Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Qupperneq 24
24
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984.
Fréttaljós — Fréttaljós — Fréttaljos — Frettaljós — Fréttaljós
Skuldaskipin:
TOPPURINN AISJAKA
STÆRRA VANDAMALS?
Nú hafa rúmlega 300 aðilar sótt um
skuldbreytingar til Fiskveiðasjóðs á
lánum þeim sem hvíla á fiskiskipum
þeirra og eru gengis- og verðtryggð.
Inni í þessari tölu eru flestir þeir
togarar sem sjóöurinn á lán í, 83 tals-
ins, en togarafloti landsins er 102
skip.
Það mark, sem sett var fyrir leyfi
til skuldbreytinga af hálfu ríkis-
stjórnarinnar, 90% af húftryggingar-
verðmæti skipanna, er nokkuö vill-
andi því, eins og Svavar Ármanns-
son, aðstoðarforstjóri sjóösins, segir,
þá eru nokkur skip sem eru yfir
þessum mörkum en fá samt skuld-
breytingu af því að sýnt er fram á aö
þau geti staöið við þau skilyrði sem
sjóðurinn setur. Jafnframt er um að
ræða skip sem falla innan marka
ríkisstjórnarinnar en fá samt ekki
skuldbreytingu því ekki er hægt aö
sýna fram á að þau uppfylli skilyrði
sjóösins.
Skilyrði þau sem Fiskveiðasjóður
setur er að útgerö skipanna geti sýnt
fram á aö hún geti staöiö í skilum á
árinu 1985.
Þegar hafa tvö uppboð verið haldin
á skipum sem skulduðu meira en
nam 100% af húftryggingarverðmæti
þeirra og ljóst er aö fleiri slík munu
fylgja í kjölfariö þótt ekki verði þau
ýkja mörg. I þessari fréttaskýringu
verður leitast viö að skýra undirrót
þessa vanda og hvað veldur honum
því hann getur verið fyrsta vísbend-
ing þess að viö séum að detta í pólska
kerfið, þ.e. að aðföng, auk fjár-
magnskostnaðar, að sjávarútvegin-
um séu orðin meiri í erlendum gjald-
eyri en nemur tekjum þess í sama,
en þá gagnar gengisfelling ekki út-
veginum. Sé þetta svo skoöað í því
ljósi aö útvegurinn aflar okkur 77%
gjaldeyristekna okkar verður
umfang vandamálsins ljóst.
Forsaga gengis-
tryggðra /ána
Lán Fiskveiðasjóðs hafa verið
gengistryggö að einhverju marki frá
því í mars árið 1961. Þá voru þau
með tilteknu þaki, gengistryggö að
3/5 hlutum, eöa 60%, en tryggingin
var ekki svo mikil í raun mörg ár á
eftir. Ástæða þess aö Fiskveiða-
sjóður tók upp þessa gengistrygg-
ingu var sú að þá gat sjóöurinn
jafnað sínu eigin gengistapi á þá
aðila sem höfðu gengistryggö lán frá
sjóðnum.
Er liða tók að lokum sjöunda ára-
tugarins fór gengistryggingin að
nálgast þakið æ meir og svo var
komið málum 1971 að farið var aö
lána tiltekinn hluta af lánum sjóðsins
beint í erlendum gjaldeyri, þ.e.
vegna nýsmíða, vélaskipta o.fl., og
var ýmist lánaö í dollurum eöa v-
þýskum mörkum.
Áriö 1973 var byrjað aö lána tiltek-
inn hluta lánanna með byggingar-
vísitölu, eða 10% þeirra, en er kom
fram á árið 1975 sáu forráðamenn
sjóðsins fram á aö gengistryggingin
myndi fara upp fyrir 60% á næstu
árum og var þakinu þá svipt af þeim.
Þetta þýddi þó ekki að full gengis-
trygging væri sett á þau heldur var á
næstu árum aldrei gengiö lengra en
að jafna út því gengistapi sem
sjóðurinn varð fyrir.
Visitalan aukin
og SDR-lán tekin
Árið 1978 var svo hlutur vísitölu-
lána aukinn og svokölluð SDR-lán
komu til sögunnar áriö eftir
(SDR=meðalgengi). Árið 1980 var
vísitölunni svo sleppt og lánin alfarið
færö yfir í SDR-lán og hefur svo verið
síðan. Á þeim tíma kom einnig inn í
dæmið að menn gátu aflað sér
erlendra lána sjálfir. Á þessum
lánum eru nú 10% vextir en hliðar-
ráðstöfun við skuldbreytinguna er að
gefa af þeim 60% afslátt.
