Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 28
fþróttir
íþróttir
fþróttir
íþróttir
fþróttir íþrt
fþróttir fþrótti
fþróttij
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984.
Honved varð fyrir
• Siguröur Sveinsson.
Siggi
Sveins er
meiddur
— og getur ekki leikið
með landsliðinu sem
hélt utan í morgun
Lemgo, lið Siguröar Sveinssonar í
vestur-þýska handknattleiknum, mátti
þola stórt tap um helgina gegn Diissel-
dorf, 17—23.
Siguröur lék meö þrátt fyrir meiösli í
öxl og skoraði sjö af mörkum Lemgo.
Það er nú ljóst aö Siguröur getur ekki
leikið meö íslenska landsliöinu sem í
morgun hélt til Danmerkur þar sem
leiknir veröa tveir landsleikir í vik-
unni. Síðan veröur haldið til Noregs á
fimmtudag og tekiö þátt í Polar Cup
keppninni. -SK.
McDougall
skoraði eftir
36 sek.
— og markið dugði
Aberdeen til sigurs
Aberdeen rétt marði sigur (1—0) yfir
Dumbarton í Skotlandi. Það var Frank
McDougall sem skoraöi sigurmark
liðsins, eftir aðeins 36 sek.
Leikmenn Celtic skoruöu aftur á
móti sjö mörk er þeir lögðu St. Mirren
að velli, 7—1. Frank McGarvey skoraöi
þrjú mörk en þeir Davie Provan, Brian
Heroics, Tommy Burns og Paul
McStay eitt hver. Þaö var Brian
Gallacher sem skoraði fyrst fyrir St.
Mirren, en síðan ekki söguna meir.
Glasgow Rangers vann sigur í
Morton, 3—l.Dundee sigraöi Hearts,
2—1, og Dundee United og Hibs gerðu
jafntefli, 0—0, í Edinborg.
Staöanernú þessi í Skotlandi:
Aberdeen
Celtic
Rangers
Duudec Utd.
St. Mirren
Hearts
Dundee
Hibernian
Dubarton
Morton
15 13 1
15 10 4
15 7 6
Anderlecht
óstöðvandi
1 36— 8 27
1 36-11 24
2 17- 7 20
6 25-17 16
8 20—28 15
8 17-25 15
9 19—25 11
8 15-26 11
9 14-21 10
3 1 12 14—45 7
-SOS.
Anderlecht hélt sigurgöngu sinni
áfram í Belgíu þegar félagið lagði
Beerschot að vclli, 2—0, í Antwerpen.
Anderlecht er með 26 stig eftir
fimmtán leiki, en síðan kemur Ware-
gem með 22 stig, FC Brugge og FC
Liege með 20, Gent með 19 og Beveren
18. -SOS.
„Hafnarfjarðar-
hraðlestinni”
FH-ingar lögðu ungversku meistarana að velli, 26-20, og tryggðu sér farseðil
inn 18 liða úrslit Evrópukeppni meistaraliða — unnu samanlagt 53—51
Ungverska meistaraliðið Honved er úr leik í Evrópu-
keppni meistaraliða í handknattleik. Leikmenn liðsins
urðu fyrir „Hafnarf jarðarhraðlestinni” í Laugardalshöll-
inni í gærkvöldi. FH-ingar keyrðu leikmenn Honved
hreinlega niður með hraða sínum og krafti og unnu sætan
sigur, 26—22, í fjörugum og skemmtilegum leik sem
áhorfendur, sem troðfylltu Laugardalshöllina, kunnu svo
sannarlega að meta — sérstaklega þó lokakafla leiksins
þegar allt var á suðupunkti og mikill darraðardans
stiginn á f jölum Hallarinnar.
Um tíma var sem „Hafnarfjarðar-
hraðlestin” væri komin út af teinun-
um. FH-ingar voru með yfir, 23—18,
þegar aðeins 10 mín. voru til leiksloka.
Þaö var þá sem hrikti í „lestinni”, sex
sóknarlotur í röö runnu út í sandinn og
Ungverjarnir voru búnir aö minnka
muninn í 23—21 og voru meö knöttinn.
• FH-ingar náöu þá hraöupphlaupi
og Þorgils Öttar Mathiesen skoraði,
24—21, þegar 2.10 mín. voru til leiks-
loka. Vinstri handarskyttan Bordas,
sem skoraöi 8 mörk fyrir Honved,
svaraöi, 24—22, þegar 1.34 mín. voru til
leiksloka.
• Allt var komiö á suðupunkt og
mikill fögnuöur braust út þegar
Bordas var rekinn af leikveUi.
• Hans Guðmundsson tók til sinna
ráöa þegar 54 sek. voru til leiksloka og
sendi knöttinn með þrumuskoti efst
upp í markhornið fjær á marki
Honved, 25—22.
• Og þaö var svo Pálmi Jónsson sem
gulltryggði sætan sigur FH-Uösins,
26—22, úr hraöupphlaupi þegar aöeins
ein sek. var eftir af leUmum. Sigur
FH var í öruggri höfn og áhorfendur
voru með á nótunum — þeir hrópuöu
FH, FH, FH. ..
Hraðinn geysilegur
Það var strax í byrjun leiksins sem
áhorfendur fengu forsmekkinn af því
sem koma skyldi. Bæði Uðin keyröu á
fullu og var hraðinn oft geysilegur sem
sést best á 54 sóknarlotum í fyrri hálf-
leiknum sem stóð yfir í 30 mínútur.
