Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 55
'ÐV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. 55 Útvarp ...........1 ...I'1',"" Mánudagur 19. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Reggaetónlist”. 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjiun bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdeglstónleikar. Bourne- mouth Sinfóniettusveitin. leikur Sinfóníu nr. 4 í c-moll eftir Thomas Arne; Kenneth Montgomery stj. 14.45 Popphólfið. - Siguröur Kristinsson. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Bracha Eden og Alexander Tamir leika á tvö píanó Fantasíu op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. a. Ivo Po- goreiich leikur „Gaspar de la Nu- it", lagaflokk fyrir píanó eftir Maurice Ravel. 17.20 Síðdegisútvarp. - Sigrún Bjömsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Katrín Árnadóttir, Hlíð, Gnúpverjahreppi talar. 20.00 Lög unga fólksfns. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóð- frœði. Dr. Jón Hnefill Aðaisteins- son tekur saman og flytur ásamt Guðrúnu Bjartmarsdóttur. b. Draumar, sýnir og dulrsena. Ragn- heiður Gyöa Jónsdóttir les úr sam- nefndri bók eftir Halldór Péturs- son. c. Tryggvi Tryggvason og félagar syngja. d. Or ljóða- handraðanum. Rannveig Löve velur og les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson les (2). 22.00 Islensk tónlist. 22.15 Veöurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskólabiól 15. þjn. (síðari hluti). Stjómandi: Karolos Trikoiidis. Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Robert Schu- mann. Kynnir: Jón Múli Amason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 - ... ................... 14.00—15.00 Dsgurfiugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Stórstlrni rokkáranna. Stjómandi: Bertram Möller. '16.00-17.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Síjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 17.00—18.00 Asatiml. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 20. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Músik og meðlæti. Stjómendur: Páll Þor- steinsson og Asgeir Tómasson. Sjónvarp Mánudagur 19. nóvember 19.25 Aftanstund. Bamaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tomml og Jenni, Söguraar hennar Siggu, ' Bósl, Sigga og skessan, framhalds- leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Alfhóll. (Elverhöj). Mynd- skreytt ævintýri eftir H. C. Ander- sen. Lesari Asger Rahe. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarpiö). 21.00 Akstur í myrkri. Fræöslumynd frá Umferöarráöí. Þýöandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 21.15 1 fuilu fjöri. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Alandseyjar. Norsk heimildar- mynd um Alandseyjar í Eystra- salti, sögu þeirra, atvinnuvegi, menningu íbúanna og afstöðu þeirra tii sambandsins viö Finn- iand. Þýöandi Þórhallur Gutt- ' ormsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið. 22.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 22.50 Fréttirídagskrárlok. Sjónvarp Utvarp Útvarp, rás 2, kl. 15.00—Stórstirni rokkáranna: „Sagt frá lífsferli þríggja stórstima” ,,I dag breyti ég dálítið út af venj- unni og tek eingöngu fyrir þr já af þess- um rokkurum frá því í gamla daga,” sagði Bertram Möiler, umsjónarmað- ur þáttarins Stórstirni rokkáranna sem er á dagskrá klukkan þrjú á mánudag á rás tvö. Bertram sagði aö hann myndi segja frá lífsferli og sögu þessara þriggja stjarna öllu nánar en hann heföi gert meö þá tónlistarmenn sem hann hefur fjallaö um í þáttum sínum til þessa. „Þeir þrír sem ég tek fyrir í dag eru Bill Haley, sem af mörgum er kallaö- ur faöir rokksins, Fats Domino og loks Chuck Berry. Þetta kom nokkuö skyndilega upp aö ég breytti forminu á þættinum dálítiö og vil fara heldur dýpra í málin og segja frá lifsferli allt frá æskuárum að endalokum ef því er aöskipta. Af þessum þremur tónlistarmönn- um, sem kynntir verða, er einn látinn, Bill Haley, en hann lést áriö 1981,51 árs gamaii. Tónlist hans var þó ekki þess eðlis aö hann yröi goösögn eins og Presley, aö mati Bertrams. Tónlist Bertram Möller ætlar að halda ótrauð- ur áfram með þáttinn sinn Stórstirni rokkáranna. Haleys var einfaldari en rokkiö varö síöar og ekki byggö upp á textum. Fólk gleymdi því fljótar slögurunum hans Haleys og er ekki hægt að líkja hon- um við Presley sem enn er átrúnaöar- goð hjá fjölda manns. Fats Domino er líka einn af þessum gömlu rokkurum og lifir enn. Chuck Berry er einnig í fullu f jöri en hann hefur á undanföm- um árum feröast víða og haldið f jölda hljómleika. Reyndar