsið, Skeifunni 4. Sími 91-687878. AKUREYRI: Skapti hf., Furuvöllum 13. Sími 96-23830. Ásgelr S. Ásgeirsson (t.h.), formaður byggingarnefndar, afhendlr Jóhannesi Jónssyni, formanni félagsins, lykla hússlns. Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi eignast þak yffir höfuðið Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi fokhelda, og áðan hefur verið unnið við Seltjarnarnesi þakka f jölmörgum vel- hafa tekið i notkun nýtt félagsheimili. frágang hennar. Byggingin var f jár- unnurum stuðning þeirra. Vígslan stóð Félagsheimilið er i risinu á nýbyggðu mögnuð með happdrætti, skemmtun- siðan á laugardaginn var að viðstöddu húsi við Austurströnd 3. Sjálfstæðis- um og útgáfu skuldabréfa auk beinna fjölmenni en jafnframt var haldið upp félagiðkeyptihæðinaíoktóberl982,þá gjafa. Vilja sjálfstæðismenn á á 25áraafmæliSjálfstæðisfélagsins. ms. Hamrahlíðarkórnum afhent verðlaun Eins og fram hefur komið í fréttum vann Hamrahliðarkórinn undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur fyrstu verðlaun í flokki æskukóra í alþjóð- legri keppni evrópskra útvarpsstöðva „Let the people sing 1983” sem haldin varíKölnívor. Kórinn hélt tónleika í hátiðarsal Hamrahlíðarskólans í samstarfi við Ríkisútvarpiö á laugardag og þá af- henti Sverre Lind, formaður alþjóðlegu dómnefndarinnar og vara- tónlistarstjóri norska útvarpsins, kórnum sigurverðlaunin. Með þeim fylgir einnig boð um aö taka þátt í annarri keppni í Hannover í Þýskalandi i maí á næsta ári. -EH heim í stofu! Vörulistinn gefur einstaklingum, félögum og fyrirtækjum um allt land einstakt tækifæri til ódýrra og þægilegra innkaupa á matvöru, hreinlætisvöru, gjafavöru, búsáhöldum, húsgögnum og fjölmörgum öörum vöruteg- undum. Ókeypis flutningur um allt land Þú færð allar okkar vörur á föstu stórmark- aðsverði, hvort sem þú býrð á Seyðisfirði, Hólmavík eða Reykjavík. Við höfum 60 umboðsmenn um allt land sem sjá um skjóta afgreiðslu á pöntuninni, hvort sem hún hljóðar upp á einn sykurpoka eða sófasett. Sáralítil fyrirhöfn Þú byrjar á því að panta hjá okkur vörulista með öllum þeim vörum sem í boði eru. Um leið og þú hefur fengið hann í hendur getur þú gert pöntun, stóra eða litla eftir atvikum. Við sjáum um að senda þér upplýsingar um nýjar vörur jafnóðum og við fáum þær í hendur. Þetta kostar þig ekkert Um leið og þú pantar Vörulistann greiðir þú 350 krónur. Þeir peningar ganga óskertir upp í greiðslu á vörum og nýtast að fuliu þó þú notir þér aldrei þjónustu okkar, því eftir 6 mánuði átt þú rétt á endurgreiðslu hafi pöntun ekki verið gerð. EITT SÍMTA og þú færð vörurnar á stórmarkaðsverði Heimili: Sími: Nafnnr.: □ Vinsamlegast sendið i póstkröfu □ Hjálögð er ávísun kr. 350. □ Greiðsla beint til umboðsmanns við afhendingu Vörulistans. VÖRULISTINN Pósthólf 7089 • 127 Reykjavík-Sími 91-19495 Síminn er 91-19495 Hringið eða sendið pöntunarseðilinn og við sendum Vörulistann um hæl. PÖNTUN Ég óska eftir að fá sendan Vörulistann. Nafn: Hvað eru margar hita- einingar í einni_ jólakökusneið?_ Svarió færðuiMatvæla éf natöflunni. Fæst í næstu þókabúð. MaWœtatœkni ---- AND 3 '.Ifl Rt vkjavik " B/ack&Decker ventla- og sætavélar fyrirliggjandi á lager 6337 sætasett, kr. 28.757,- Greiðslukjör eða staðgreiðsluafsláttur. SD0 150 ventlavél, kr. 60.301,- ,jrsteinsson &jonnsonhf. ÁRMÚLA 1 - SÍMI68-55-33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.