Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Síða 25
DV. MÁNUDAGUR 26. NÖVEMBER1984. 25 Gordon Lee tekur við KR-liðinu! Víkingur og liða úrslit EM ■ Kári Elísson. Tvö met hjá Kára — Kári Elísson vard f jóiði á HM íkraftlyftingum Kári Elísson kraftlyftingamað-1 ur frá Akureyri hafnaöi í fjórða i sæti á Iieimsmeistaramótinu í | kraftlyftingum sem fram fór um- helgina í Bandaríkjunum. Kári, | sem keppti í 67,5 kg flokki, setti tvö ■ íslandsmct á mótinu í samanlögðu I og réttstöðulyftu. i réttstöðulyft-1 unni lyfti hann 265 kg og samanlagt ■ 642,5 kg. Bandaríkjamaður varð j sigurvegari í 67,5 kg flokknum " Breti í öðru sæti og Svíi í þriðja. -SK.j ■ ■■ mmm m mmm mmm mmm wmm aai „Dadú” fékk snjó- dekkin IFyrir leik FH og Honved í gær- kvöldi var Guðmundi Magnússyni j þjálfara heitiö því að ef FH-ingar * myndu slá Honved út úr keppninni j fengi hann sem bónusgreiðslu fjög- . ur vetrardekk undir bílinn sinn. I Guðmundur þarf því ckki að hafa Ineinar áhyggjur af færðinni í vetur og nú eiga forráðamenn handknatt- ■ lciksdeildar FH næsta leik. „Þetta ■ kemur sér mjög vel og eykur — en Valsmenn féllu úr á elleftu stundu í Ystad Víkingar, FH-Íngar Og áfram í 8 liða úrslit í Evrópukeppni Vlasmenn voru i sviðsljós- blkarhafa .sos inu í Evrópukeppninni í handknattleik í gær — og gekk á ýmsu. • FH-ingar unnu það frækilega af- rek að slá ungverska liðið Honved út úr Evrópukeppni meistaraliöa og tryggja sér rétt til aö leika í 8-liöa úrslitum. FH vann 26—22 í Laugardalshöllinni. • Valsmenn voru slegnir út í Ystad í Svíþjóð þar sem þeir töpuðu 19—23 fyr- ir Ystadt. Þar sem þeir unnu 20—17 í Laugardalshöllinni á dögunmn hefði þeim dugaö að tapa 19—22. Þá hefðu þeir komist áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. • Valsmenn voru aðeins 7 sek. frá því að komast áfram því að Ystadt skoraði 23—19 þegar 7 sek. voru til leiksloka. Svíarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins. Einar Þorvarðarson átti enn einn stórleikinn í marki Vals- manna — varði 14 skot og þrjú víta- köst. • Víkingar unnu öruggan sigur, 28— 21, yfir Corunas á Kanaríeyjum — í báðum leikjum liðanna og komast því Frægasti þjálfari sem hefur verið ráðinn til starfa á íslandi • Guðinundur Maguússon. áuægjuna til rnuna,” sagði Guð- mundur eftir lcikinn. -SK. Mersey-félaginu. Þaö gekk ekki vel hjá honum þar og var hann látinn fara frá félaginu. i Grétar féll ■ I Það kom mörgum á óvart í gær ■ þegar Grétar Norðfjörð var felldur | sem formaður Knattspyrnusam- . bands ísiands á aðaifundi þess. i I ■ stað Grétars var Xngi Jónsson kos-i j inn formaður. Kjartan Ólafsson j ■ var emnig felldur úr stjórninni en - j hannvargjaldkeri. I„Það ér ekki nokkur harmur hjá | mér vegna þessa máls. Eg~vona . ■ bara aö þeim sem taka við gangi | J allt í haginn,” sagði Grétar í sam- - | tali við DV í gærkvöldi. I„Það er ljóst að það er ekki af I málefnalegum ástæðum sem mér ■ | er hafnað heldur af persónulegum | ■ ástæðum,” sagði Grétar. | Á aðalfundinum var lögð fram | “ skýrsla stjórnar KDSI og er hún ■ j veglegt rit og staöfestir að mikiö I _ hefur verið gert undir stjórn Grét- “ I ars. Þetta kom því mjög á óvart og Iekki síst eftir að útvarpiö hafði I greint frá því í kvöldfréttum í gær ■ Iað Grétar hefði verið endurkjörinn. j -SK.! • Gordon Lee — þjálfari KR. Gordon Lee, fyrrum framkvæmda- stjóri Newcastle og Everton, var ráð- inn þjálfari KR-liðsins í knattspyrnu í gær eftir að hann var búinn að kanna aðstæður hjá vesturbæjarliðinu og ræða við leikmenn þess. Það er óhætt að segja að Gordon Lee, sé einn kunn- asti þjálfari, sem hefur verið ráðinn til íslands, en hann er fyrrum leikmaður hjá Aston Villa eins og Ian Ross hjá Valsmönnum. Lee hefur verið framkvæmdastjóri hjá Port Vale, Blackbum Rovers, Newcastle, Everton og Preston. Undir hans stjóm lék Newcastle á Wembley 1976 — úrslitaleik ensku deildarbikar- keppninnar en þá tapaði Newcastle 1— 2 fyrir Manchester City. Gordon Lee fór til Everton 1977 þeg- ar hann fékk freistandi boð frá Þorgils Óttar sést hér skora gegn Honved. DV-mynd Brynjar Gauti. „Áhorfendurnir voru frábærir” — sagði Þorgils Óttar, fyrirliði FH „Það sem gerði þennan leik mun betri en leikinn í Ungverjalandi var til dæmis það að skytturnar hjá þeim komu mun betur út núna en i fyrri leiknum og vörnin hjá okkur var miklu bctri,” sagði Þorgils Óttar Mathie- sen, fyrirliði FH, eftir leikinn gegn Honved. „Þá má ekki gleyma áhorfendum. Þeir áttu stórkostlegan dag og hvöttu okkur ómetanlega. Og það sem mér fannst best var að við skyldum ekki bregðast þeim. Þeir komu til að verða vitni að íslenskum sigri og sáu hann verða að veruleika. Þetta var stórkost- legt,” sagði Þorgils Ottar. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.