Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Page 26
26
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984.
fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir
Júgóslavinn Vahid Halil-
hodzic er nú markahæst-
ur í frönsku knattspym-
unni með 17 mörk.
MULLER SKORAÐI
Albatrosinn að
komast í gang
— Michael Gross náði besta tíma ársins
í 100 m flugsundi ígær
Michael Gross, Þjóðverjinn sem
vann fem gullverðlaun í sundkeppni
ólympíuleikanna í LA, náði í gær
besta tíma sem náðst hefur í heimin-
um í ár í 100 metra f lugsundi.
Gross synti í stuttri laug í gær og
fékk tímann 52,9 sek. Þessi árangur
kappans, sem oft er kallaður Alba-
trosinn, kemur nokkuð á óvart því
ekki em liðnar margar vikur frá því §
að Gross var veitt lausn frá herþjón-
ustu til að hann gæti einbeitt sér að
æfingum. Var það gert til að auð- g
velda Gross æfingamar og það hefur
nú greinUega á mjög stuttum tíma I
skUaðsérígóðumárangri. -SK. *
Atli ekki með
hjá Dússeldorf
Atli Eðvaldsson var f jarri mjög góðu
gamni á laugardag þegar Diisseldorf
lék gegn Hamburger SV á heimaveUi.
Leikmenn Hamburger skoruðu tvisvar
í fyrri hálfleik og komu því rólegir tU
leiks í þeim síðari. Þaö sannaðist að
aldrei má slaka á þótt forskot sé
fengiö. Leikmenn Diisseldorf skoruðu
fjögur mörk í síðari hálfleik og unnu
ÞRJÚ GEGN LAVAL
Kempes til Sviss
(Argentínumaðurinn Mario Kemp-
es, sem hefur lcikið með Valencia á
I Spáni, er nú á fömm til Sviss þar
• sem hann mun gerast leikmaður mcð
I Grasshopper frá Zurich. Kempes,
sem er 30 ára, lék stórt hlutverk hjá
Argentínumönnum þegar þeir urðu i
beimsmeistarar í knattspyrnu 1978. |
„Ég er búinn að ræða við forráöa- i
mcnn Grasshopper og bíð nú eftir I
kalli frá Ziirich,” sagði Kempes í við- I
tali við spánskt blað í gær. -SOS *
Einvígi Bordeaux og Nantes um f ranska meistaratitilinn
stendur enn—Dieter Muller skoraði þrennu
f leik Bordeaux og Laval
Ásgeir á fullri ferð en um helgina tapaði Stuttgart gegn Bochum 1—2. Að sögn
þýska sjónvarpsins lék Asgeir vel á laugardag þrátt fyrir tapið.
Staðan í 1. deild; efstu Iið eftir leikina á
laugardag:
Nantes 18 14 2 2 34—15 30
Bordeaux 18 12 5 1 35—13 29
Auxerre 18 8 6 4 27—17 22
Toulon 18 9 3 6 21—19 21
Metz 17 9 2 6 21—27 20
Bastia 18 8 4 6 20—28 20
Lens 18 7 5 6 29—19 19
Brest 18 5 9 4 26-20 19
Paris S.G. 17 7 4 6 29—29 18
Monaco 18 6 5 7 27—20 17
Laval 18 5 7 6 20—26 17 -SK.
Frá Árna Snævarr, fréttaritara DV í
Frakklandi:
Vestur-Þjóðverjinn Dieter MUUer
kom mikið við sögu á Iaugardag í
frönsku knattspyrnunni. MuIIer, sem
leikur með Bordeaux, gerði sér lítið
fyrir og skoraði þrjú mörk fyrir lið sitt
og Bordeaux vann stóran sigur, 5—2,
gegn Laval.