Húftryggingarverðmæti
Þegar talaö er um húftryggingar-
verömæti er átt við þaö hvað eigand-
inn getur fengið ef skip hans ferst en
jafnframt er það viömiðun við hvaö
hann getur slegið mikið af lánum út á
skipið. Þetta verðmæti tekur reglu-
bundnum breytingum á hverju ári,
einkum í samræmi viö gengis-
breytingar.
hafna þeim öllum eftir ástæðum. Eg
á ekki von á aö geta selt skipin úr
landi, það er ekki útilokað en ólík-
legt.”
Ástandið fer versnandi
Þótt vandinn sé ekki mjög stór í
sjálfu sér ennþá fer ástandið stöðugt
versnandi, aflinn minnkar stöðugt en
skipastóllinn helst óbreyttur og því
segir þaö sig sjálft að æ fleiri munu
ekki geta uppfyllt þau skilyrði sem
Fiskveiðasjóöur setur fyrir áfram-
haldandi lánum.
Sjávarútvegurinn viðurkennir að
um vissa offjárfestingu hafi verið að
ræða í skipum en það er samt ekki
Tafía I
Breytingar á húftryggingarverömæti íslenska fiskiskipastólsins milli ára.
hækkaö um 1454 stig en gengi dollar-
ans ekki nema um 575%. Mismunur-
inn þar á milli er lítið annað en
auðlindaskattur á sjávarútveginn.
Að sjálfsögðu er ekkert við slíkan
auðlindaskatt að athuga, sjórinn í
kringum landið er eign allrar þjóðar-
innar, en þessi skattur hefur greini-
lega veriö alltof hár erns og nú er
komiöíljós.
Á þessum árum var mismunurinn
falinn í auknum afla; við vorum að
færa út landhelgina; og batnandi
viðskiptakjörum. Röng gengis-
skráning fer ekki aö segja tilfinnan-
lega til sín í sjávarútvegi fyrr en um
síðustu áratugaskipti og nú er svo
komið að nauðsynlegt er að spyma
við fótum.
Engin ný lán
Miöaö er viö skip yfir 100 tonn að stærð. í tvö og hálft ár
Ár Hækkun Andvirði Aögerðir til að stemma stigu við
1977 ■ 30% 47,6 milljarðar (g.kr.) versnandi afkomu sjávarútvegsins
1978 36% eru m.a. aö Fiskveiðasjóður hefur
1979 20% ekki samþykkt ný lán til fiskiskipa-
1980 75% kaupa eöa nýsmiði undanfarin tvö og
1981 40% 3 milljarðar (n.kr.) hálftár.
1982 63% Ein af raunhæfum aðgerðum er að
1983 40% fella gengið án þess að slíkt fari s jálf-
1984 25% 14 milljarðar
Ástæður þess að andvirði er ekki gefið upp nema á þremur stöðum eru þær
að svo mörg ný skip hafa komið inn á milli áranna að ekki er samræmi milli
prósentuhækkana og andvirðis flotans. Andvirðistölur eru miðaðar við hver
áramót og er núverandi andviröi þessa flota talið 16,8 milljarðar eftir síöustu
hækkun sem var 20% eins og kunnugt er af fréttum. Þá skal það tekið fram að
hin mikla hækkun á árinu 1980 er tilkomin vegna þess aö þá fór fram heildar-
endurmat á flotanum.
Taflan er byggö á upplýsingum frá Fjárhæöanefnd fiskiskipa.
krafa út í allt kerfiö hér. Sjávarút-
vegurinn í heild hagnast alltaf á
gengisfellingu en hún hættir aö hafa
áhrif ef aðföng í erlendum gjaldeyri,
plús fjármagnskostnaður, verða
meiri en nemur tekjunum, eins og
sagt var frá í upphafi greinarinnar,
og þá erum við komin í sama víta-
hring og Pólverjar lentu í á sínum
tíma.
Verð á skipum
óeðlilega hátt
Verö á fiskiskipum hér, samkvæmt
húftryggingarverðmæti, virðist vera
orðið óeðlilega hátt miðað við það
sem gengur og gerist á erlendum
mörkuðum og því er það spurning
hvort ekki sé veriö að slá lán út á þau
sem engin trygging er í raun til fyrir
í mörgum tilfellum.
Samkvæmt upplýsingum frá
Bjarna Þórðarsyni í Islenskri endur-
tryggingu er meðalverö 3—600 tonna
fiskiskipa, meðalaldur 8,5 ár, um 71
milljón kr. Hér er átt við loðnuskip
og studdist Bjami viö 8 slík skip á
aldrinum6—lOára.
Meðalverð skuttogara, sem
smíöaðir voru um 1974 og eru því 10
ára gamlir, er hins vegar 77 milljónir
kr.