er ekki svo ýkja langt síöan Berry átti lag í fyrsta sæti á vinsældalista í Bandarikjunum, eða árið 1972. My ding-a-ling heitir lagiö og gætu vafalaust margir rauiaö það ef þeir legðu höfuðið í bleyti. Við spurðum Berta Möller að því hvort hann væri nokkuð á þeim buxun- um að yfirgefa rás tvö á næstunni og sagðist hann halda ótrauður áfram, svo fremi að hann yrði ekki uppi- skroppa með lög, en flest lögin, sem spiluð eru í þættinum Stórstimi rokk- áranna, eru 25—30 ára gömul. ,,Ég er að kiára árið hér á rásinni og hef veriö beöinn um að halda áfram með þáttinn og ætla aö gera þaö,” sagöi Bertram Möller aöiokum. -EH Sjónvarp kl. 21.45—Álandseyjar: „Brugðið upp mynd af lífi eyjaskeggja” Norsk heimildarmynd um Alands- eyjar er á dagskrá í kvöld kiukkan 21.45. Alandseyjar eru í Eystrasalti rétt undan strönd Finnlands og eru aiis um 6000 talsins. I myndinni er lífi eyja- skeggja lýst og hvemig þeir leggja kapp á aö halda tengsium sínum viö Svía, en sænska er töluð á eyjunum. Frá því að sögur hófust hafa Álands- eyjar ávallt verið tengdar Svíþjóð, bæði viðskiptaiega og stjómmálalega. Þegar Svíar urðu að sleppa Finnlandi til Rússa eftir Napóleonsstyrjaldimar kröfðust Rússar Aiandseyja i kaup- bæti. Eyjamar lutu síðan Rússum fram að fyrri heimsstyrjöld þegar keisaradæmiö í Rússlandi féli. Rússar byggðu frægt virki á eyjunni sem aldrei tókst að ljúka viö. Álandseyjar eru því eins konar lén í finnska ríkinu en með nokkurri sjálf- stjóm. I myndinni í kvöld er m.a. brugðiö upp mynd af höfuðborginni Mariehamn og auk þess lýst atvinnu- vegum á eyjunum og samgöngum milli hinna einstöku eyja. Það vekur athygli að allar skipsferðir milli eyjanna eru ókeypis því yfirvöld eru að freista þess að halda fleiri eyjum en aöaieyjunni í byggð. Ibúar á þessum 6000 eyjum og skerjum, sem nefnast einu nafni Alandseyjar, em um 22 þúsund talsins. Þýöandi er Jóhanna Jóhannsdóttir en myndina gerði NRK, norska sjón- varpiö. -EH Útvarp, rás 1, kl. 20.00—Lög unga fólksins: „Mikið af bréfum utan af landi” Lög unga fólksins eru á dagskrá í kvöld klukkan átta. Kynnir þáttarins er Þorsteinn J. Vilhjálmsson og DV spjaliaði örlítið viö hann um efni þátt- arins. „Við spilum fyrst og fremst tónlist af léttara taginu. Núna eftir að verk- fallið leystist er nóg af bréfum, svo fjölda bréfa veröur ekki hægt að lesa. Eg vil minna á að nafn og heimilisfang fylgi kveðjunum, og ennfremur að kveðjurnar séu stuttar og laggóöar því að þátturinn heitir jú Lög unga fólksins en ekki Kveðjur unga fólksins.” Vinsælustu lögin um þessar mundir eru með Wham!, Duran Duran og Limhal að sögn Þorsteins. „Þeir sem aöallega senda okkur bréf eru á aldrin- um 12—16 ára og mikið er um að bréf berist utan af landi,” sagði Þorsteinn að lokum. -EH Þorsteinn J. Vilhjálmsson blaða- maður er umsjónarmaður þátt- arins Lög unga fólksins. Veðrið Veðrið Austlæg átt um allt land, skýjaö I viðast hvar. Sæmilega hlýtt í veðri,, dálítil súld við suöur- og austur- ströndina, þokuloft við norður-1 ströndina. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri I )oka í grennd 1, Egiisstaðir þoka 1, [ Höfn alskýjað 5, Keflavíkurflug- i völlur rigning og súld 4, Kirkju-I bæjarklaustur skýjað 5, Raufar-I höfn þokumóöa 3, Reykjavíkl skýjaö 5, Sauöárkrókur alskýjaö 0, [ Vestmannaeyjar rigning 6. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergenl léttskýjað 0, Helsinki þokumóða 1,1 Kaupmannahöfn alskýjaö 13, Osló| alskýjað 1, Stokkhólmur lágþoka < 6, Þórshöfnalskýjað7. Útlönd kl. 18 í gær: Amsterdam I )okumóða 6, Aþena alskýjað 18, Barcelona (Costa Brava) létt- skýjað 19, Berlín snjókoma -1, Chicagó alskýjað 2, Glasgow alskýjaö 7, Frankfurt léttskýjað 24, Las Palmas (Kanaríeyjar) létt- skýjað 21, London rigning 7, Luxemborg skýjaö 6, Madrid létt-1 skýjaö 9, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 19, Mallorca (Ibiza) létt- skýjað 17, Miami léttskýjað 28, Montreal snjókoma -1, Nuuk I skýjað 9, París alskýjað 9, Róm | skýjað 14, Vín rigning 3, Winnipeg | alskýjað -11, Valencia (Benidorm) léttskýjað 17. Gengið Einíngkl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi Dolar Pund Kan. doHar Dönsk kr. Norsk kr. Sænskkr. R mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Hol. gyilini V-Þýskt mark h. líra Austurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japanskt yen irsktpund SDR Isérstök dráttarrétt.) 33.790 40379 25,625 3JK19 3,8196 3,8953 53071 3,6016 03474 13.4568 9,7999 113515 0317811 13727 03064 0,1970 0.13725 | 33,128 Simsvari vegna gengisskránkigar 2Í19Ö Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.