FH-ingar settu aUt í botn og voru
komnir yfir, 5—1, eftir 9 mín. en
Ungverjarnir skoruöu fyrsta mark
leiksins. Glæsilegar leUcfléttur sáust
og vel útfærð hraðupphlaup.
Þegar FH missti Hans Guömunds-
son af leikvelU í 2 mín. náðu Ungverjar
að minnka muninn í 5—4 á aðeins 60
sek. og síðan aö jafna, 5—5. FH-ingar
gáfust ekki upp — komust í 9—6 en
síðan mátti sjá tölur eins og 9—9,10—
10 og á 25. mín. komst Honved yfir,
10—11. FH-ingar jafna, 11—11, og
komast í 14—11 fyrir leikhlé eöa á einu
"stoppistöðinni” í leiknum.
.. .og áfram á fullu
FH-ingar héldu uppi hraöanum í
seinni hálfleik — komust fljótlega í
17—12 og héldu síðan fimm marka for-
skotinu þar til staðan var 23—18. Þá
kom kaflinn sem sagt var frá hér aö
framan og um tima óttuöust menn aö
„Hafnarfjarðarhraölestin” væri farin
út af teinunum. Sem betur fer var það
ekki. FH-ingar voru sterkari á loka-
sprettinum í miklum spennuleik sem
bauð upp á allt sem handknattleikur
hefuruppáaöbjóöa.
Þór vann
Frá Friðbirni Ó. Valtýssyni, fréttamanní DV í
Vestmannaeyjum:
Þór og Týr léku fyrri leik sinn í Vestmanna-
eyjamótinu i handknattleik um helgina og
vann Þór öruggan sigur, 21—14. Staðan í leik-
hléi var 16—3. Gylfi Birgisson skoraði 8 mörk
fyrir Þór, Steinar Tómasson 5 og Sigbjörn
Óskarsson 4. Heiðar Árnason skoraði mest
fyrir Tý eða 6 mörk. -SK.
Við bjugg-
umst við sigri
sagði Lajos Moscsai, þjálfari Honved
„Ég vil byrja á því að óska FH-
liðinu til hamingju mcð þennan
sigur. Ég verð að viðurkenna að
eftir fyrri leikinn bjuggumst við við
því að sigra í þessum lelk,” sagði
Lajos Moscsai, þjálfari Honved,
cftir tapiö gegn FH í gærkvöldi.
„Viö höfum misst tvo leikmenn
til útlanda og það veikir okkar lið.
Með þessu er ég þó ekki aö draga úr
framrnistöðu FH-inga. Þeir léku
mjög vel í kvöld og ég myndí vilja
hafa skyttur á borö viö þær sem eru
í FH í mínu liði. Þá fannst mér sér-
staklega, athugavert hversu stað-
setningar leikmanna FH voru góð-
ar án boltans. Ég get engu spáö um
möguleika FH-inga í keppninni í
næstu leikjum. Ef þeir lenda á móti
liði frá til dæmis Rússlandi eða
Tékkóslóvakíu þá verður það mikil
barátta fyrir FH. En ef FH-ingar fá
til dæmis 116 frá Danmörku þá
myndi ég segja að þeir ættu mikla
möguleika á að komast áfram í
undanúrslitin.
„Dómararnir voru sérlega góðir
og þeir höfðu mjög góð tök á leikn-
um allan tímann,” sagði Lajos
Moscsai. -SK.
Hans í ham!
Hans Guðmundsson, sem af furðu-
legum ástæðum missti landsliðssæti
sitt, var í miklum ham — hann skoraði
alls 10 mörk í leiknum. Níu meö
langskotum og eitt úr hraðupphlaupi.
Ungverjarnir áttu í miklum erfið-
leikum með að stöðva Hans sem lék viö
hvern sinn fingur.
Fjórar stjörnur skinu
Það er óhætt að segja aö fjórar
Hafnarfjarðarstjörnur hafi skinið í
Höllinni því að aðeins fjórir leikmenn
FH skoruöu mörkin 26.
Hans skoraöi 10 eins og fyrr segir.
Síöan kom Pálmi Jensson með sex
mörk. Kristján Arason með 5/2 og
Þorgils Ottarmeðð.
Kristján Arason átti tvær línu-
sendingar, sem gáfu mörk, á Þorgils
Óttar. Hans átti tvær línusendingar á
Þorgils Ottar sem gáfu vítaköst og
mörk.
Þessir f jórir leikmenn áttu afburöa-
leik meö FH-liðinu og er það örugglega
einsdæmi í Evrópuleik að aöeins f jórir
leikmenn skori 26 mörk.
Haraldur Ragnarsson náði sér aldrei
verulega á strik í markinu — varði sex
skot.
FH-ingar skoruðu 26 mörk úr 51
sóknarlotu í leiknum sem er um 50%
nýting.
-SOS.
• Hans Guðmundsson sést hér lyfta sér h
aði níu mörk með langskotum.
Tveir nýir
dómarar í
l.deildinni
Búið er að velja þá knattspyrnudómara
sem munu dæma í 1. deild næsta sumar. Hóp-
urinn, sem skipaður er fimmtán dómurum, er
ekki mikið breyttur frá því sem var í sumar.
Tveir nýir dómarar dæma í fyrsta sinn i 1.
deild næsta sumar en það eru þeir Eyjólfur
Óiafsson og Sveinn Sveinsson. Helgi Kristjáns-
son dettur út úr hópnum en hann dæmdi í 1.
deild í sumar. -SK.
• Þorgils Öttar fékk oft óblíðar móttökur hjá varnarmönnum Honved en hann
reyndist sterkari og gekk af leikvelli sem sigurvegari. DV-mynd Brynjar Gauti.