Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Qupperneq 9
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd TEFLIR FISCHER OPINBERLEGA AFTUR? ítalski stórmeistarinn er vongóður um að Fischer láti peningana freista sin til að hverfa aftur að köflótta borðinu. Kunningjar hans segja aö hann dvelji á ýmsum lélegum hótelum í Suður-Kaliforníu undir fölskum nöfnum. Hann tefli enn skák, mest gegnsjálfumsér. Ceausescu er traustur i sessi í Rúmeníu. Rúmenía: Ættingjarupp— óvinirút Argentínski stórmeistarinn í skák, Miguel Quinteros, segist vonast til að tefla sýningarskák gegn Bobby Fischer í nánustu framtíð. Italska skáksambandið hefur boðið Fischer sem svarar um 80 milljónum króna fyrir aö tefla slíka skák. Fischer hefur ekki teflt opinberlega síðan hann varö heimsmeistari árið 1972 þegar hann vann Boris Spassky í Reykjavík. Hann er nú 41 árs. Pólland: Nýju verkalýðsfélögin funda Verkalýðsfélögin sem pólska stjórnin setti upp eftir að Eining var bönnuö héldu sinn fyrsta sameiginlega fund á laugardag. Fréttir í opinberum málgögnum sögðu að verkalýðsfélögin myndu nota tækifærið til að leggja áherslu á það tvíþætta verkefni sitt að verja réttindi verkamanna og vinna meö yfirvöldum. Talsmenn Einingar segja hins vegar aö verkalýðsfélögin séu ekki nógu sjálfstæð vegna þess að þau séu of tengd stjómvöldum og hafi ekki verk- fallsréttíraun. Leiðtogar hinna nýju verkalýðsfé- laga segja markmið sín vera „jafnaðarstefnu án galla” og þeir ætli aö forðast mistök hinna óvinsælu ríkis- stýröu verkalýðsfélaga sem Eining skákaöi 1980. Einn þeirra sagði í september að eitt verkefni félaganna væri að fylgjast með því að Gdanskr samkomulaginu verði framfylgt. Stjómvöld segja aö það samkomulag sem gert var við leiðtoga Einingar sé enn i fullu gildi. I hinum nýju verkalýösfélögum, sem eru samtals um 20.000, eru tæpar fimm milljónir meðlima. I Einingu vom tíu milljónir þegar mest var. Umsion: Þorir Guðmundsson ÞAÐSEl______________________ KEMUR OKKUR ÖLLUM VIÐ I pessu húsi er háö stríö gegn skæöum ógnvaldi, krabbameini. Gerö er skipuleg leit aö krabbameini og forstigum pess, aflaö er pekkingar á orsökum og tíöni krabbameina til aö nýta í baráttunni gegn pessum sjúkdómum og miölaö er fræösiu um krabbamein og krabbameinsvarnir. HUS ÞJOÐARIIMIVIAR I. HÆÐ: Hér er miöstöö fræöslustarfsins og skrif- stofa tímaritsins Heilbrigöismál, almenn af- greiösla (happdrætti, minningarkort, fræðsluefni o.fl.J og skrifstofur Krabba- meinsféiags íslands og Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Á þessari hæö er einnig aöstaöa fyrir félagasamtök eins og Stóma- samtökin, Samhjálp kvenna og Nýja rödd, fundarherbergí og námskeiöasalur. Sagt hefur veriö aö þetta sé húsiö sem þjóöin gaf. Hún gaf Krabbameinsfélaginu þetta hús en einnig sjálfri sér, því aö allt þaö starf sem hér fer fram er unniö í hennar þágu. ________________________STARFSEMI í HÚSIIMU___________________________________ 2. HÆÐ: Hér er Leitarstööin þar sem leitaö er aö krabbameini í leghálsi og brjóstum kvenna. Áformaö er aö nota brjóstarönt- genmyndun viö krabbameinsleitina þegar á næsta ári en húsrými til þess er á hæö- inni. 3. HÆD: Hér er Frumurannsóknastofan og Krabba- meinsskráin, og hér veröur bókasafn. Þegar hafin veröur leit aö krabbameini í ristli eöa öörum líffærum mun hún í upp- hafi fá aöstööu á þessari hæö. Krabbameinsfélagiö mun hagnýta sér tölvutæknina í auknum mæli, bæöi til aö skipuleggja innkallanir og upplýsinga- söfnun, og ekki síöur til rannsókna og úr- vinnslu. Megin tölvubúnaöurinn er á jarö- hæö hússins en útstöövar á öllum hæöum. IMÆSTA SKREF Nú er ljóst að á 13. flokksþingi kommúnista í Rúmeníu fóru fram meiriháttar mannabreytingar innan flokksins sem allar virðast miðaðar við að treysta Nicolae Ceausescu og f jölskyldu hans í sessi. Af 265 meðlimum miðnefndar flokksins eru 112 nýir. Vestrænir stjórnarerindrekar segja að þó dauðs- föU og annað sé tekið með í reikninginn sé ljóst að um 100 manns hafi misst sæti sitt í miönefndinni. Ættingjar Ceausescu hafa hins vegar hlotið stööuhækkanir. Kona hans, Elena, er meðlimur hinnar valda- miklu’ stjórnmálanefndar flokksins. Bróðir hennar er meðlimur miðnefnd- arinnar. Sonur forsetahjónanna, Nicu, var gerður að bráðabirgðameðlimi stjórnmálanefndarinnar. Hann er einnig æskulýösráðherra stjórnar- innar. Talið er að faðir hans hyggist gera Nicu að arftaka sínum. aama MESTSELDIBILL ÁÍSLATHDI Meö samstilltu átaki varö draumur um nýtt hús aö veruleika. Nú treystum viö á stuöning landsmanna viö HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS til aö geta nýtt þá möguleika sem húsiö býöur upp á. Bætum stööuna í baráttunni viö krabbameiniö. -----HEILBRIGÐI OG LÍFSHAMIIMGJA ER ÖLLUM ÁVIIMNIIMGUR_________________________ tJV'O' ■VO’ 1 984 MIÐINR. 105407 BAUST„AproK*TT,K«»r»'»^»““ 1 BMVX/ 5201 t 1 PEUGEOT 205 GR " 3 BIFREIÐAR s APPLE IIC'*" “ 1 5 5Ót-ARLAIVipAFERþm ^ *«•*•«*»*“» 15 ^ÓLARLANDAFERDIR .... . . „v.-.- WIIDAVERÐ KR. 125 FIORUHU skatifbjMs® j vinningar. I STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN _ Krabbameinsfélagið Skógarhlíö 8 Símar 621414 |skrifstofaj og 621515 (tímapantanir).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.