Toppliðið, Nantes, mætti Nancy á
heimaveUi og sigraði 2—1. Nantes hef-
ur nú eins stigs forskot í frönsku knatt-
spyrnunni. Júgóslavinn Vahid Halil-
hodzic skoraði sigurmarkið en þessi
markheppni leikmaður hefur nú skor-
að 17 mörk í deildinni frönsku og eng-
inn leikmaður hefur enn gert betur.
Victor Ramos skoraði fyrra markið
fyrir Nantes.
UrsUt í öðrum leikjum á laugardag:
Auxerre—Rouen 2-0
Toulon—Lille 2-1
Brest—Toulouse 2-2
Bastia—Strasbourg 2-1
Paris St. G.—Monaco 2-1
Lens—Marseilles 3-0
Tours—Racing Paris 2-0
„Kjallarameistarar”
heillum horfnir
Stuttgart tapar enn og er í sjötta neðsta sæti
Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DV
íÞýskalandi:
Þýskalandsmeistarar Stuttgart
halda áfram að tapa leikjum í
Bundesligunni. Um helgina fékk Stutt-
gart lið Bochum í heimsókn og fóru
gestirnir með bæði stigin frá Stuttgart.
Ásgeir Sigurvinsson lék með Stuttgart
og stóð sig þokkalega, fékk 4 í einkunn
eftir leikinn.
Það var Peter Reichert sem skoraöi
fyrsta mark leiksins á 18. mínútu fyrir
Stuttgart. Sex mínútum síöar jafnaði
Schultz fyrir Bochum og einni mínútu
fyrir leikhlé skoraði Schultz annað
mark sitt og Bochum og reyndist þetta
vera sigurmark leiksins. Það vakti
athygli að tíu leikmenn í Bundeslig-
unni skoruðu tvö mörk hver um helg-
ina, mikið var skorað, þrjátíu mörk í
leikjunum sex, fimm mörk í leik.
mjög þýðingarmikinn sigur. Diissel-
dorf hefur ekki unnið Hamburger á
heimavelli sínum í sex ár. Dusend (2)
og Thiele (2) skoruðu fyrir Diisseldorf
en Van Hausen og Wuttke skoruöu
mörkHSV.
„Kjallarameistararnir"
Það sem vakti mesta athygli í
Þýskalandi var ósigur Ásgeirs og félaga
hjá Stuttgart. Þýsk blöð eru farin aö
kalla liðið kjallarameistara og það er
kannski ekki svo fráleitt þegar það er
haft í huga að Stuttgart er í sjötta
neðsta sæti. Staðan í Bundesligunni er
annars þessi eftir leiki helgarinnar:
Bayern Munchen — Karlsruhe 6—2
Werder Bremen — Braunsweig 4—1
Sehalke — Frankf urt 1—3
Mannheim — Mönchengladbach 1—3
Leikjum Uerdingen — Kaiserslaut-
em, Bielefeld—Dortmund og Köln —
Leverkusen varð að fresta vegna fár-
viðris í Þýskalandi um helgina. Og þá
er það staðan í Bundesligunni:
Bayern
Werder Bremen
Bor. Möinchenglb.
Kaiserslautern
Hamburg
Bochum
Bayern Uerdingen
Eintracht Fr.
Köln
Leverkusen
Schalke
Stuttgart
Diisseldorf
Waldh. Mannh.
Arminia Bielefeld
Borussia Dortm.
Eintracht Br.
14 9 3
15 6 7
14 7 4
14 5 7
15 5 7
15 5 7
14 7 2
15 6 4
13 6 2
14 4 6
14 4 5
15 5 3
15 4 4
13 4 3
14 1 8
14 4 1
15 4 1
2 33—18 21
2 41—25 19
3 42—25 18
2 23—18 17
3 28-24 17
3 25—23 17
5 30-21 16
5 35—35 16
5 31—30 14
4 23—22 14
5 25—29 13
7 36—28 13
7 28—32 12
6 17—28 11
5 13—30 10
9 16—26 9
10 22—40 9
(þróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir