Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. 23 NÝJA linan FRA orion Hvassaleitisskóli fékk 150 Stacco stóla hjá Stálhúsgagnagerð Steinars fyrir h.u.b. einu ári. Stólarnir eru notaðir í samkomu- og íþróttasal, „fjölnýtisal". Þeim er staflað á þar til gerða vagna og geymdir þannig. Þeir hafa reynst vel, því get ég gefið þeim góð meðmæli. Virðingarfyllst, Kristján Sigtryggsson skólastjóri. Kynntu þér yfirburði Stacco stólsins. Hann er varanleg lausn fyrir skólann, félagsheimilið, fundarsalinn, mötuneytið, samkomusalinn og fyrirtækið. Arkitekt: Pétur B. Lúthersson Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur á undanförnum árum notast mjög mikið við Stacco stóla frá Stálhúsgagna- gerð Steinars h/f. Æskulýðsráð var einn fyrsti kaupandinn að verulegu magni af Stacco stólum og hafa stólarnir verið notaðir í félagsmiðstöðvum og samkomusölum við ágaéta reynslu. Auðveldlega er hægt að mæla með Stacco stólum fyrir samkomuhús og félagsheimili. Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur. A& STÁLHÚSGAGNAGERO •tíísteinars hf. SKEIFUNNI6,SlMAR. 35110,39555,33590 ID Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 .../ ____ Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Staflanlegi stóllinn sem sló í gegn íslenskir húsgagnaframleiðendur og hönnuðir hafa líklega aldrei náð jafn merkum árangri sem Stálhúsgagnagerð Steinars með Stacco stólnum. Þessi glæsilega íslenska framleiðsla hefur náð miklum vinsældum í öllum helstu nágrannalöndum okkar, svo og í Bandaríkjunum, Japan, Nýja Sjálandi og víðar. Allt frá því Stacco var fyrst kynntur á Skandinavísku húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn 1981 hefur hróður hans farið vaxandi, gagnrýnendur hafa farið um hann lofsamlegum orðum og virt húsgagnatímarit um allan heim'hafa gert honum góð skil. Séreiginleikar Stacco stólsins eru fjölmargir og afar þýðingarmiklir: • Hann staflast hreint frábærlega; 40 stólar mynda stafla sem er rúmur metri á hæð! • Hann er sterkbyggður úr massívu gæðastáli, sbr. styrkleika- prófun dönsku tæknistofnunarinnar. • Honum fylgja aukahlutir s.s. skrifplata sem fest er á án fyrirhafnar, armar, tengingar á hliðar og vagnar. • Hann er einkar þægilegur, styður vel við bakið og ber gæðastimpil Möbelfakta. Jörundur-Jóhannes-Kolbrún Á rakarastofu Jörundar fá dömurnar og herrarnir sína draumaklippingu, hvort sem óskin er venju- leg, óvenjuleg, óráðin eða engin. Og auðvitað setjum við permanentið og strípurnar á sinn stað, blásum og greiðum. Hjá okkur fást einnig hinar viðurkenndu Miehen lumene kvensnyrtivörur frá Finnlandi, sérhann- aðar fyrir norræna veðráttu, ásamt hársnyrti- vörum frá Milk’n Honee. ¥ Sf Við hressum upp á alla sem líta inn - þig líka. Opið frá kl. 9:00-18:00. Miehen lumene Jf^ jheri Redding' „MUk’n Honea RAKARASTOFA JÖRUNDAR Hverfisgötu 117 - við Hlemm— Sími 23800. TlMABÆR QgJleim NYJA UNAN FRA ORION Sarnafi! VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI Á ÞÖK - Á ÞAKSVALIR FAGTÚN HF. LÁGMÚLA 7, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 28230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.