Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Side 31
DV. MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. 31 fþróttir fþrótt fþróttir fþróttir Strákamir hans Kendalls enn á sigursiglingu — Everton vann Stoke á laugardag og hefur nú þriggja stiga forskot í ensku knattspyrnunni Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Adrian Heath var á skotskónum þeg- ar Everton vann botnliðið Stoke á laugardag 4—0. Heath skoraði tvö mörk í leiknum, helming marka Ever- ton í fyrri hálfleik, en hin tvö mörkin skoruðu þeir Trevor Steven og Peter Reid. Sigurganga Everton heldur því áfram og virðist fátt geta stöðvað Everton þessa dagana en hafa ber þó í huga að margir leikir eru eftir og fróð- legt að fylgjast með þvi hvort strákarnir hans Howard Kendalls URSLIT Úrslit urðu þessi i ensku knattspym- unni á laugardaginn: 1. deild: Arsenal-QPR Aston Villa-Southampton Chelsea-WBA Coventry-Nott. Forest Everton-Stoke Ipswich-Tottenham Leicester-Norwich Man. Utd.-Luton Watford-Sheff. Wed West Ham-Sunderland 2. deild: Bamsley-Shrewsbury Cardiff-Carlisle Charlton-Birmingham Grlmsby-Fulham Leeds-Brighton Middlesb.-Blackbum Notts C.-Huddersfield Oidham-Oxford Portsmouth-C. Palace Sheff.Utd.-Man.City Wolves-Wimbledon 1-0 2—2 3— 1 1— 3 4- 0 0-3 2— 0 2-0 1-0 1—0 3—1 2—1 2-1 2- 4 1-0 1—2 0-2 0-0 1-1 0—0 3- 3 Ekki var leikið i 3. og 4. deild vegna fyrstu umferðar bikarkeppninnar i Englandi. halda þetta út veturinn. Annars er for- usta Everton ekki nema þrjú stlg, þannlg að allt getur skeð. 26.705 áhorf- endur vora á Goodlson Park á laugar- dag. • Chris Woods markvörður bjargaði • Kenny Dalglish er að komast i sitt gamla f orm. Hann lék vel í gær. 1 I I I I I I I MacDonald — þannig að James Bett er út úr myndinni I Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, fréttamannl DV í Englandi: — Það verður ekkert úr því að Liverpool kaupi James Bett þar sem félagið keypti miðvaUarspöarann Kevin MacDonald frá Lelcester á föstu- daginn á 400 þús. pund. MacDonald mun ekki ieika nsestu þrjá lelki Liverpool þvi hann er að taka út þriggja lelkja keppnisbann vegna sex bókana. • Það er reiknaö með að Liver- pool seljí John Wark sem hefur ekki staðíð sig hjá félaginu síðan hann var keyptur frá Ipswich á 450 þús. pund fyrir átta mánuöum. Arsenal og Aston Villa hafa sýnt áhuga á að kaupa hann. -SigA/-SOS • JohnWark. Norwich frá mun stærra tapi á laugar- daginn er Leicester fékk Norwich í heimsókn. Ian Banks skoraði fyrra markið en Steve Lynex skoraði siðara markið úr vítaspymu eftir að Ian Banks hafði skotið i hönd Dave Wat- sons innan vítateigs. '• Sunderland virðist vera á niður- leið eftir nokkuð góöan kafla að undan- fömu. West Ham fékk Uðið í heimsókn á Upton Park á laugardag og sigraði með einu marki gegn engu. Það var Tony Cottie sem skoraði sigurmarkið á 52. minútu leiksins. Áhorfendur 15.206. • Nottingham Forest vann merki- lega stóran útisigur gegn Coventry. Micky Adams skoraði sjálfsmark í fyrri hálfleik, þannig að staöan í leik- hléi var 0—1, Forest í vil. Terry Gibson jafnaði metin á 56. mínútu en þeir CoUn Walsh og David Riley skoruðu fyrir Forest i lokin. -SK. • Adrian Heath — skoraði tvö mörk fyrir Everton. Nicol hetja Liverpool — sem lagði Newcastle að velli, 2-0, á St. JamesParkígær Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni frétta- manni DV í Englandi: — Rauði herinn frá Liverpool hélt sigurgöngu sinni á- fram í gær á St. James Park í Newcastle þar sem Liverpool lagði Newcastle að velli, 2—1. Leikmenn Thomas vill fara frá Chelsea Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni frétta- manni DV í Englandi: — Mikey Thomas, landsUðsmaður Wales, hefur tilkynnt, að hann vilji fara frá Chelsea. Hann hefur ekki komist í Cheisea-Iiðið að undanfömu og þó' að hann skoraðl