Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. 25 „Einar einn besti markvörður heims” — segir Bogdan um Einar Þorvarðarson. FH-ingurinn Haraldur Ragnarsson í landsliðshóp íslands — Elnar Þorvarðarson er einn af fimm bestu markvörðum helms, sagði Bogdan, landsliðsþjálfari i handknatt- leik, eftir að hann hafði séð Einar sýna snilldarleik með Val gegn Ystad í Evrópukeppninni í gœrkvöldi. Einar fór þá á kostum og varði fimmtán skot.'Hann er mjög yfirveg- aður og rólegur markvörður sem hefur yfir góðum staðsetningum að ráða. Haraldur varði vel Haraldur Ragnarsson, markvörður FH, varði einnig mjög vel gegn Honved í Evrópukeppni meistaraliða í Ung- verjalandi — aUs fimmtán skot. Þess má geta aö það er búiö að velja Harald í landsliöshóp Islands sem leikur í Polar Cup i Noregi. -SOS. Pétur Ormslev kominn heim i i i i i i i i i i i j Islandsmet \ i hjáEðvarð j | Sundmaðurinn Eðvarð Þór I IEðvarðsson setti í gær nýtt I glæsUegt tslandsmet i 200 metra * Ifjórsundi. Hann synti á 2:11,7.1 Eðvarð setti metið á móti i Dan- _ I mörku. | L______J • Haraldur Ragnarsson. > Alfreð Gíslason skoraði átta mörk fyrir Essen. r I I I I i Sævar aftur til V-Þýskaland Frá Kristjáni Bernburg, frétta- I Þetta er i annað skipti á stuttum manni DV í Belgiu: — Sœvar Jóns- tima sem Sævar fær frí hjá CS son er á ný farinn tU V-Þýskalands Brugge tU að fara tU V-Þýska- tU að kanna aðstæður bjá félagi lands. Hann fór tU Homburg á sem hefur sýnt honum áhuga. | dögunum. -KB/-SOS. — svo getur meira að segja farið að leika verði upp leiki sem hann hefur misst úr AtU Hilmarsson, handknattleiks- maður sem leikur með Bergkamen i BundesUgunni vesturþýsku, var um helgina sýknaður af dómi sem hann hlaut fyrir skömmu eftir að honum var vlkið af leikveUi fyrir að hrinda á bakið á mótherja. Dómarinn í umræddum leik sýndi Atla rauöa spjaldið og var hann dæmdur í mánaðarlangt keppnisbann. Mörgum fannst það harður dómur og eftir að atvikið var skoðaö á mynd- bandi var Atli sem sagt sýknaður af öllu saman. Svo getur meira aö segja farið að lið Atla verði látið leika að nýju leiki sem þaö hefur leikið síðan Atli var dæmdur í keppnisbannið. •SK. Pétur Ormslev, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Fram, sem hefur lelklð með Fortuna Diisseldorf undanfarin ár, er nú kominn heim. Pétur mun leika með Fram næsta sumar, eins og DV hefur sagt frá. -SOS. • Atli HUmarsson. • Einar Þorvarðarson. Alfreö sprautaöur skoraöi 8 mörk — þegar Essen vann Pruleter Zenjanin f rá Júgóslavíu „Þetta gekk mjög I kvöldi en þá var Essen vel hjá okkur og löppin nýbúið að sigra lafir enn á,” sagði júgóslavneska liðið Alfreð Gíslason í Pruleter Zenjanin í samtali við DV i gær- | Evrópukeppni félags- All ir „út le «i id ir €- ari lir” ei ru kl ái rir — að leika með íslandi á Polar Cup í handknattleik iNoregi Allir landsliðsmenn íslands, sem leika í V-Þýskalandi og Spáni, eru klárir í slaginn í Noregi þegar tsland leikur þar í Polar Cup ásamt ísrael, ítalíu, Noregi og A-Þýskalandi. Það eru þeir Sigurður Sveinsson, Bjami Guðmundsson, Alfreð Gíslason, Atli Hilmarsson og Sigurður Gunnars- son, sem kemur frá Spáni. Þá hefur Bogdan haft samband viö Guðmund Albertsson, fyrrum leik- mann KR, og Hafnfirðinginn Andrés Kristjánsson, sem leika með GUIF í Svíþjóð, og óskaö eftir því að þeir komi til Noregs og æfi þar með landsliöinu. Hann hefur mikinn áhuga á aö sjá þá og ræða nánar við þá i sambandi við uppbyggingu landsliðsins fyrir HM í Sviss 1986. Það er ekki þar með sagt að þeir Guðmundur og Andrés leiki með landsliðinu í Noregi. Landsliðshópurinn er nú á teikni- borðinu og verður hann tilkynntur í vikunni. -sos í Evrópukeppninni ígær liða í handknattleik á heimavelli sínum, 21— 16. Eins og skýrt var frá í DV á mánudag meiddist Alfreð illa um síðustu helgi. Hann var í mikilli læknismeðferð fyrir leikinn í gær og var sprautaður fyrir leikinn. Alfreð stóð sig mjög vel og skoraði átta mörk. „Það kom mér á óvart að ég skyldi ná að skora átta mörk svona á mig kominn. Þetta var góður sigur en ekki er ég viss um að hann nægi okkur til að komast áfram í keppninni. Það kemur ekki í ljós fyrr en um næstu helgi,” sagði Alfreð Gíslason. -SK. r I I Kenny Dalglish í leikbann Kenny Dalglish mun ekld leika næsta Evrópulelk Liverpool þar sem hann var rckinn af leik- velU í Evrópulelk gegn Benfica á dögunum. Þess má geta til gam- ans að þegar DalgUsb skoraði mark sitt gegn Spánverjum í HM i sl. viku jafnaði hann markamet Dennis Law — báðir hafa þeir skorað30mörk. -SOS. Atli var sýknaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.