Tvö uppboð
Tvö uppboð hafa þegar farið fram
á skipum sem skulda yfir 100% af
húftryggingarverðmæti sínu, upp-
boðið á togaranum Öskari Magnús-
syni á Akranesi og fyrra uppboðið á
togaranum Bjama Herjólfssyni frá
Eyrarbakka.
Hvað uppboöið á Oskari Magnús-
syni varðar þá bauö Fiskveiðasjóður
það sem hann átti í skipinu, eða 94
milljónir kr., en heimamenn buöu
100.000 kr. meira og var þeim slegið
skipið. Annað var uppi á teningnum
á fyrra uppboðinu á Bjarna Herjólfs-
syni, þar var kappboö á milli
Byggðasjóðs og útgerðaraöila og
bauð Byggðasjóður upp í 72 milljónir
kr. í skipið, þótt hann ætti aöeins 10
milljónir kr. i því. Ástæða þess er
einkum sú að á uppboðinu á Öskari
voru rúmar 15 milljónir sviönar af
Byggðasjóöi, þ.e. hann tapaði þeirri
upphæö þar sem hún var með veðrétt
á eftir Fiskveiðasjóði, eins og raunar
öll önnur áhvílandi lán í skipinu, en
þau voru talin á bilrnu 130—140
milljónir kr. Allir aðrir aðilar en
Byggðasjóöur, sem áttu lán í skip-
inu, töpuðu sínu svo framarlega sem
þeir höfðu ekki aörar tryggingar
fyrir þeim.
Byggðasjóöur hafði engan áhuga á
því að þessi leikur endurtæki sig í
fyrra uppboðinu á Bjarna Herjólfs-
syni og gremilegt er aö hann ætlar
ekki að gefa sig í því seinna þótt ólík-
legt sé að einhver annar aðili bjóði í
skipið.
Fiskveiðasjóöur bauð tæplega 50
milljónir í Bjarna en það var skuld
skipsms viö sjóðúin....Við eigum
okkar lán á 1. veðrétti og við bjóöum
í skipiö þá upphæð sem við eigum í
því en ekki meir,” sagði Svavar
Ármannsson„aðstoðarforstjóri Fisk-
veiðasjóðs.
,,Ef til þess kæmi að við eignuð-
umst skip myndum viö auglýsa þau
til sölu, taka hagstæðasta tilboði eða
stóra vandamálið í þessu dæmi.
Stóra vandamálið er aö þjóðfélagiö í
heild hefur á undanfömum árum
tekið of mikið úr sjávarútvegi til að
leggja í annað þannig að í raun er
vandamálið fólgið í offjárfestúigu á
öðrum sviöum þjóðfélagsins.
Svavar bendir á aö á árunum
1973—80 hafi byggingarvísitalan
Tafía 2
Til að fá samanburö við verö þaö sem tíökast á íslenskum fiskiskipum nú
höfðum við samband viö Knut Andreas Skogstad á norska útvarpúiu en
hann f jallar eingöngu um útvegsmál þar.
Hvaö loðnu- og síldarbáta varðar í Noregi kemur eftú-farandi fram (allar
upphæðiríísl.kr.):
Stærð Aldur Meðalverð
300 tonn 15 ár 28—40 millj. kr.
4—500 tonn 6—7 ár 80 millj. kr.
7—800 tonn 6—7 ár 100—120 millj. kr.
Hér skal tekið fram að inni í þessum tölum eru veiðileyfi sem hið opinbera
úthlutar hverju skipi fyrir sig. Verö þeirra er á bilinu 12—16 milljónir kr.
fyrir 4—500 tonna báta en þá tölu verður að taka með fyrirvara því Skogstad
segir að ómögulegt sé að segja nákvæmlega til um meðalverðiö á þessum
leyfum.
Hvað meðalverð á togurum í Noregi varðar sagöi Skogstad að þeir sem
stunduðu þorskveiðar væru allir yfú- 10 ára gamlir þar sem þorskveiðar
hefðu dregist saman og smíði nýrra togara til þessara veiða því ekki leyfð
undanfarúi ár. Verö þeirra, miðaö viö 4—500 tonna stærð, er á bilinu 40—48
milljónirkr.
Samkvæmt þessu er töluverður munur á meöalverði á íslenskum fiski-
skipum og norskum þótt taka verði fram að munurinn á milli togaranna er
ekki f ullgildur þar sem yfirleitt er um eldri skip að ræöa í Noregi.
Þessar tölur benda hins vegar til að í einhverjum mæli sé verið að slá lán í
fiskiskipum hérlendis án þess að trygging sé í raun til fyrir þeún.
-FRI.