gegn íslandi i Cardiff lék hann ekki með félaginu á laugardaginn. -SigA-SOS. Nú hefur Spurs áhuga Norski landsUðsmarkvörðurinn Erik Torstved hefur nú vakiö áhuga for- ráðamanna Tottenham Hotspur. Thorstved hefur leiklð tuttugu lands- leiki fyrir Noreg og var fyrir stuttu tU reynslu hjá Queens Park Rangers í fimm daga. Kappinn lelkur með Vlking frá Stavanger og vUl félagið fá 50 þúsund pund fyrir markvörðinn og þykir mönnum það ekki mlkið. For- ráðamenn Tottenham hafa lýst þvi yfir að Thorstved sé einn efnUegastl mark- | vörður i Evrópu í dag. -SK. liðsins höfðu aUtaf frumkvæðið i leikn- um og náðu leikmenn Newcastle ekki að brjóta rangstöðuleikaðferð þeirra niður. Það var Craig Johnston sem átti fyrsta tækifæri leiksins — skaut í stöngina á marki Newcastle. Chris Waddle hjá Newcastle fékk síöan gulUö tækifæri til að skora en honum brást bogaUstin — rann til á blautum veUinum eftir að hafa leikið á Bruce Grobbelaar markvörð. Aian Kennedy náði að spyma knettinum í burtu — á eUeftu stundu. Það var svo Steve Nichol sem kom Liverpool á bragðið á 24. mín. leiksins eftir skemmtiiegan samleik hans og Kenny DalgUsh. Sendi knöttinn fram hjá Kevin Carr markverði og síðan lagði Nicol upp seinna mark Liverpool — lék á tvo leikmenn og sendi knöttinn til John Wark sem skoraði örugglega. 28 þús. áhorfendur sáu leikinn. -SigA/-SOS. • TomWatson. Watson fékk ís með dýf u „Þetta var eins og að heUa súkkulaðisósu á ís,” sagði golfleik- ariun Tom Watson eftir að hann hafði tryggt sér sigur á opna ástralska mótinu í golfi í gær. Watson bætti þaraa 40 þúsund doU- urum í veskið sitt en þess má geta að enginn kylfingur hefur þénað meiri penlnga á árinu sem er að líða en Tom Watson. Watson lék 72 holumar á 281 höggi og síðustu 18 holumar á 72 höggum eða pari vaUarins. Einu höggi á eftir Watson í öðru sæti varð Ástralíumaðurinn Bob .. Stanton á 282 höggum. Eftir keppnina sagði Watson: „Ef ég jætti að gefa spUamennsku minni I einkunn á þessu móti frá einum til j tíu, þá myndi ég gefa s jálf um mér 8 fyrir spilamennskuna yfirleitt en I fjóra fyrir púttin sem vom nokkuð Islökhjámér.” -SK. Simpson vann 1,5 milljón ' Bandaríkjamaðurinn Scott Simpson | vann sér i gœr inn 1,5 milljén króna með því að slgra i alþjóðlegu golfmóti i Japan. Simpson tryggði sér skiptimyntina með þvi að leika 72 holurnar á 282 höggum. Næstur honum kom Vestur-Þjóðverjinn Bernhard Langer á 282 höggum einnig en Simpson tryggði sér sigurinn eftir bráða- bana. Simpson lék síðustu 18 holumar á 68 höggum en Langer á 71 höggi. Samtals léku þelr á sex undlr pari vaUarins. Næstfr í röðlnni urðu þelr WUUe Wood, Bandarikjunum, Sandy Lyle, Bretlandl, Severiano BaUesteros, Spánl, og Kikuo Arai f rá Japan á 284 höggum. -SK. Aberdeen heldur sínu striki — lagði Glasgow Rangers að velli, 2-1 Leikmenn Giasgow Rangers fengu óskabyrjun gegn efsta liði skosku úr- valsdelldarinnar, Aberdeen, á laugar- dag. Davld MitcheU skoraði fyrir Rangers eftir aðeins sex mínútur en það dugði ekki til sigurs. Aberdeen sigraði 2—2 og er enn efst, hefur þriggja stiga forskot á næsta lið. Maurice Johnstone, sem skoraði tvö mörk fyrir Skota á dögunum gegn Spánverjum, skoraði fyrsta markið fyrir Celtic í stórsigri liösins 5—1 gegn Hearts. Brian McClair skoraði þrjú mörkfyrirCeltic. Urslitálaugardag: Dumbarton-Hibemian 2-2 Dundee United-Morton 7-0 Hearts-Celtic 1-5 Rangers-Aberdeen 1-2 St. Mirren-Dundee 2-1 Staðan i skosku úrvalsdeildinni er nú semhérsegir: Aberdeen 14 12 1 1 35-8 25 Celtic 14 9 4 1 29-10 22 Rangers 14 6 6 2 14—6 18 Dundee Unlted 14 7 1 6 25—17 15 St. Mlrren 15 7 1 7 19—21 15 Hearts 15 7 1 7 16-23 15 Dumbarton 15 3 4 8 14—20 10 Hibemlan 15 3 4 8 15-26 10 Dundee 15 3 3 9 17-24 9 Morton \ 15 3 1 11 13—42 7 Iþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.