Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Page 19
DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. 19 Kennslustjórar í VMA: Hótuðu uppsögn og fengu hækkun á launum sínum Tveir kennslustjórar viö Verk- menntaskólann á Akureyri fengu ný- lega leiöréttingu á launum sínum eftir aö hafa hótaö aö ganga út 20. nóvem- ber ef því yröi ekki sinnt. Baldvin J. Bjamason, kennslustjóri viöskipta- og uppeldissviðs, er annar þeirra sem um ræðir. Hann sagðist hafa 26 tíma kennsluskyldu en fengi 18 tíma afslátt til að vinna störf sín sem kennslustjóri. Talað heföi verið um aö kennsla hans ætti aö aukast í 12 stundir næsta ár vegna þess aö skipulagsvinna væri talin meiri á þessu fyrsta starfs- áriskólans. Baldvin sagöi að kennslustjórarnir tveir, sem máliö snerti, hefðu sent greinargerð um störf sín til mennta- málaráöuneytisins ásamt uppsagnar- bréfi. Þetta heföi boriö þann árangur að hann hefði verið hækkaöur í launum um fimm flokka og Margrét Péturs- dóttir, kennslustjóri hjúkmnarsviös, um þrjá flokka. JBH/Akureyri. Sólbaðsstofueig- endurætla aðstofna félag ,,Viö ætlum aö stofna félag og komast til botns í þessum málum,” sagöi Halldóra Helgadóttir sólbaðs- stofueigandi í viðtali viö DV. Á þriðju- dagskvöld komu eigendur sólbaösstofa saman og ræddu atburöi síöustu vikna varðandi staðhæfingar um samband milli húökrabba og ljósanotkunar. „Viö teljum aö þaö sé ekkert setn bendir til þess aö þarna sé samband á milli. Við viljum því upplýsa al- menning um þessi mál og aö fólk geti fariö rólegt og óhrætt í Ijós,” sagði Halldóra. Hún sagöi aö þörf væri á almennri uppfræöslu á öllum sviðum í sambandi viö ljósanotkun og þar væra sjálfir eigendurnir ekki undanskildir. Á f undinum var kosin nefnd sem á aö vinna að undirbúningi aö stofnun fé- lags þessara aöila. En hvemig er aðsóknin aö sólbaðs- stofunum? „Aðsóknin hefur aöeins lagast. Ég held aö fólk sé aöeins farið að grípa þaö aö þaö eru engar staöreyndir fyrir þessumummælum.” APH JT ervm við komnk med fuKt hús efjób- skreuti og jó/apappír sem enginn armar ermeá MUHÚSIO Laugavegi 178 — Sími 68-67-80 (nœsta hús viö Sjónvarpið) Nýjasta nýtt í só fasettum ANHKlinxÍN OKKAR HÚSGÖGN ERU ÖÐRUVÍSI. BORG/JR hásqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklu- brautar. Sími 68-60-70.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.